Í þættinum er farið yfir víðan völl og meðal annars sagðar sögur úr veðiferðum, rennt fyrir sjóbirtingi og farið yfir helstu undirstöðuatriðin í veiðinni.
Alla þætti af Allt í keng má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis:
Heiðar Valur Bergmann, betur þekktur sem Heizi, fer í skítkalda vorveiði ásamt hópi góðra manna í þessum öðrum þætti af Allt í keng.