Fékk fimm milljarða fyrir að skrifa undir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 15:01 CeeDee Lamb getur hætt sínu verkfalli og farið að undirbúa sig almennilega fyrir tímabilið. Þar er búist við því að hann geri góða hluti með Dallas Cowboys. Getty/Cooper Neill Kúrekarnir frá Dallas eru loksins búnir að ganga frá sínum málum við stjörnuútherjann CeeDee Lamb. Besti maður liðsins getur farið að einbeita sér að NFL tímabilinu sem hefst í næstu viku. Lamb hefur ekkert æft né spilað með Dallas Cowboys á undirbúningstímabilinu þar sem hann var að pressa á nýjan samning. Lamb hefur nú samþykkt nýjan fjögurra ára samning sem hann fær fyrir 136 milljónir dollara eða 18,7 milljarða króna. Lamb var á fimmta og síðasta ári nýliðasamnings síns og hefði getað yfirgefið félagið næsta sumar. Nú er hann hins vegar með samning til ársins 2028. Breaking: The Cowboys and CeeDee Lamb reached an agreement on a record four-year, $136 million deal that now makes him the second highest-paid non-QB in NFL history, sources told @AdamSchefter.The deal includes a $38 million signing bonus, the largest ever given to a WR. pic.twitter.com/yPYBROcc7T— ESPN (@espn) August 26, 2024 Með þessu verður Lamb næstlaunahæsti leikmaður í deildinni af þeim leikmönnum sem eru ekki leikstjórnendur. Það er aðeins útherjinn Justin Jefferson hjá Minnesota Vikings sem fær meira eða 35 milljónir á ári. Lamb verður nú með 34 milljónir dala á ári. Lamb sló þó öllum útherjum við með því að fá 38 milljónir Bandaríkjadala inn á reikning sinn um leið og hann skrifar undir. Það eru 5,2 milljarðar í íslenskum krónum. Lamb er líka öruggur með hundrað milljónir dala, 13,7 milljarða króna, sama hvernig allt fer hjá honum þessi fjögur ár. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs) NFL Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Lamb hefur ekkert æft né spilað með Dallas Cowboys á undirbúningstímabilinu þar sem hann var að pressa á nýjan samning. Lamb hefur nú samþykkt nýjan fjögurra ára samning sem hann fær fyrir 136 milljónir dollara eða 18,7 milljarða króna. Lamb var á fimmta og síðasta ári nýliðasamnings síns og hefði getað yfirgefið félagið næsta sumar. Nú er hann hins vegar með samning til ársins 2028. Breaking: The Cowboys and CeeDee Lamb reached an agreement on a record four-year, $136 million deal that now makes him the second highest-paid non-QB in NFL history, sources told @AdamSchefter.The deal includes a $38 million signing bonus, the largest ever given to a WR. pic.twitter.com/yPYBROcc7T— ESPN (@espn) August 26, 2024 Með þessu verður Lamb næstlaunahæsti leikmaður í deildinni af þeim leikmönnum sem eru ekki leikstjórnendur. Það er aðeins útherjinn Justin Jefferson hjá Minnesota Vikings sem fær meira eða 35 milljónir á ári. Lamb verður nú með 34 milljónir dala á ári. Lamb sló þó öllum útherjum við með því að fá 38 milljónir Bandaríkjadala inn á reikning sinn um leið og hann skrifar undir. Það eru 5,2 milljarðar í íslenskum krónum. Lamb er líka öruggur með hundrað milljónir dala, 13,7 milljarða króna, sama hvernig allt fer hjá honum þessi fjögur ár. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs)
NFL Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira