Daninn í NFL fær að lágmarki einn milljarð í nýjum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 14:01 Hjalte Froholdt í leik með Arizona Cardinals í NFL deildinni. Getty/Ryan Kang Danski leikmaðurinn Hjalte Froholdt er að gera góða hluti í ameríska fótboltanum en hann hefur nú fengið nýjan samning hjá liði Arizona Cardinals. Froholdt er 28 ára gamall og spilar sem senter í sóknarlínunni. Það er hann sem hefur allar sóknir liðsins með því að koma boltanum á leikstjórnandann. The #AZCardinals are rewarding one of their most underrated players, reaching a contract extension with C Hjalte Froholdt through 2026, sources say.He bounced around and played for three teams, but Froholdt has found a home in Arizona after starting every game last season. pic.twitter.com/14k68chKei— Ian Rapoport (@RapSheet) August 21, 2024 Sá danski skrifaði undir tveggja ára samning og fær að lágmarki átta milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Þegar hugsanlegar bónusgreiðslur eru teknir inn í þetta þá gæti Froholdt fengið alls tólf milljónir dollara eða 1,6 milljarð króna. Froholdt flakkaði á milli liða í byrjun NFL-ferils síns en hann hefur fundið sér heimili í Arizona. Froholdt spilaði alla sautján leikina á síðustu leiktíð og er það mikilvægur leikmaður að hann fékk þennan flotta samning. Hjalte Froholdt joins the media from the Dignity Health Training Center. https://t.co/MiBNVsAhs8— Arizona Cardinals (@AZCardinals) August 21, 2024 NFL Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sjá meira
Froholdt er 28 ára gamall og spilar sem senter í sóknarlínunni. Það er hann sem hefur allar sóknir liðsins með því að koma boltanum á leikstjórnandann. The #AZCardinals are rewarding one of their most underrated players, reaching a contract extension with C Hjalte Froholdt through 2026, sources say.He bounced around and played for three teams, but Froholdt has found a home in Arizona after starting every game last season. pic.twitter.com/14k68chKei— Ian Rapoport (@RapSheet) August 21, 2024 Sá danski skrifaði undir tveggja ára samning og fær að lágmarki átta milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Þegar hugsanlegar bónusgreiðslur eru teknir inn í þetta þá gæti Froholdt fengið alls tólf milljónir dollara eða 1,6 milljarð króna. Froholdt flakkaði á milli liða í byrjun NFL-ferils síns en hann hefur fundið sér heimili í Arizona. Froholdt spilaði alla sautján leikina á síðustu leiktíð og er það mikilvægur leikmaður að hann fékk þennan flotta samning. Hjalte Froholdt joins the media from the Dignity Health Training Center. https://t.co/MiBNVsAhs8— Arizona Cardinals (@AZCardinals) August 21, 2024
NFL Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sjá meira