Stórstjörnur og lúðrasveit í brúðkaupi Fanneyjar og Teits Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. ágúst 2024 14:47 Fanney og Teitur gengu í hjónaband síðastliðinn laugardag. Skjáskot Fanney Ingvarsdóttir, stafrænn markaðssérfræðingur hjá Bioeffect, og Teitur Páll Reynisson, viðskiptastjóri hjá Landsbankanum, gengu í hjónaband í Dómkirkjunni í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir gaf hjónin saman. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson söng lagið Þegar ég sá þig fyrst og mátti sjá gleðitár blika á hvarmi viðstaddra. Að athöfn lokinni var haldið í Gamla bíói þar sem dýrindis veitingar og skemmtidagskrá tók á móti gestum undir veislustjórn vina brúðhjónanna þeim Fannari Sveinssyni og Kötlu Þorgeirsdóttur. Stjörnulið íslenska tónlistarmanna stigu á stokk og skemmtu gestum fram eftir kvöldi. Má þar nefna Friðrik Dór, Kristmund Axel, Birni, Herra Hnetusmjör, Stefán Hilmarsson og Eyjólf Kristjánsson. Móðir Teits, Jóna Lárusdóttir flugfreyja, hélt ræðu fyrir brúðhjónin og kom þeim skemmtilega á óvart með tónlistaratriði en hún hafði pantað Lúðrasveit Verkalýðsins sem marseraði inn í salinn og spilaði lagið All you need is love, öllum til mikillar gleði. Brúðhjónin birtu myndir frá deginum á samfélagsmiðlum sem var draumi líkast. Ástfangin í átta ár Fanney og Teitur byrjuðu saman árið 2016 og trúlofuðu sig þann 7. janúar í fyrra. Fanney tilkynnti trúlofunin á samfélagsmiðlum og birti mynd af fallegum hring á fingri sér. „Auðveldasta já í heimi. Ég get ekki beðið eftir því að giftast þér my love,“ skrifar Fanney undir myndina. Hjónin eiga saman tvö börn, Kolbrúnu Önnu sjö ára og Reyni Alex þriggja ára. Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Séra Jóna Hrönn Bolladóttir gaf hjónin saman. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson söng lagið Þegar ég sá þig fyrst og mátti sjá gleðitár blika á hvarmi viðstaddra. Að athöfn lokinni var haldið í Gamla bíói þar sem dýrindis veitingar og skemmtidagskrá tók á móti gestum undir veislustjórn vina brúðhjónanna þeim Fannari Sveinssyni og Kötlu Þorgeirsdóttur. Stjörnulið íslenska tónlistarmanna stigu á stokk og skemmtu gestum fram eftir kvöldi. Má þar nefna Friðrik Dór, Kristmund Axel, Birni, Herra Hnetusmjör, Stefán Hilmarsson og Eyjólf Kristjánsson. Móðir Teits, Jóna Lárusdóttir flugfreyja, hélt ræðu fyrir brúðhjónin og kom þeim skemmtilega á óvart með tónlistaratriði en hún hafði pantað Lúðrasveit Verkalýðsins sem marseraði inn í salinn og spilaði lagið All you need is love, öllum til mikillar gleði. Brúðhjónin birtu myndir frá deginum á samfélagsmiðlum sem var draumi líkast. Ástfangin í átta ár Fanney og Teitur byrjuðu saman árið 2016 og trúlofuðu sig þann 7. janúar í fyrra. Fanney tilkynnti trúlofunin á samfélagsmiðlum og birti mynd af fallegum hring á fingri sér. „Auðveldasta já í heimi. Ég get ekki beðið eftir því að giftast þér my love,“ skrifar Fanney undir myndina. Hjónin eiga saman tvö börn, Kolbrúnu Önnu sjö ára og Reyni Alex þriggja ára.
Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira