Með gervifót og hafði aldrei gengið í háhæluðum skóm Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júlí 2024 07:01 Matthildur Emma er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Suðurnesjamærin Matthildur Emma Sigurðardóttir er átján ára gömul. Hún er lærður förðunarfræðingur og hefur mikinn áhuga á módelstörfum. Matthildur sem er með gervifót segist lengi hafa beðið eftir tækifærinu til að fá að taka þátt í Ungfrú Ísland sem er nú að raungerast 14. ágúst næstkomandi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Matthildur Emma Sigurðardóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Ég er lærður förðunarfræðingur. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég hef alltaf haft gríðalegan áhuga á þessari keppni og alls konar módel störfum og hef lengi verið að fylgjast með Ungfrú Ísland. Ég var búin að bíða eftir því að mega taka þátt í nokkur ár. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er búin að læra að vera meira opin fyrir því að kynnast nýju fólki, er mjög feimin manneskja en þetta ferli er að hjálpa mér mjög mikið að fara út úr þægindarammanum. Ég hef líka aldrei labbað í hælaskóm og gerði það í fyrsta skipti í casting viðtalinu. View this post on Instagram A post shared by MATTHILDUR EMMA (@matthilduremma) Hvaða tungumál talarðu? Ég tala íslensku, ensku og er með stúdentspróf í dönsku. Hvað hefur mótað þig mest í lífinu? Held að ég verði að segja gervifóturinn minn. Hann hefur gert mig að manneskjunni sem ég er í dag. Svo auðvitað fólkið í kringum mig. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Ég hef eiginlega ekki lent í neinu hræðilegu hingað til en held að ég verð bara að segja þegar stór alda á ströndinni dróg mig út í sjó. Hverju ertu stoltust af? Að vera í þessari keppni að takast á við feimnina og óöryggið. Ég er líka mjög stolt af öllum árunum sem ég var í dansi og sundi. View this post on Instagram A post shared by MATTHILDUR EMMA (@matthilduremma) Besta heilræði sem bú hefur fengið? Það skiptir ekki máli hvaðan þú ert að koma heldur hvert þú ert að fara. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautakjöt með trufluolíu er það besta sem ég fæ, svo líka hakk og spagettí. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Foreldar mínir. Mamma er svo góð og það er alltaf hægt að tala við hana. Pabbi minn er svo mikil fyrirmynd, hann er jákvæðasta, bjartasta og hjálpsamasta manneskjan í lífi mínu. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Danski leikarinn Nikolaj coster-waldau. Ég var að farða aukaleikara fyrir sjónvarpsseríu og hann var aðalleikarinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Það var þegar ég var í 5. bekk að syngja fyrir framan alla grunnskólana í Reykjanesbæ á Ljósanótt. Ég vissi ekki að það væri mjög óviðeigandi mynd aftan á bolnum mínum og þegar ég snéri mér við til þess að fara af sviðinu sáu allir myndina, kennararnir voru ekki sáttir. Hver er þinn helsti ótti? Geitungar, býflugur og tannlæknar. Fer í svaka kvíðakast þegar ég heyri í geitungum eða þegar þeir eru nálægt mér. Þegar ég fer til tannlæknir þarf ég að fá að hláturgas og sérstakan djús svo að ég muni ekki eftir neinu. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Eftir framhaldsskóla ætla ég að fara í háskóla í Bandaríkjunum og læra réttarsálfræði. Síðan langar mig að ferðast um allan heiminn. Hvaða lag tekur þú í karókí? My heart will go on eða All coming back to me eftir Celine Dion. Þín mesta gæfa í lífinu? Foreldrar mínir og amma mín. Veit ekki hvar ég væri án þeirra. Uppskrift að drauma degi? Vera í fríi í sólarlandi, vakna um klukkan tíu, fara að versla, skoða nýja bæi, fara út að borða og svo heim í kósý. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Dreymir um eigið kanínuathvarf Kolfinna Mist Austfjörð er mikill dýravinur sem hefur sömuleiðis mikinn áhuga á Ungfrú Ísland. Hún er að taka þátt í þriðja sinn í ár og segist læra eitthvað nýtt í hvert skipti, þar á meðal að standa með sínum skoðunum. 11. júlí 2024 09:01 Erfiðast að horfa upp á veikindi ömmu sinnar Erika Líf Káradóttir hefur alla tíð haft mikinn áhuga á módelstörfum og þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar henni bauðst að taka þátt í Ungfrú Ísland. Hún er í hópi keppenda í ár en keppnin fer fram 14. ágúst næstkomandi í Gamla bíó. 8. júlí 2024 09:01 „Gat ekki litið í spegil án þess að fara að gráta“ Sasini er nítján ára gömul stúlka sem talar fimm tungumál og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir yngri litaðar stúlkur á Íslandi. Síðastliðin ár hefur hún unnið mikið að andlegri og líkamlegri heilsu sinni og er stolt af sinni vegferð. Sasini er meðal keppenda í Ungfrú Ísland en keppnin fer fram 14. ágúst í Gamla bíó. 9. júlí 2024 09:01 Erfiðast að flytja til Íslands án mömmu sinnar Alexandra Rún Landmark er nítján ára gömul og eyddi níu árum ævi sinnar í Bandaríkjunum. Mamma Alexöndru er fyrirmynd hennar í lífinu en Alexandra er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 10. júlí 2024 09:01 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Matthildur Emma Sigurðardóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Ég er lærður förðunarfræðingur. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég hef alltaf haft gríðalegan áhuga á þessari keppni og alls konar módel störfum og hef lengi verið að fylgjast með Ungfrú Ísland. Ég var búin að bíða eftir því að mega taka þátt í nokkur ár. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er búin að læra að vera meira opin fyrir því að kynnast nýju fólki, er mjög feimin manneskja en þetta ferli er að hjálpa mér mjög mikið að fara út úr þægindarammanum. Ég hef líka aldrei labbað í hælaskóm og gerði það í fyrsta skipti í casting viðtalinu. View this post on Instagram A post shared by MATTHILDUR EMMA (@matthilduremma) Hvaða tungumál talarðu? Ég tala íslensku, ensku og er með stúdentspróf í dönsku. Hvað hefur mótað þig mest í lífinu? Held að ég verði að segja gervifóturinn minn. Hann hefur gert mig að manneskjunni sem ég er í dag. Svo auðvitað fólkið í kringum mig. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Ég hef eiginlega ekki lent í neinu hræðilegu hingað til en held að ég verð bara að segja þegar stór alda á ströndinni dróg mig út í sjó. Hverju ertu stoltust af? Að vera í þessari keppni að takast á við feimnina og óöryggið. Ég er líka mjög stolt af öllum árunum sem ég var í dansi og sundi. View this post on Instagram A post shared by MATTHILDUR EMMA (@matthilduremma) Besta heilræði sem bú hefur fengið? Það skiptir ekki máli hvaðan þú ert að koma heldur hvert þú ert að fara. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautakjöt með trufluolíu er það besta sem ég fæ, svo líka hakk og spagettí. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Foreldar mínir. Mamma er svo góð og það er alltaf hægt að tala við hana. Pabbi minn er svo mikil fyrirmynd, hann er jákvæðasta, bjartasta og hjálpsamasta manneskjan í lífi mínu. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Danski leikarinn Nikolaj coster-waldau. Ég var að farða aukaleikara fyrir sjónvarpsseríu og hann var aðalleikarinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Það var þegar ég var í 5. bekk að syngja fyrir framan alla grunnskólana í Reykjanesbæ á Ljósanótt. Ég vissi ekki að það væri mjög óviðeigandi mynd aftan á bolnum mínum og þegar ég snéri mér við til þess að fara af sviðinu sáu allir myndina, kennararnir voru ekki sáttir. Hver er þinn helsti ótti? Geitungar, býflugur og tannlæknar. Fer í svaka kvíðakast þegar ég heyri í geitungum eða þegar þeir eru nálægt mér. Þegar ég fer til tannlæknir þarf ég að fá að hláturgas og sérstakan djús svo að ég muni ekki eftir neinu. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Eftir framhaldsskóla ætla ég að fara í háskóla í Bandaríkjunum og læra réttarsálfræði. Síðan langar mig að ferðast um allan heiminn. Hvaða lag tekur þú í karókí? My heart will go on eða All coming back to me eftir Celine Dion. Þín mesta gæfa í lífinu? Foreldrar mínir og amma mín. Veit ekki hvar ég væri án þeirra. Uppskrift að drauma degi? Vera í fríi í sólarlandi, vakna um klukkan tíu, fara að versla, skoða nýja bæi, fara út að borða og svo heim í kósý. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Dreymir um eigið kanínuathvarf Kolfinna Mist Austfjörð er mikill dýravinur sem hefur sömuleiðis mikinn áhuga á Ungfrú Ísland. Hún er að taka þátt í þriðja sinn í ár og segist læra eitthvað nýtt í hvert skipti, þar á meðal að standa með sínum skoðunum. 11. júlí 2024 09:01 Erfiðast að horfa upp á veikindi ömmu sinnar Erika Líf Káradóttir hefur alla tíð haft mikinn áhuga á módelstörfum og þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar henni bauðst að taka þátt í Ungfrú Ísland. Hún er í hópi keppenda í ár en keppnin fer fram 14. ágúst næstkomandi í Gamla bíó. 8. júlí 2024 09:01 „Gat ekki litið í spegil án þess að fara að gráta“ Sasini er nítján ára gömul stúlka sem talar fimm tungumál og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir yngri litaðar stúlkur á Íslandi. Síðastliðin ár hefur hún unnið mikið að andlegri og líkamlegri heilsu sinni og er stolt af sinni vegferð. Sasini er meðal keppenda í Ungfrú Ísland en keppnin fer fram 14. ágúst í Gamla bíó. 9. júlí 2024 09:01 Erfiðast að flytja til Íslands án mömmu sinnar Alexandra Rún Landmark er nítján ára gömul og eyddi níu árum ævi sinnar í Bandaríkjunum. Mamma Alexöndru er fyrirmynd hennar í lífinu en Alexandra er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 10. júlí 2024 09:01 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21
Dreymir um eigið kanínuathvarf Kolfinna Mist Austfjörð er mikill dýravinur sem hefur sömuleiðis mikinn áhuga á Ungfrú Ísland. Hún er að taka þátt í þriðja sinn í ár og segist læra eitthvað nýtt í hvert skipti, þar á meðal að standa með sínum skoðunum. 11. júlí 2024 09:01
Erfiðast að horfa upp á veikindi ömmu sinnar Erika Líf Káradóttir hefur alla tíð haft mikinn áhuga á módelstörfum og þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar henni bauðst að taka þátt í Ungfrú Ísland. Hún er í hópi keppenda í ár en keppnin fer fram 14. ágúst næstkomandi í Gamla bíó. 8. júlí 2024 09:01
„Gat ekki litið í spegil án þess að fara að gráta“ Sasini er nítján ára gömul stúlka sem talar fimm tungumál og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir yngri litaðar stúlkur á Íslandi. Síðastliðin ár hefur hún unnið mikið að andlegri og líkamlegri heilsu sinni og er stolt af sinni vegferð. Sasini er meðal keppenda í Ungfrú Ísland en keppnin fer fram 14. ágúst í Gamla bíó. 9. júlí 2024 09:01
Erfiðast að flytja til Íslands án mömmu sinnar Alexandra Rún Landmark er nítján ára gömul og eyddi níu árum ævi sinnar í Bandaríkjunum. Mamma Alexöndru er fyrirmynd hennar í lífinu en Alexandra er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 10. júlí 2024 09:01