Helga Vala hefur litlar áhyggjur af málinu Jakob Bjarnar skrifar 16. júlí 2024 11:37 Helga Vala segir málið sem slegið var upp í gær verða hálfgerðan storm í vatnsglasi. vísir/vilhelm Helga Vala Helgadóttir lögmaður Semu Erlu Serdoglu telur sérkennilegt að eyða tíma lögreglu í annað eins og það að rökstyðja betur ákvörðun sína um niðurfellingu máls á hendur skjólstæðingi sínum. „Það kom ákvörðun ríkissaksóknara í gær þar sem lögreglan er beðin um að rökstyðja betur ákvörðun sína um niðurfellingu og tilkynna hvað hafi verið rannsakað. Það er ekki í þessu neinn þrunginn áfellisdómur yfir lögreglu; Hey! ekki skila niðurfellingu á máli án ess að rökstyðja það.“ Helga Vala segist hafa séð mál sem snúast um niðurfellingu á málum þar sem lögreglan er hreinlega hirt, fyrir liggi allskyns sönnunargögn og allt bendi til að lög hafi verið brotin. „Þetta er ekkert slíkt. Þetta er bara einföld spurning, við þurfum að vita hvað þið rannsökuð, hver sakarefnin eru og við þurfum að fá það inn í rökstuðninginn.“ Helga Vala segir þetta mál hins vegar byggjast á því að það sé maður úti í bæ sem kærir frjáls félagasamtök fyrir mútubrot og ólöglega fjársöfnun. „En hann er ekki með neinn gögn sem styðja það,“ segir Helga Vala og helst á henni að skilja að hér sé um að ræða storm í vatnsglasi. „Það er ekkert í þessu.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Lögreglumál Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
„Það kom ákvörðun ríkissaksóknara í gær þar sem lögreglan er beðin um að rökstyðja betur ákvörðun sína um niðurfellingu og tilkynna hvað hafi verið rannsakað. Það er ekki í þessu neinn þrunginn áfellisdómur yfir lögreglu; Hey! ekki skila niðurfellingu á máli án ess að rökstyðja það.“ Helga Vala segist hafa séð mál sem snúast um niðurfellingu á málum þar sem lögreglan er hreinlega hirt, fyrir liggi allskyns sönnunargögn og allt bendi til að lög hafi verið brotin. „Þetta er ekkert slíkt. Þetta er bara einföld spurning, við þurfum að vita hvað þið rannsökuð, hver sakarefnin eru og við þurfum að fá það inn í rökstuðninginn.“ Helga Vala segir þetta mál hins vegar byggjast á því að það sé maður úti í bæ sem kærir frjáls félagasamtök fyrir mútubrot og ólöglega fjársöfnun. „En hann er ekki með neinn gögn sem styðja það,“ segir Helga Vala og helst á henni að skilja að hér sé um að ræða storm í vatnsglasi. „Það er ekkert í þessu.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Lögreglumál Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira