„Við erum að vera búnir að slökkva þetta og við erum með allt okkar lið á staðnum,“ segir Borgar Valgeirsson varðstjóri hjá slökkvilið höfuðborgarsvæðisins.



Tilkynnt var um brunann um hálf átta. Búið er að girða svæðið við brunann vel af eins og sést á myndinni hér að neðan.

Veistu meira um málið? Ertu með myndir af vettvangi? Fréttastofa tekur við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is.
Fréttin hefur verið uppfærð og leiðrétt. Fyrst stóð að tveir hefðu verið fluttir á slysadeild en það var bara einn. Það hefur verið leiðrétt. Leiðrétt klukkan 10:27 þann 13.8.2024.