Fjórir strákar og tuttugu og sjö stelpur fá námsstyrk í Háskóla Íslands Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2024 21:03 Styrkþegarnir við úthlutun styrkjanna í Aðalbyggingu Háskólans í dag. Kristinn Ingvarsson/HÍ Þrjátíu og einn nýnemi við Háskóla Íslands, sem náð hefur framúrskarandi árangri í námi til stúdentsprófs, tók við styrk út Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ í dag. Styrkþegarnir samanstanda af 27 stelpum og 4 strákum. Styrkþegarnir koma úr öllum landshlutum og innritast í námsleiðir á öllum fimm fræðasviðum skólans. Háskólanum bárust 76 umsóknir úr sjóðnum og voru þær allar afar metnaðarfullar, að því er segir í tilkynningu. Við úthlutun styrkja er auk námsárangurs á stúdentsprófi litið til frammistöðu á öðrum sviðum, svo sem í félagsstörfum í framhaldsskóla eða listum og íþróttum. Styrkupphæð hvers og eins nemur 375 þúsund krónum og heildarupphæð styrkjanna er því rúmar 11,6 milljónir króna. Styrkþegarnir eru eftirfarandi: Anna Lára Grétarsdóttir Álfrún Lind Helgadóttir Embla Sól Óttarsdóttir Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Eowyn Marie Alburo Mamalias Gabríela Albertsdóttir Guðmunda Þórunn Þorvarðardóttir Helga Kolbrún Jakobsdóttir Helga Viðarsdóttir Herdís Pálsdóttir Hildur Vala Ingvarsdóttir Inga Rakel Aradóttir Ingibjörg Ólafsdóttir Ingunn Guðnadóttir Jóanna Marianova Siarova Karina Olivia Haji Birkett Katrín Hekla Magnúsdóttir Lilja Jóna Júlíusdóttir Lúcía Sóley Óskarsdóttir Magnús Máni Sigurgeirsson Malín Marta Eyfjörð Ægisdóttir María Björk Friðriksdóttir María Margrét Gísladóttir Nazi Hadia Rahmani Ólafía Guðrún Friðriksdóttir Ragna María Sverrisdóttir Sigrún Edda Arnarsdóttir Sveinn Jökull Sveinsson Todor Miljevic Tómas Böðvarsson Unnur Björg Ómarsdóttir Skóla- og menntamál Háskólar Tengdar fréttir Staða drengja kolsvört og versnar enn Tryggvi Hjaltason, greinandi hjá CCP var fenginn til að vinna skýrslu um stöðu drengja í skólakerfinu fyrir barna- og menntamálaráðuneytið. Niðurstöður skýrslunnar eru sláandi. 9. júlí 2024 15:54 Áhyggjur af vanda drengja í menntakerfinu óþarfar Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og fyrrverandi rektor Háskólans á Bifröst, veltir því fyrir sér hvort strákar séu ekki bara að gera rétt í því að eltast ekki við skólagöngu og háar einkunnir. Karlar séu með hærri tekjur en konur í öllum aldurshópum, þrátt fyrir að yngri konur séu líklegri en karlar til að hafa gengið menntaveginn. 15. júní 2024 15:00 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Innlent Fleiri fréttir Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Sjá meira
Styrkþegarnir koma úr öllum landshlutum og innritast í námsleiðir á öllum fimm fræðasviðum skólans. Háskólanum bárust 76 umsóknir úr sjóðnum og voru þær allar afar metnaðarfullar, að því er segir í tilkynningu. Við úthlutun styrkja er auk námsárangurs á stúdentsprófi litið til frammistöðu á öðrum sviðum, svo sem í félagsstörfum í framhaldsskóla eða listum og íþróttum. Styrkupphæð hvers og eins nemur 375 þúsund krónum og heildarupphæð styrkjanna er því rúmar 11,6 milljónir króna. Styrkþegarnir eru eftirfarandi: Anna Lára Grétarsdóttir Álfrún Lind Helgadóttir Embla Sól Óttarsdóttir Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Eowyn Marie Alburo Mamalias Gabríela Albertsdóttir Guðmunda Þórunn Þorvarðardóttir Helga Kolbrún Jakobsdóttir Helga Viðarsdóttir Herdís Pálsdóttir Hildur Vala Ingvarsdóttir Inga Rakel Aradóttir Ingibjörg Ólafsdóttir Ingunn Guðnadóttir Jóanna Marianova Siarova Karina Olivia Haji Birkett Katrín Hekla Magnúsdóttir Lilja Jóna Júlíusdóttir Lúcía Sóley Óskarsdóttir Magnús Máni Sigurgeirsson Malín Marta Eyfjörð Ægisdóttir María Björk Friðriksdóttir María Margrét Gísladóttir Nazi Hadia Rahmani Ólafía Guðrún Friðriksdóttir Ragna María Sverrisdóttir Sigrún Edda Arnarsdóttir Sveinn Jökull Sveinsson Todor Miljevic Tómas Böðvarsson Unnur Björg Ómarsdóttir
Skóla- og menntamál Háskólar Tengdar fréttir Staða drengja kolsvört og versnar enn Tryggvi Hjaltason, greinandi hjá CCP var fenginn til að vinna skýrslu um stöðu drengja í skólakerfinu fyrir barna- og menntamálaráðuneytið. Niðurstöður skýrslunnar eru sláandi. 9. júlí 2024 15:54 Áhyggjur af vanda drengja í menntakerfinu óþarfar Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og fyrrverandi rektor Háskólans á Bifröst, veltir því fyrir sér hvort strákar séu ekki bara að gera rétt í því að eltast ekki við skólagöngu og háar einkunnir. Karlar séu með hærri tekjur en konur í öllum aldurshópum, þrátt fyrir að yngri konur séu líklegri en karlar til að hafa gengið menntaveginn. 15. júní 2024 15:00 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Innlent Fleiri fréttir Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Sjá meira
Staða drengja kolsvört og versnar enn Tryggvi Hjaltason, greinandi hjá CCP var fenginn til að vinna skýrslu um stöðu drengja í skólakerfinu fyrir barna- og menntamálaráðuneytið. Niðurstöður skýrslunnar eru sláandi. 9. júlí 2024 15:54
Áhyggjur af vanda drengja í menntakerfinu óþarfar Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og fyrrverandi rektor Háskólans á Bifröst, veltir því fyrir sér hvort strákar séu ekki bara að gera rétt í því að eltast ekki við skólagöngu og háar einkunnir. Karlar séu með hærri tekjur en konur í öllum aldurshópum, þrátt fyrir að yngri konur séu líklegri en karlar til að hafa gengið menntaveginn. 15. júní 2024 15:00