Sprengja sprakk í Leifsstöð: „Einhvers konar víti“ Árni Sæberg og Jón Ísak Ragnarsson skrifa 18. júlí 2024 16:54 Sprengingin varð í brottfararsal flugvallarins. Vísir/Vilhelm Minniháttar sprenging varð á salerni í brottfararsal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á fjórða tímanum í dag. Einn starfsmaður flugstöðvarinnar hlaut minniháttar áverka en þurfti ekki að leita sér læknisaðstoðar. Þetta staðfestir Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, í samtali við Vísi. Greint var frá málinu á mbl.is. Uppfært 18:10 Í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að starfsmaður sem var við vinnu, hafi veitt litlum hlut athygli sem hann fjarlægði með töng. Við það hafi hluturinn sprungið, og starfsmaðurinn hlotið minniháttar meiðsli á fingrum. Engar upplýsingar liggi fyrir hvorki um það hver hafi verið þarna að verki, né um tilganginn. Vettvangsvinna sé enn í gangi og ljúki á næsta klukkutímanum. Ekki alveg ljóst hvers konar sprengju er um að ræða Bjarney segir að fyrstu fregnir af vettvangi hermi að um „einhvers konar víti“ hafi verið um að ræða. Víti eru heimatilbúnar sprengjur sem útbúnar eru úr flugeldum. Bjarney segir þó að það hafi ekki fengist staðfest um hvers konar sprengju hafi verið að ræða. Lögregla hafi viðhaft töluvert viðbragð vegna málsins en búið sé að draga úr því. Sprengjusveit Ríkislögreglustjóra sé á vettvangi. Skoða upptökur úr myndavélum Nú sé aðeins unnið að því að tryggja öryggi en rannsókn á málinu sé ekki hafin. Fljótlega verði farið í að skoða umgang um svæðið, sem er brottfarasalur fyrir öryggisleit, og reyna að hafa uppi á þeim sem er ábyrgur. Nóg sé af öryggismyndavélum í flugstöðinni, þó ekki inni á salerninu og því gæti reynst erfitt að hafa uppi á þeim seka. Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Lögreglumál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Þetta staðfestir Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, í samtali við Vísi. Greint var frá málinu á mbl.is. Uppfært 18:10 Í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að starfsmaður sem var við vinnu, hafi veitt litlum hlut athygli sem hann fjarlægði með töng. Við það hafi hluturinn sprungið, og starfsmaðurinn hlotið minniháttar meiðsli á fingrum. Engar upplýsingar liggi fyrir hvorki um það hver hafi verið þarna að verki, né um tilganginn. Vettvangsvinna sé enn í gangi og ljúki á næsta klukkutímanum. Ekki alveg ljóst hvers konar sprengju er um að ræða Bjarney segir að fyrstu fregnir af vettvangi hermi að um „einhvers konar víti“ hafi verið um að ræða. Víti eru heimatilbúnar sprengjur sem útbúnar eru úr flugeldum. Bjarney segir þó að það hafi ekki fengist staðfest um hvers konar sprengju hafi verið að ræða. Lögregla hafi viðhaft töluvert viðbragð vegna málsins en búið sé að draga úr því. Sprengjusveit Ríkislögreglustjóra sé á vettvangi. Skoða upptökur úr myndavélum Nú sé aðeins unnið að því að tryggja öryggi en rannsókn á málinu sé ekki hafin. Fljótlega verði farið í að skoða umgang um svæðið, sem er brottfarasalur fyrir öryggisleit, og reyna að hafa uppi á þeim sem er ábyrgur. Nóg sé af öryggismyndavélum í flugstöðinni, þó ekki inni á salerninu og því gæti reynst erfitt að hafa uppi á þeim seka.
Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Lögreglumál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira