Fimm heillandi einbýli á Akureyri Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. júlí 2024 07:00 Húsin hafa öll verið endurnýjuð að innan. Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. Aðalstræði Við Aðalstræti 38 er að finna glæsilegt 164 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1892. Um er að ræða eitt fyrsta húsið sem byggt er í Innbænum á Akureyri. Eignin er á þremur hæðum með einstöku útsýni til austurs og inn Eyjafjörðinn. Samtals eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Húsið hefur verið endurnýjað að fullu á gerðarlegan máta með tilliti til sögu hússins. Skjólsæl og falleg verönd er við húsið en umhverfi og lóð er öll hin snyrtilegasta. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Langamýri Við Löngumýri 36 er glæsilegt 245 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1958 en auka 53 fermetra vinnustofa byggð við húsið árið 2000. Húsið var hannað af Mikael Jóhanssyni, og er byggt fram á brekkubrún, með einstöku útsýni. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Stórholt Við Stórholt 10 má finna 194 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið var byggt árið 1962 og hefur verið endurnýjað á einstakan máta þar sem mjúk litapalletta umvefur hvert rými. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 106,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Lækjargata Við Lækjagötu 4, í Innbænum á Akureyri, er að finna snoturt 247 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1870. Húsið skiptist í tvær hæðir, ris og kjallara. Eignin hefur verið endurnýjað undanfarin ár með tilliti til upprunalegs byggingarstíls hússins á afar hlýlegan og fágaðan máta. Ásett verð er 118 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Hafnarstræti Við Hafnarstræti 45 má finna glæsilegt 216 fermetra einbýlishús, skammt frá miðbæ Akureyrar. Húsið var byggt árið 1923 og hefur verið endurnýjað á heillandi máta. Útisvæðið við húsið er einstaklega flott búið heitum og köldum potti, og notalegri setuaðstöðu. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Fallegt útsýni er úr eigninni yfir Pollinn. Ásett verð er 129,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Akureyri Hús og heimili Tengdar fréttir Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41 Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01 Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Aðalstræði Við Aðalstræti 38 er að finna glæsilegt 164 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1892. Um er að ræða eitt fyrsta húsið sem byggt er í Innbænum á Akureyri. Eignin er á þremur hæðum með einstöku útsýni til austurs og inn Eyjafjörðinn. Samtals eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Húsið hefur verið endurnýjað að fullu á gerðarlegan máta með tilliti til sögu hússins. Skjólsæl og falleg verönd er við húsið en umhverfi og lóð er öll hin snyrtilegasta. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Langamýri Við Löngumýri 36 er glæsilegt 245 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1958 en auka 53 fermetra vinnustofa byggð við húsið árið 2000. Húsið var hannað af Mikael Jóhanssyni, og er byggt fram á brekkubrún, með einstöku útsýni. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Stórholt Við Stórholt 10 má finna 194 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið var byggt árið 1962 og hefur verið endurnýjað á einstakan máta þar sem mjúk litapalletta umvefur hvert rými. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 106,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Lækjargata Við Lækjagötu 4, í Innbænum á Akureyri, er að finna snoturt 247 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1870. Húsið skiptist í tvær hæðir, ris og kjallara. Eignin hefur verið endurnýjað undanfarin ár með tilliti til upprunalegs byggingarstíls hússins á afar hlýlegan og fágaðan máta. Ásett verð er 118 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Hafnarstræti Við Hafnarstræti 45 má finna glæsilegt 216 fermetra einbýlishús, skammt frá miðbæ Akureyrar. Húsið var byggt árið 1923 og hefur verið endurnýjað á heillandi máta. Útisvæðið við húsið er einstaklega flott búið heitum og köldum potti, og notalegri setuaðstöðu. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Fallegt útsýni er úr eigninni yfir Pollinn. Ásett verð er 129,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Akureyri Hús og heimili Tengdar fréttir Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41 Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01 Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41
Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01
Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02