Grátlegt að veiðarnar séu kallaðar af meðan sjórinn er fullur af fiski Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 16. júlí 2024 20:00 Arthur Bogason er formaður Landssambands smábátaeigenda. Vísir Síðasti dagur strandveiða er í dag og öll strandveiðileyfi falla niður frá og með morgundeginum. Formaður Landssambands smábátaeigenda segir sjóinn fullan af fiski og grátlegt sé að tímabilinu sé lokið. Leyfilegur heildarafli til strandveiða á þorski í ár var um 12.100 tonn og í morgun voru um fimm hundruð tonn eftir í pottinum. Fjölda strandveiðimanna þykir ósanngjarnt að hafa ekki fengið að veiða lengur, þar á meðal Arthuri Bogasyni, formanni Landssambands smábátaeigenda. „Okkur var úthlutað ákveðnu magni og í restina bætti matvælaráðherra tvö þúsund tonnum við pottinn hjá okkur. Vel gert, segi ég. En við fáum ekki að veiða þau,“ segir Arthur. Fiskistofa tilkynnti í dag að veiðarnar skyldu stöðvaðar. Arthur telur að stofnunin hafi ekki heimild til þess að stöðva starfsemina fyrr en veiðarnar eru komnar að því magni sem er leyfilegt. Veitt í 750 bátum „Sá sem setur trillubátum með handfæri skorður er almættið og náttúran. Við þurfum ekki hjálp frá fiskifræðingum eða stjórnmálamönnum til að þessu sé stýrt. Reynsla manna á þessu sumri er að sjórinn er fullur af fiski. Og það er grátlegt að það skuli vera kallað af þegar svoleiðis aðstæður eru,“ segir Arthur. Hann segir um það bil 750 báta hafa stundað strandveiði á núliðnu sumri. „Það segir sig sjálft, að slökkva á 750 smábátum með svona hætti. Það er ekki gott, það er bara vont.“ Sjávarútvegur Fiskeldi Strandveiðar Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Leyfilegur heildarafli til strandveiða á þorski í ár var um 12.100 tonn og í morgun voru um fimm hundruð tonn eftir í pottinum. Fjölda strandveiðimanna þykir ósanngjarnt að hafa ekki fengið að veiða lengur, þar á meðal Arthuri Bogasyni, formanni Landssambands smábátaeigenda. „Okkur var úthlutað ákveðnu magni og í restina bætti matvælaráðherra tvö þúsund tonnum við pottinn hjá okkur. Vel gert, segi ég. En við fáum ekki að veiða þau,“ segir Arthur. Fiskistofa tilkynnti í dag að veiðarnar skyldu stöðvaðar. Arthur telur að stofnunin hafi ekki heimild til þess að stöðva starfsemina fyrr en veiðarnar eru komnar að því magni sem er leyfilegt. Veitt í 750 bátum „Sá sem setur trillubátum með handfæri skorður er almættið og náttúran. Við þurfum ekki hjálp frá fiskifræðingum eða stjórnmálamönnum til að þessu sé stýrt. Reynsla manna á þessu sumri er að sjórinn er fullur af fiski. Og það er grátlegt að það skuli vera kallað af þegar svoleiðis aðstæður eru,“ segir Arthur. Hann segir um það bil 750 báta hafa stundað strandveiði á núliðnu sumri. „Það segir sig sjálft, að slökkva á 750 smábátum með svona hætti. Það er ekki gott, það er bara vont.“
Sjávarútvegur Fiskeldi Strandveiðar Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent