Litlar breytingar á eldgosinu eftir nóttina Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. ágúst 2024 07:25 Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu í nótt. Þó er virknin farin að dragast saman á nokkra afmarkaða staði. Vísir/Vilhelm Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu við Sundhnúka síðan í gærmorgun en mikil gosvirkni er á svæðinu. Enn gýs á tveimur sprungum og eru gýgbarmar farnir að hlaðast upp. Engir skjálftar hafa mælst síðan eldgosið hófst en einn skjálfti 3,4 að stærð varð nærri Kleifarvatni rétt fyrir miðnætti í nótt. „Það eru ekki miklar breytingar. Virknin hefur kannski aðeins verið að draga sig meira saman á nyrstu sprungunni. Það er enn heilmikill kraftur í þessu,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir, vakthafandi náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Maður sér það bara á vefmyndavélum að það eru komnir svona gýgbarmar. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir hvort þeir séu orðnir svakalegir en virknin er farin að aðeins draga sig meira saman. Ég er samt ekki með neinar tölur hvað eru margir strókar virkir. Þetta er enn á nokkrum stöðum.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Gígbarmar farnir að hlaðast upp Virkni eldgossins sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni á fimmtudag hefur verið nokkuð stöðug í nótt. Áfram gýs á tveimur stöðum norðaustan við Stóra-Skógfell og af vefmyndavélum að dæma eru gígbarmar farnir að hlaðast upp. 25. ágúst 2024 09:09 Hraun renni yfir svæði mengað af sprengjum Hraun úr eldgosinu við Sundhnúksgíga rennur yfir svæði sem er mengað af sprengjum frá veru bandaríska hersins á svæðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 24. ágúst 2024 20:23 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Engir skjálftar hafa mælst síðan eldgosið hófst en einn skjálfti 3,4 að stærð varð nærri Kleifarvatni rétt fyrir miðnætti í nótt. „Það eru ekki miklar breytingar. Virknin hefur kannski aðeins verið að draga sig meira saman á nyrstu sprungunni. Það er enn heilmikill kraftur í þessu,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir, vakthafandi náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Maður sér það bara á vefmyndavélum að það eru komnir svona gýgbarmar. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir hvort þeir séu orðnir svakalegir en virknin er farin að aðeins draga sig meira saman. Ég er samt ekki með neinar tölur hvað eru margir strókar virkir. Þetta er enn á nokkrum stöðum.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Gígbarmar farnir að hlaðast upp Virkni eldgossins sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni á fimmtudag hefur verið nokkuð stöðug í nótt. Áfram gýs á tveimur stöðum norðaustan við Stóra-Skógfell og af vefmyndavélum að dæma eru gígbarmar farnir að hlaðast upp. 25. ágúst 2024 09:09 Hraun renni yfir svæði mengað af sprengjum Hraun úr eldgosinu við Sundhnúksgíga rennur yfir svæði sem er mengað af sprengjum frá veru bandaríska hersins á svæðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 24. ágúst 2024 20:23 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Gígbarmar farnir að hlaðast upp Virkni eldgossins sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni á fimmtudag hefur verið nokkuð stöðug í nótt. Áfram gýs á tveimur stöðum norðaustan við Stóra-Skógfell og af vefmyndavélum að dæma eru gígbarmar farnir að hlaðast upp. 25. ágúst 2024 09:09
Hraun renni yfir svæði mengað af sprengjum Hraun úr eldgosinu við Sundhnúksgíga rennur yfir svæði sem er mengað af sprengjum frá veru bandaríska hersins á svæðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 24. ágúst 2024 20:23