Ungfrú Ísland: Svona svöruðu stúlkurnar lokaspurningunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2024 09:54 Efstu fimm stúlkurnar urðu að svara einni spurningu að lokum. Ábyrgð áhrifavalda, einelti á netinu og andleg líðan eftir heimsfaraldur er meðal þess sem efstu fimm dömurnar í Ungfrú Ísland voru spurðar út í í lokaspurningunni í keppninni sem fram fór í Gamla bíó í gærkvöldi. Eins og fram hefur komið var Sóldís Vala Ívarsdóttir krýnd Ungfrú Ísland 2024 í gær. Hún mun því keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís fékk spurningu um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum. Dómararnir horfðu í það hversu vel stúlkurnar koma fyrir sig orði. Stúlkurnar drógu eina spurningu og svöruðu eins vel og þær gátu. Svona voru spurningarnar: Mikið hefur verið rætt um ábyrgð áhrifavalda og þær óraunhæfu kröfur sem fylgja glansmynd samfélagsmiðla. Hvað finnst þér um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum og finnst þér að þeir ættu að vera skyldugir til að taka fram ef slíkt er notað? Rannsóknir hafa sýnt fram á að allt að 75 prósent barna á skólaaldri hafa verið þolendur neteineltis. Hvað geta foreldrar gert til að tryggja öryggi barna sinna á internetinu? Hvað finnst þér að Ungfrú Ísland eigi að afreka yfir árið sitt og hvernig ætlar þú að gera það ef þú vinnur titilinn hér í ár? Hver er að þínu mati sterkasta kvenfyrirmynd íslenskra kvenna og hvers vegna eru slíkar fyrirmyndir mikilvægar? Andleg líðan ungmenna versnaði mikið í kórónuveirufaraldrinum og þunglyndiseinkenni jukust frá því sem áður var. Hvernig er hægt að sporna gegn þeirri þróun? Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. 14. ágúst 2024 23:45 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Eins og fram hefur komið var Sóldís Vala Ívarsdóttir krýnd Ungfrú Ísland 2024 í gær. Hún mun því keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís fékk spurningu um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum. Dómararnir horfðu í það hversu vel stúlkurnar koma fyrir sig orði. Stúlkurnar drógu eina spurningu og svöruðu eins vel og þær gátu. Svona voru spurningarnar: Mikið hefur verið rætt um ábyrgð áhrifavalda og þær óraunhæfu kröfur sem fylgja glansmynd samfélagsmiðla. Hvað finnst þér um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum og finnst þér að þeir ættu að vera skyldugir til að taka fram ef slíkt er notað? Rannsóknir hafa sýnt fram á að allt að 75 prósent barna á skólaaldri hafa verið þolendur neteineltis. Hvað geta foreldrar gert til að tryggja öryggi barna sinna á internetinu? Hvað finnst þér að Ungfrú Ísland eigi að afreka yfir árið sitt og hvernig ætlar þú að gera það ef þú vinnur titilinn hér í ár? Hver er að þínu mati sterkasta kvenfyrirmynd íslenskra kvenna og hvers vegna eru slíkar fyrirmyndir mikilvægar? Andleg líðan ungmenna versnaði mikið í kórónuveirufaraldrinum og þunglyndiseinkenni jukust frá því sem áður var. Hvernig er hægt að sporna gegn þeirri þróun?
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. 14. ágúst 2024 23:45 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. 14. ágúst 2024 23:45
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning