Fullkominn forréttur sem þið verðið að prófa Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. ágúst 2024 10:00 Berglind heldur úti vefsíðunni Gotterí og gersemar. Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið ljúffengri uppskrift af grillosti með pestói og klettasalati. Rétturinn er tilvalinn sem léttur forréttur eða sem meðlæti með grillmatnum. Berglind deildi uppskriftinni á vefsíðu sinni þar sem hún skrifaði meðal annars: „Í fyrrasumar í skemmtiferð okkar vinahópsins grillaði Sandra vinkona þennan grillost með pestó við góðar undirtektir hjá öllum í hópnum. Ég ákvað því að slá til og prófa þetta loksins sjálf, það er búið að taka mig tæpt ár að prófa sem er auðvitað alveg galið miðað við hversu einfaldur þessi réttur er. Þetta er fullkominn forréttur, snarlréttur eða sem meðlæti með öðrum mat svo nú verðið þið að prófa.“ Grillostur með pestói og klettasalati Hráefni 2 x grillostur Einn poki af klettasalati Grænt ferskt pestó Ein lúka furuhnetur Salt og pipar eftir smekk Aðferð Skerið ostinn niður í lengjur og grillið við háan hita í nokkrar mínútur.Snúið ostinum reglulega á grillinu þar til grillrákir byrja að myndast og osturinn linast upp. Setjið síðan vel af pestó yfir ostinn ásamt furuhnetum og saltið og piprið eftir smekk. Njótið á meðan osturinn er heitur. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. 12. ágúst 2024 16:30 Pönnukökur með karamelliseruðum bönunum Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana deildi girnilegri uppskrift að prótein pönnukökum með karamelliseruðum bönunum á Instagram-síðu sinni á dögunum. Þegar veðrið leikur okkur grátt er fátt huggulegra en að eiga notalega stund og töfra fram ljúffengar pönnukökur. 24. júlí 2024 15:44 Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56 Sumarlegur fiskréttur á pönnu Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengan og sumarlegan fiskrétt á dögunum. Rétturinn er einfaldur og kjörinn í matarboðið á björtu sumarkvöldi. 15. júlí 2024 12:07 Ljúffengur sumarréttur með burrata osti Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið sumarlega útfærslu af burrata osti með hindberjum á pestóbeði. Rétturinn er fullkominn sem meðlæti í grillveisluna eða léttur forréttur á fallegu sumarkvöldi. 17. júlí 2024 13:00 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Sjá meira
Berglind deildi uppskriftinni á vefsíðu sinni þar sem hún skrifaði meðal annars: „Í fyrrasumar í skemmtiferð okkar vinahópsins grillaði Sandra vinkona þennan grillost með pestó við góðar undirtektir hjá öllum í hópnum. Ég ákvað því að slá til og prófa þetta loksins sjálf, það er búið að taka mig tæpt ár að prófa sem er auðvitað alveg galið miðað við hversu einfaldur þessi réttur er. Þetta er fullkominn forréttur, snarlréttur eða sem meðlæti með öðrum mat svo nú verðið þið að prófa.“ Grillostur með pestói og klettasalati Hráefni 2 x grillostur Einn poki af klettasalati Grænt ferskt pestó Ein lúka furuhnetur Salt og pipar eftir smekk Aðferð Skerið ostinn niður í lengjur og grillið við háan hita í nokkrar mínútur.Snúið ostinum reglulega á grillinu þar til grillrákir byrja að myndast og osturinn linast upp. Setjið síðan vel af pestó yfir ostinn ásamt furuhnetum og saltið og piprið eftir smekk. Njótið á meðan osturinn er heitur. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. 12. ágúst 2024 16:30 Pönnukökur með karamelliseruðum bönunum Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana deildi girnilegri uppskrift að prótein pönnukökum með karamelliseruðum bönunum á Instagram-síðu sinni á dögunum. Þegar veðrið leikur okkur grátt er fátt huggulegra en að eiga notalega stund og töfra fram ljúffengar pönnukökur. 24. júlí 2024 15:44 Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56 Sumarlegur fiskréttur á pönnu Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengan og sumarlegan fiskrétt á dögunum. Rétturinn er einfaldur og kjörinn í matarboðið á björtu sumarkvöldi. 15. júlí 2024 12:07 Ljúffengur sumarréttur með burrata osti Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið sumarlega útfærslu af burrata osti með hindberjum á pestóbeði. Rétturinn er fullkominn sem meðlæti í grillveisluna eða léttur forréttur á fallegu sumarkvöldi. 17. júlí 2024 13:00 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Sjá meira
Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. 12. ágúst 2024 16:30
Pönnukökur með karamelliseruðum bönunum Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana deildi girnilegri uppskrift að prótein pönnukökum með karamelliseruðum bönunum á Instagram-síðu sinni á dögunum. Þegar veðrið leikur okkur grátt er fátt huggulegra en að eiga notalega stund og töfra fram ljúffengar pönnukökur. 24. júlí 2024 15:44
Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56
Sumarlegur fiskréttur á pönnu Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengan og sumarlegan fiskrétt á dögunum. Rétturinn er einfaldur og kjörinn í matarboðið á björtu sumarkvöldi. 15. júlí 2024 12:07
Ljúffengur sumarréttur með burrata osti Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið sumarlega útfærslu af burrata osti með hindberjum á pestóbeði. Rétturinn er fullkominn sem meðlæti í grillveisluna eða léttur forréttur á fallegu sumarkvöldi. 17. júlí 2024 13:00