Nýr Þórsari kynntur: „Hann kemur frá Cleveland líkt og Lebron James“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2024 11:03 Marreon Jackson sést hér í leik með Arizona State skólanum í febrúar 2022. Getty/Steph Chambers Þórsarar hafa nú opinberað nýjan bandarískan bakvörð á miðlum sínum en Marreon Jackson mun spila með Þorlákshafnar Þórsurum í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. „Hann kemur frá Cleveland líkt og Lebron James og er þekktur fyrir hraðan leik, mikla orku og útsjónarsemi,“ segir í fréttinni á miðlum Þórsara. Marreon hóf atvinnumannaferilinn sinn í Tyrklandi þar sem hann spilaði í sömu deild og Þórsarinn Tobin Carberry og nú síðast spilaði hann með Lavrio í Grikklandi. Jackson var með 10,4 stig og 4,0 stoðsendingar í leik á síðasta ári sínu í háskóla með Arizona State skólanum. Hann skoraði aftur á móti aðeins 4,2 stig í leik í grísku deildinni á síðustu leiktíð og entist aðeins í sex leiki. Marreon byrjaði það tímabil í Eistlandi þar sem hann var með 5,8 stig og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Fyrri þá sem muna ekki eftir Tobin Carberry þá hann var með 27,3 stig, 11,0 fráköst og 4,4 stoðsendingar í leik með Þórsliðinu veturinn 2016-17. Það væri draumur fyrir liðið ef þeir fá svipaðar tölur frá Jackson í vetur. View this post on Instagram A post shared by Þór Þorlákshöfn (@thorthkarfa) Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
„Hann kemur frá Cleveland líkt og Lebron James og er þekktur fyrir hraðan leik, mikla orku og útsjónarsemi,“ segir í fréttinni á miðlum Þórsara. Marreon hóf atvinnumannaferilinn sinn í Tyrklandi þar sem hann spilaði í sömu deild og Þórsarinn Tobin Carberry og nú síðast spilaði hann með Lavrio í Grikklandi. Jackson var með 10,4 stig og 4,0 stoðsendingar í leik á síðasta ári sínu í háskóla með Arizona State skólanum. Hann skoraði aftur á móti aðeins 4,2 stig í leik í grísku deildinni á síðustu leiktíð og entist aðeins í sex leiki. Marreon byrjaði það tímabil í Eistlandi þar sem hann var með 5,8 stig og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Fyrri þá sem muna ekki eftir Tobin Carberry þá hann var með 27,3 stig, 11,0 fráköst og 4,4 stoðsendingar í leik með Þórsliðinu veturinn 2016-17. Það væri draumur fyrir liðið ef þeir fá svipaðar tölur frá Jackson í vetur. View this post on Instagram A post shared by Þór Þorlákshöfn (@thorthkarfa)
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira