Ungur fótboltamaður drukknaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 06:30 Andre Seldon Jr. náði aldrei að spila leik fyrir nýja liðið sitt. utahstateaggies.com Sundferð á sumardegi endaði mjög illa fyrir ungan og efnilegan bandarískan íþróttamann sem var að hefja háskólanám á nýjum stað. Andre Seldon Jr. fannst látinn um helgina eftir að hafa drukknað í uppistöðulóni í Utah fylki. Seldon var aðeins 22 ára gamall. Hann lék amerískan fótbolta með háskólaliði Utah fylkisháskólans. Utah State CB Andre Seldon Jr., who had transferred from New Mexico State, died Saturday in an apparent drowning at a Utah reservoir, according to the school. He was 22.More: https://t.co/ys7gj8CqTV pic.twitter.com/mdl7z21Rzl— ESPN College Football (@ESPNCFB) July 21, 2024 Lögreglan í Cache héraði segir að leit hafi farið í gang á laugardagskvöldið í uppistöðulóninu Porcupine. Vitni sögðu að ungur maður hefði stokkið fram af kletti og ekki skilað sér upp aftur. Kafarar og þyrla voru kölluð til og lík Seldon fannst rétt eftir níu um kvöldið. Lögreglan telur að um slys hafi verið að ræða eftir að vitni af slysinu hafi öll sagt keimlíka sögu af því sem gerðist. Seldon var nýbúinn að skipta yfir í Utah State háskólann eftir að hafa verið áður við nám við New Mexico State í tvö ár. Hann lék sem varnarmaður og var fyrirliði New Mexico liðsins. Seldon fylgdi þjálfara sínum frá New Mexico State til Utah State. Nate Dreiling var áður varnarþjálfari New Mexico State en er nýtekinn við sem varnarþjálfari Utah State auk þess að sinna aðalþjálfarastöðunni tímabundið. „Allir í okkar fótboltafjölskyldu erum harmi lostin eftir að hafa misst einn af okkur. Ég þekkti Andre vel síðan við unnum saman hjá New Mexico State og ég get sagt ykkur að hann var ótrúleg manneskja og magnaður liðsfélagi. Bænir okkar og samúðarkveðjur fara til fjölskyldu Andre og við syrgjum þennan mikla missi með þeim,“ sagði Nate Dreiling, í fréttatilkynningu skólans. “You gotta be different, you gotta be noticeable.” Really heartbreaking to hear about the passing of Andre Seldon Jr. 😔Andre was truly one of the loveliest players I’ve covered and it was impossible not to take notice of him. He was always willing to chat with us, have a… https://t.co/9wMm9l9wIM pic.twitter.com/FrlEOocW5E— Rachel Phillips (@rachphillipstv) July 21, 2024 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Andre Seldon Jr. fannst látinn um helgina eftir að hafa drukknað í uppistöðulóni í Utah fylki. Seldon var aðeins 22 ára gamall. Hann lék amerískan fótbolta með háskólaliði Utah fylkisháskólans. Utah State CB Andre Seldon Jr., who had transferred from New Mexico State, died Saturday in an apparent drowning at a Utah reservoir, according to the school. He was 22.More: https://t.co/ys7gj8CqTV pic.twitter.com/mdl7z21Rzl— ESPN College Football (@ESPNCFB) July 21, 2024 Lögreglan í Cache héraði segir að leit hafi farið í gang á laugardagskvöldið í uppistöðulóninu Porcupine. Vitni sögðu að ungur maður hefði stokkið fram af kletti og ekki skilað sér upp aftur. Kafarar og þyrla voru kölluð til og lík Seldon fannst rétt eftir níu um kvöldið. Lögreglan telur að um slys hafi verið að ræða eftir að vitni af slysinu hafi öll sagt keimlíka sögu af því sem gerðist. Seldon var nýbúinn að skipta yfir í Utah State háskólann eftir að hafa verið áður við nám við New Mexico State í tvö ár. Hann lék sem varnarmaður og var fyrirliði New Mexico liðsins. Seldon fylgdi þjálfara sínum frá New Mexico State til Utah State. Nate Dreiling var áður varnarþjálfari New Mexico State en er nýtekinn við sem varnarþjálfari Utah State auk þess að sinna aðalþjálfarastöðunni tímabundið. „Allir í okkar fótboltafjölskyldu erum harmi lostin eftir að hafa misst einn af okkur. Ég þekkti Andre vel síðan við unnum saman hjá New Mexico State og ég get sagt ykkur að hann var ótrúleg manneskja og magnaður liðsfélagi. Bænir okkar og samúðarkveðjur fara til fjölskyldu Andre og við syrgjum þennan mikla missi með þeim,“ sagði Nate Dreiling, í fréttatilkynningu skólans. “You gotta be different, you gotta be noticeable.” Really heartbreaking to hear about the passing of Andre Seldon Jr. 😔Andre was truly one of the loveliest players I’ve covered and it was impossible not to take notice of him. He was always willing to chat with us, have a… https://t.co/9wMm9l9wIM pic.twitter.com/FrlEOocW5E— Rachel Phillips (@rachphillipstv) July 21, 2024
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira