Einkenni nóróveiru komin fram Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 13:45 Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir fundaði með heilbrigðiseftirliti og lögreglu í morgun. vísir/arnar „Einkennin eru ansi grunsamleg fyrir nóróveiru, sem er mjög smitandi og getur valdið hópsýkingum.“ Þetta segir Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir um hópsmit sem upp kom á slóðum Laugarvegs á hálendinu í dag og í gær. Greint var frá smitinu í morgun en síðan þá hafa lögregla og heilbrigðiseftirlit unnið að því að rekja uppruna smitsins. Hátt í fimmtíu skólabörn veiktust í Emstrubotnum og voru flutt með björgunarsveitum af svæðinu. „Það er þónokkur fjöldi sem virðist hafa fengið einhvers konar sýkingu, meltingarfæraeinkenni. Við vitum hins vegar ekki um nein alvarleg einkenni.“ Það muni taka nokkra daga að fá úr því endanlega skorið hvort um nóróveiru sé að ræða eða ekki. Von sé á því um miðja næstu viku. „Á meðan er fólkinu sinnt og hægt er að vinna í öðru eins og þrifum,“ segir Guðrún. Íslendingar geti farið heim en unnið sé að því að koma erlendum ferðamönnum fyrir á öðrum stöðum. „Annars er mikið af þessu í höndum heilsugæslunnar á Suðurlandi. Það er verið að vinna að því að fá sýni fá fólki,“ segir Guðrún og brýnir það fyrir fólki, á ferðamannastöðum sem þessum, að sinna handþvotti og gæta að sóttvörnum. Veikir einstaklingar skuli ekki sinna framreiðslu matar og þvo rúmfatnað. „Fólk verður að passa sín á milli hverju það er að deila og passa umgengni. Svona getur farið á flug á ýmsan hátt.“ Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Rangárþing ytra Fjallamennska Tengdar fréttir Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Börnin sett í mjög erfiðar aðstæður „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Sjá meira
Þetta segir Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir um hópsmit sem upp kom á slóðum Laugarvegs á hálendinu í dag og í gær. Greint var frá smitinu í morgun en síðan þá hafa lögregla og heilbrigðiseftirlit unnið að því að rekja uppruna smitsins. Hátt í fimmtíu skólabörn veiktust í Emstrubotnum og voru flutt með björgunarsveitum af svæðinu. „Það er þónokkur fjöldi sem virðist hafa fengið einhvers konar sýkingu, meltingarfæraeinkenni. Við vitum hins vegar ekki um nein alvarleg einkenni.“ Það muni taka nokkra daga að fá úr því endanlega skorið hvort um nóróveiru sé að ræða eða ekki. Von sé á því um miðja næstu viku. „Á meðan er fólkinu sinnt og hægt er að vinna í öðru eins og þrifum,“ segir Guðrún. Íslendingar geti farið heim en unnið sé að því að koma erlendum ferðamönnum fyrir á öðrum stöðum. „Annars er mikið af þessu í höndum heilsugæslunnar á Suðurlandi. Það er verið að vinna að því að fá sýni fá fólki,“ segir Guðrún og brýnir það fyrir fólki, á ferðamannastöðum sem þessum, að sinna handþvotti og gæta að sóttvörnum. Veikir einstaklingar skuli ekki sinna framreiðslu matar og þvo rúmfatnað. „Fólk verður að passa sín á milli hverju það er að deila og passa umgengni. Svona getur farið á flug á ýmsan hátt.“
Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Rangárþing ytra Fjallamennska Tengdar fréttir Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Börnin sett í mjög erfiðar aðstæður „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Sjá meira
Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54