Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. júlí 2024 12:56 Linda er matgæðingur fram í fingurgóma. Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. Linda segir mikilvægt að leyfa kjötinu á ná stofuhita áður en það er matreitt. „Svo er mikilvægt að elda það á meðalhita og passa að ofelda það ekki. Mér finnst persónulega best að nota kjöthitamæli. Leyfið kjötinu aðeins að standa eftir eldun, miða við 10-15 mínútur. Hafa ber í huga að kjötið heldur aðeins áfram að eldast þó svo að búið sé að taka það af grillinu, en það verður talsvert safaríkara og mýkra ef það fær að standa eftir grillun,“ segir Linda. Kjarnhiti nautakjöts: Lítið steikt / 52-55° Lítið miðlungs / 55-60° Miðlungs / 60-65° Miðlungs mikið / 65-69° Mikið steikt / 71-100° View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Nautagrillsteik með bernaise og fersku grænu pestói Hráefni: Piparkryddlegnar Sælkeranauts nautagrillsteikur Maísstönglar ferskir Smælki Ólífu olía Salt Aspas Grænt ferkst pestó (uppskrift hér fyrir neðan) Bernais sósa (uppskrift hér fyrir neðan) Aðferð: Takið steikurnar úr kæli og leyfið þeim að ná stofuhita áður en þær eru eldaðar. Kveikið á grillinu og setjið maísstönglana á grillið með blöðunum. Snúið þeim reglulega. Skerið smælki í helminga og raðið á grillbakka. Bætið ólífu olíu yfir og saltið. Setjiið á grillið og hrærið reglulega í. Þegar smælkið er hálfeldað, bætið þá aspasnum á bakkann og setjið olífu olíu og salt yfir.Berið fram með grænu pestói og bernaise sósu. Grænt ferkst pestó 30 g ferskt basil 15 g fersk steinselja 1 msk sítrónusafi Sítrónubörkur af 1/2 sítrónu 1 stk hvítlauksgeiri 2 msk rifinn parmesan 1 dl bragðgóð extra virgin ólífu olía Aðferð: Setjið öll innihaldsefnin í blandara og maukið á lágum styrk. Blandan á að vera nokkuð gróf maukuð. Bernaise sósa 4 eggjarauður 400 g brætt smjör 2-3 tsk bearnaise essens (magn eftir smekk) 2 tsk estragon (magn eftir smekk) Pipar (magn eftir smekk) Salt Aðferð: Brjótið eggin og aðskiljið eggjahvítur og eggjarauður. Bræðið smjör á vægum hita. Þeytið eggjarauðurnar varlega í smá stund í hrærivél þar til þær eru orðnar léttar, ljósar og mynda borða. (takið þeytarann upp reglulega og teiknið tölustafinn átta snögglega með því sem lekur af þeytaranum ofan í skálinni. Ef það tekst að teikna áttu og hún sést greinilega í örfáar sek. þá eru eggjarauðurnar tilbúnar). Hellið smjörinu út í eggjarauðurnar í lítilli bunu með þeytarann rólega í gangi. Setjið bearnaise essens út í sósuna og hrærið saman, bætið því næst estragon við og hrærið saman. Saltið og piprið sósuna eftir smekk. Gott að byrja á litlum skammti og bætsvo eftir smekk. Fleirir uppskriftir má nálgast á vefsíðu hennar Lindaben.is Uppskriftir Matur Grillréttir Tengdar fréttir Sumarlegur fiskréttur á pönnu Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengan og sumarlegan fiskrétt á dögunum. Rétturinn er einfaldur og kjörinn í matarboðið á björtu sumarkvöldi. 15. júlí 2024 12:07 Sumarlegir og dísætir jarðaberjapinnar að hætti Kristu María Krista Heiðarsdóttir, jafnan þekkt sem Krista ketó, deildi einfaldri og dísætri uppskrift á Instagram að sumarlegum jarðaberja-jógúrtpinnum sem hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarið. 6. júní 2024 16:00 Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27 Syndsamlega góð bananasnickersstykki Helga Gabríela heilsukokkur og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af frosnum bananasnickersstykkjum á samfélagsmiðli sínum sem gott er að grípa í úr frystinum þegar mann langar í eitthvað smá sætt. 19. mars 2024 17:01 Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. 11. júlí 2024 15:31 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Linda segir mikilvægt að leyfa kjötinu á ná stofuhita áður en það er matreitt. „Svo er mikilvægt að elda það á meðalhita og passa að ofelda það ekki. Mér finnst persónulega best að nota kjöthitamæli. Leyfið kjötinu aðeins að standa eftir eldun, miða við 10-15 mínútur. Hafa ber í huga að kjötið heldur aðeins áfram að eldast þó svo að búið sé að taka það af grillinu, en það verður talsvert safaríkara og mýkra ef það fær að standa eftir grillun,“ segir Linda. Kjarnhiti nautakjöts: Lítið steikt / 52-55° Lítið miðlungs / 55-60° Miðlungs / 60-65° Miðlungs mikið / 65-69° Mikið steikt / 71-100° View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Nautagrillsteik með bernaise og fersku grænu pestói Hráefni: Piparkryddlegnar Sælkeranauts nautagrillsteikur Maísstönglar ferskir Smælki Ólífu olía Salt Aspas Grænt ferkst pestó (uppskrift hér fyrir neðan) Bernais sósa (uppskrift hér fyrir neðan) Aðferð: Takið steikurnar úr kæli og leyfið þeim að ná stofuhita áður en þær eru eldaðar. Kveikið á grillinu og setjið maísstönglana á grillið með blöðunum. Snúið þeim reglulega. Skerið smælki í helminga og raðið á grillbakka. Bætið ólífu olíu yfir og saltið. Setjiið á grillið og hrærið reglulega í. Þegar smælkið er hálfeldað, bætið þá aspasnum á bakkann og setjið olífu olíu og salt yfir.Berið fram með grænu pestói og bernaise sósu. Grænt ferkst pestó 30 g ferskt basil 15 g fersk steinselja 1 msk sítrónusafi Sítrónubörkur af 1/2 sítrónu 1 stk hvítlauksgeiri 2 msk rifinn parmesan 1 dl bragðgóð extra virgin ólífu olía Aðferð: Setjið öll innihaldsefnin í blandara og maukið á lágum styrk. Blandan á að vera nokkuð gróf maukuð. Bernaise sósa 4 eggjarauður 400 g brætt smjör 2-3 tsk bearnaise essens (magn eftir smekk) 2 tsk estragon (magn eftir smekk) Pipar (magn eftir smekk) Salt Aðferð: Brjótið eggin og aðskiljið eggjahvítur og eggjarauður. Bræðið smjör á vægum hita. Þeytið eggjarauðurnar varlega í smá stund í hrærivél þar til þær eru orðnar léttar, ljósar og mynda borða. (takið þeytarann upp reglulega og teiknið tölustafinn átta snögglega með því sem lekur af þeytaranum ofan í skálinni. Ef það tekst að teikna áttu og hún sést greinilega í örfáar sek. þá eru eggjarauðurnar tilbúnar). Hellið smjörinu út í eggjarauðurnar í lítilli bunu með þeytarann rólega í gangi. Setjið bearnaise essens út í sósuna og hrærið saman, bætið því næst estragon við og hrærið saman. Saltið og piprið sósuna eftir smekk. Gott að byrja á litlum skammti og bætsvo eftir smekk. Fleirir uppskriftir má nálgast á vefsíðu hennar Lindaben.is
Uppskriftir Matur Grillréttir Tengdar fréttir Sumarlegur fiskréttur á pönnu Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengan og sumarlegan fiskrétt á dögunum. Rétturinn er einfaldur og kjörinn í matarboðið á björtu sumarkvöldi. 15. júlí 2024 12:07 Sumarlegir og dísætir jarðaberjapinnar að hætti Kristu María Krista Heiðarsdóttir, jafnan þekkt sem Krista ketó, deildi einfaldri og dísætri uppskrift á Instagram að sumarlegum jarðaberja-jógúrtpinnum sem hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarið. 6. júní 2024 16:00 Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27 Syndsamlega góð bananasnickersstykki Helga Gabríela heilsukokkur og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af frosnum bananasnickersstykkjum á samfélagsmiðli sínum sem gott er að grípa í úr frystinum þegar mann langar í eitthvað smá sætt. 19. mars 2024 17:01 Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. 11. júlí 2024 15:31 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Sumarlegur fiskréttur á pönnu Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengan og sumarlegan fiskrétt á dögunum. Rétturinn er einfaldur og kjörinn í matarboðið á björtu sumarkvöldi. 15. júlí 2024 12:07
Sumarlegir og dísætir jarðaberjapinnar að hætti Kristu María Krista Heiðarsdóttir, jafnan þekkt sem Krista ketó, deildi einfaldri og dísætri uppskrift á Instagram að sumarlegum jarðaberja-jógúrtpinnum sem hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarið. 6. júní 2024 16:00
Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27
Syndsamlega góð bananasnickersstykki Helga Gabríela heilsukokkur og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af frosnum bananasnickersstykkjum á samfélagsmiðli sínum sem gott er að grípa í úr frystinum þegar mann langar í eitthvað smá sætt. 19. mars 2024 17:01
Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. 11. júlí 2024 15:31