Brad Pitt stoppaði í hamborgara í Dalakofanum Lovísa Arnardóttir skrifar 18. ágúst 2024 18:09 Leikarinn fékk sér ostborgara í Dalakofanum. Vísir/Getty og Aðsend Leikarinn Brad Pitt er á landinu og fékk sér hamborgara í Dalakofanum í Laugum í Reykjadal í gær. Ingibjörg Arna Friðgeirsdóttir starfar í Dalakofanum og er ein þeirra sem afgreiddi leikarann í gær. Hún segir hann hafa verið afar kurteisan og að honum hafi þótt hamborgarinn góður. Hann var í för með þremur öðrum Bandaríkjamönnum og fengu þeir sér allir að borða. Þrír þeirra voru á mótorhjóli að sögn Ingibjargar. Fyrst var fjallað um málið á vef DV í dag. „Ég var í pásu inni á kaffistofu þegar hann kom. Hin sem ég vinn með kom til mín og sagði mér að hann væri kominn en ég auðvitað trúði henni ekkert,“ segir Ingibjörg létt. Hún fór samt fram og athugaði málið en vegna þess hve vel klæddur hann var átti hún erfitt með að sjá hvort þetta væri raunverulega hann. „Hann var með húfu og sólgleraugu en þegar hann tók gleraugun af sá ég að þetta var hann. Það var mjög skrítið.“ Stoppuðu í 45 mínútur Hún segir að hann og vinir hans hafi stoppað í um 45 mínútur í Dalakofanum og svo haldið áfram ferðalagi sínu. Hún segir að félagarnir hafi fengið að borða í friði. „En þegar þeir fóru stóð einn gesturinn upp og fylgdist með þeim. Hann vissi greinilega hver hann var. Við kunnum ekkert við það að vera að trufla þá.“ Þetta gerist væntanlega ekki oft? „Nei, það eru kannski einhverjir frægir Íslendingar sem koma en manni myndi aldrei detta í hug að hann myndi koma hingað af öllum stöðum,“ segir Ingibjörg Arna. Frægir á ferð Bandaríkin Hollywood Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Hann var í för með þremur öðrum Bandaríkjamönnum og fengu þeir sér allir að borða. Þrír þeirra voru á mótorhjóli að sögn Ingibjargar. Fyrst var fjallað um málið á vef DV í dag. „Ég var í pásu inni á kaffistofu þegar hann kom. Hin sem ég vinn með kom til mín og sagði mér að hann væri kominn en ég auðvitað trúði henni ekkert,“ segir Ingibjörg létt. Hún fór samt fram og athugaði málið en vegna þess hve vel klæddur hann var átti hún erfitt með að sjá hvort þetta væri raunverulega hann. „Hann var með húfu og sólgleraugu en þegar hann tók gleraugun af sá ég að þetta var hann. Það var mjög skrítið.“ Stoppuðu í 45 mínútur Hún segir að hann og vinir hans hafi stoppað í um 45 mínútur í Dalakofanum og svo haldið áfram ferðalagi sínu. Hún segir að félagarnir hafi fengið að borða í friði. „En þegar þeir fóru stóð einn gesturinn upp og fylgdist með þeim. Hann vissi greinilega hver hann var. Við kunnum ekkert við það að vera að trufla þá.“ Þetta gerist væntanlega ekki oft? „Nei, það eru kannski einhverjir frægir Íslendingar sem koma en manni myndi aldrei detta í hug að hann myndi koma hingað af öllum stöðum,“ segir Ingibjörg Arna.
Frægir á ferð Bandaríkin Hollywood Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira