Nýjasti leikmaður Manchester United missir af fyrstu mánuðum tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. ágúst 2024 23:15 Leny Yoro verður lengi frá keppni. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Varnarmaðurinn Leny Yoro, leikmaður Manchester United, mun missa af fyrstu mánuðum ensku úrvalsdeildarinnar vegna meiðsla. Yoro gekk í raðir United þann 18. júlí síðastliðinn frá Lille fyrir um 52,2 milljónir punda. Sú upphæð getur þó farið upp í um 59 milljónir punda með árangurstengdum bónusgreiðslum, en það samsvarar um 10,4 milljörðum íslenskra króna. Hinn 18 ára gamli Yoro mun þó ekki getað tekið þátt í fyrstu leikjum United á komandi tímabili. Félagið greindi frá því á heimasíðu sinni fyrr í kvöld að miðvörðurinn hafi gengist undir aðgerð á fæti og verður hann því frá keppni næstu mánuðina. Yoro meiddist í æfingaleik gegn Arsenal í síðasta mánuði og talið er að hann verði frá keppni næstu þrjá mánuðina. „Endurhæfing Yoro hefst núna og við hlökkum til að fá þennan 18 ára gamla leikmann til baka eftir um það bil þrjá máuði," segir á heimasíðu United. ℹ️ An update on @Leny_Yoro's rehabilitation.Get well soon, Leny 💙#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 5, 2024 Manchester United tekur á móti Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þann 16. ágúst næstkomandi. Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Yoro gekk í raðir United þann 18. júlí síðastliðinn frá Lille fyrir um 52,2 milljónir punda. Sú upphæð getur þó farið upp í um 59 milljónir punda með árangurstengdum bónusgreiðslum, en það samsvarar um 10,4 milljörðum íslenskra króna. Hinn 18 ára gamli Yoro mun þó ekki getað tekið þátt í fyrstu leikjum United á komandi tímabili. Félagið greindi frá því á heimasíðu sinni fyrr í kvöld að miðvörðurinn hafi gengist undir aðgerð á fæti og verður hann því frá keppni næstu mánuðina. Yoro meiddist í æfingaleik gegn Arsenal í síðasta mánuði og talið er að hann verði frá keppni næstu þrjá mánuðina. „Endurhæfing Yoro hefst núna og við hlökkum til að fá þennan 18 ára gamla leikmann til baka eftir um það bil þrjá máuði," segir á heimasíðu United. ℹ️ An update on @Leny_Yoro's rehabilitation.Get well soon, Leny 💙#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 5, 2024 Manchester United tekur á móti Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þann 16. ágúst næstkomandi.
Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira