Myrti tveggja ára dóttur sína fyrir að sinna ekki heimilisverkum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 21. ágúst 2024 16:08 Bændabýli sértúarsöfnuðarins var í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu. Mynd úr safni. Getty Ellen Rachel Craig, fyrrum meðlimur sértrúarsöfnuðar í Ástralíu, var í dag dæmd í níu ára fangelsi fyrir dómi í Sydney í Ástralíu fyrir að berja tveggja ára dóttur sína til bana eftir að hún hafði ekki klárað tilsett heimilisverk sín. Fréttastofa BBC greinir frá. Málið á rætur sínar að rekja allt til ársins 1987 þegar talið var að hinn tveggja ára Tillie Craig hafi horfið af bændabýli sértúarsöfnuðarins, Ministry of God, en faðir hennar leitaði að henni áratugum saman eftir það. Ösku barnsins dreift um býlið Honum hafði verið tjáð að dóttir hans hafi verið ættleidd en það sanna var að hún hafi verið barin til bana með plaströri. Talið er að lík hennar hafi síðan verið brennt og ösku hennar dreift um bændabýlið af leiðtoga sértrúarsöfnuðarins. Craig var ekki handtekin fyrir voðaverkið fyrr en árið 2022 eftir að lögreglunni barst nafnlaus ábending. Hún var ákærð fyrir manndráp af ásetningi en hún játaði sök fyrir manndrápi af gáleysi. Samkvæmt gögnum sem dómurinn hafði undir höndum var börnum á bændabýlinu gert að sinna heimilisverkum sama á hvaða aldri þau voru. Ef börnin sinntu ekki skyldum sínum var þeim refsað með röri. Vissi ekki að dóttir sín væri látin 7. júlí 1987 hafði Tillie Craig unnið hörðum höndum við það að sópa gólf þegar að móðir hennar bar að garði sem var óánægð með gang mála hjá Tillie. Hún barði þá dóttur sína til bana með rörinu. Ellen Rachel Craig 25 ára þegar að atvikið átti sér stað en hún sagði í skriflegu bréfi sem var lesið fyrir dómstólnum að hún iðrist gjörða sinna og að það sem hún hafði gert hafi verið skelfilegt. „Ég mun aldrei fyrirgefa sjálfri mér fyrir það sem ég hef gert. Ég vil aðeins réttlæti fyrir dóttur mína og ég sætti mig við fangelsisdóminn,“ stóð í bréfinu. Faðir barnsins, Gerard Stanhope, vissi ekki að dóttir sín væri látinn fyrr en Craig var handtekin árið 2022. Ástralía Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Málið á rætur sínar að rekja allt til ársins 1987 þegar talið var að hinn tveggja ára Tillie Craig hafi horfið af bændabýli sértúarsöfnuðarins, Ministry of God, en faðir hennar leitaði að henni áratugum saman eftir það. Ösku barnsins dreift um býlið Honum hafði verið tjáð að dóttir hans hafi verið ættleidd en það sanna var að hún hafi verið barin til bana með plaströri. Talið er að lík hennar hafi síðan verið brennt og ösku hennar dreift um bændabýlið af leiðtoga sértrúarsöfnuðarins. Craig var ekki handtekin fyrir voðaverkið fyrr en árið 2022 eftir að lögreglunni barst nafnlaus ábending. Hún var ákærð fyrir manndráp af ásetningi en hún játaði sök fyrir manndrápi af gáleysi. Samkvæmt gögnum sem dómurinn hafði undir höndum var börnum á bændabýlinu gert að sinna heimilisverkum sama á hvaða aldri þau voru. Ef börnin sinntu ekki skyldum sínum var þeim refsað með röri. Vissi ekki að dóttir sín væri látin 7. júlí 1987 hafði Tillie Craig unnið hörðum höndum við það að sópa gólf þegar að móðir hennar bar að garði sem var óánægð með gang mála hjá Tillie. Hún barði þá dóttur sína til bana með rörinu. Ellen Rachel Craig 25 ára þegar að atvikið átti sér stað en hún sagði í skriflegu bréfi sem var lesið fyrir dómstólnum að hún iðrist gjörða sinna og að það sem hún hafði gert hafi verið skelfilegt. „Ég mun aldrei fyrirgefa sjálfri mér fyrir það sem ég hef gert. Ég vil aðeins réttlæti fyrir dóttur mína og ég sætti mig við fangelsisdóminn,“ stóð í bréfinu. Faðir barnsins, Gerard Stanhope, vissi ekki að dóttir sín væri látinn fyrr en Craig var handtekin árið 2022.
Ástralía Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira