Fjórir látnir eftir aðra umferð loftárása Rússa í nótt og morgun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. ágúst 2024 06:39 Að minnsta kosti 40 heimili í og umhverfis Kænugarð urðu fyrir skemmdum í árásum Rússa í gær. Getty/Hermálayfirvöld í Kænugarði Íbúar víðsvegar um Úkraínu voru hvattir til að leita skjóls í morgun, annan daginn í röð, vegna umfagnsmikilla loftárása Rússa. Tveir létust í árás á hótel í borginni Kryvyi Rih í nótt og tveir til viðbótar í drónaárásum á Zaporizhzhia. Sprengingar heyrðust í Kænugarði, þar sem loftvarnarkerfi voru sögð hafa skotið niður eldflaugar og dróna. Viðvaranir voru gefnar út strax í gærkvöldi í Kænugarði, Kryviy Rih og mörgum héruðum í mið- og austurhluta Úkraínu. Að sögn Serhiy Lisak, ríkisstjóra Dnipropetrovsk, er talið að tveir almennir borgarar séu mögulega fastir undir húsarústum hótelsins í Kryvyi Rih. Fjórar stórar byggingar, sex verslanir og átta bifreiðar skemmdust í árásunum á borgina. Að minnsta kosti sjö létust í árásum gærdagsins, þegar Rússar beittu hundruðum eldflauga og dróna gegn skotmörkum í Úkraínu. Orkuinnviðir voru meðal skotmarkanna og margir voru án rafmagns og vatns í gær. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði að um hefði verið að ræða að minnsta kosti 127 eldflaugar og 109 dróna en hershöfðinginn Mykola Oleshchuk sagði að af þeim hefðu 102 eldflaugar og 99 drónar verið skotnir niður. Oleshchuk sagði um að ræða umfangsmestu loftárásir Rússa til þessa. Árásirnar voru fordæmdar af leiðtogum í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi. Þá greindi yfirvöld í Póllandi frá því að Rússar hefðu rofið lofthelgi landsins. Ráðamenn í Úkraínu hafa kallað eftir aukinni aðstoð frá bandamönnum, meðal annars við að skjóta niður eldflaugar og dróna. Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Sprengingar heyrðust í Kænugarði, þar sem loftvarnarkerfi voru sögð hafa skotið niður eldflaugar og dróna. Viðvaranir voru gefnar út strax í gærkvöldi í Kænugarði, Kryviy Rih og mörgum héruðum í mið- og austurhluta Úkraínu. Að sögn Serhiy Lisak, ríkisstjóra Dnipropetrovsk, er talið að tveir almennir borgarar séu mögulega fastir undir húsarústum hótelsins í Kryvyi Rih. Fjórar stórar byggingar, sex verslanir og átta bifreiðar skemmdust í árásunum á borgina. Að minnsta kosti sjö létust í árásum gærdagsins, þegar Rússar beittu hundruðum eldflauga og dróna gegn skotmörkum í Úkraínu. Orkuinnviðir voru meðal skotmarkanna og margir voru án rafmagns og vatns í gær. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði að um hefði verið að ræða að minnsta kosti 127 eldflaugar og 109 dróna en hershöfðinginn Mykola Oleshchuk sagði að af þeim hefðu 102 eldflaugar og 99 drónar verið skotnir niður. Oleshchuk sagði um að ræða umfangsmestu loftárásir Rússa til þessa. Árásirnar voru fordæmdar af leiðtogum í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi. Þá greindi yfirvöld í Póllandi frá því að Rússar hefðu rofið lofthelgi landsins. Ráðamenn í Úkraínu hafa kallað eftir aukinni aðstoð frá bandamönnum, meðal annars við að skjóta niður eldflaugar og dróna.
Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“