Grátlegt að veiðarnar séu kallaðar af meðan sjórinn er fullur af fiski Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 16. júlí 2024 20:00 Arthur Bogason er formaður Landssambands smábátaeigenda. Vísir Síðasti dagur strandveiða er í dag og öll strandveiðileyfi falla niður frá og með morgundeginum. Formaður Landssambands smábátaeigenda segir sjóinn fullan af fiski og grátlegt sé að tímabilinu sé lokið. Leyfilegur heildarafli til strandveiða á þorski í ár var um 12.100 tonn og í morgun voru um fimm hundruð tonn eftir í pottinum. Fjölda strandveiðimanna þykir ósanngjarnt að hafa ekki fengið að veiða lengur, þar á meðal Arthuri Bogasyni, formanni Landssambands smábátaeigenda. „Okkur var úthlutað ákveðnu magni og í restina bætti matvælaráðherra tvö þúsund tonnum við pottinn hjá okkur. Vel gert, segi ég. En við fáum ekki að veiða þau,“ segir Arthur. Fiskistofa tilkynnti í dag að veiðarnar skyldu stöðvaðar. Arthur telur að stofnunin hafi ekki heimild til þess að stöðva starfsemina fyrr en veiðarnar eru komnar að því magni sem er leyfilegt. Veitt í 750 bátum „Sá sem setur trillubátum með handfæri skorður er almættið og náttúran. Við þurfum ekki hjálp frá fiskifræðingum eða stjórnmálamönnum til að þessu sé stýrt. Reynsla manna á þessu sumri er að sjórinn er fullur af fiski. Og það er grátlegt að það skuli vera kallað af þegar svoleiðis aðstæður eru,“ segir Arthur. Hann segir um það bil 750 báta hafa stundað strandveiði á núliðnu sumri. „Það segir sig sjálft, að slökkva á 750 smábátum með svona hætti. Það er ekki gott, það er bara vont.“ Sjávarútvegur Fiskeldi Strandveiðar Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira
Leyfilegur heildarafli til strandveiða á þorski í ár var um 12.100 tonn og í morgun voru um fimm hundruð tonn eftir í pottinum. Fjölda strandveiðimanna þykir ósanngjarnt að hafa ekki fengið að veiða lengur, þar á meðal Arthuri Bogasyni, formanni Landssambands smábátaeigenda. „Okkur var úthlutað ákveðnu magni og í restina bætti matvælaráðherra tvö þúsund tonnum við pottinn hjá okkur. Vel gert, segi ég. En við fáum ekki að veiða þau,“ segir Arthur. Fiskistofa tilkynnti í dag að veiðarnar skyldu stöðvaðar. Arthur telur að stofnunin hafi ekki heimild til þess að stöðva starfsemina fyrr en veiðarnar eru komnar að því magni sem er leyfilegt. Veitt í 750 bátum „Sá sem setur trillubátum með handfæri skorður er almættið og náttúran. Við þurfum ekki hjálp frá fiskifræðingum eða stjórnmálamönnum til að þessu sé stýrt. Reynsla manna á þessu sumri er að sjórinn er fullur af fiski. Og það er grátlegt að það skuli vera kallað af þegar svoleiðis aðstæður eru,“ segir Arthur. Hann segir um það bil 750 báta hafa stundað strandveiði á núliðnu sumri. „Það segir sig sjálft, að slökkva á 750 smábátum með svona hætti. Það er ekki gott, það er bara vont.“
Sjávarútvegur Fiskeldi Strandveiðar Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira