Engin gosmóða í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2024 07:27 Gosmóða ætti ekki að trufla íbúa á suðvesturhorninu í dag. Vísir/Vilhelm Litlar breytingar hafa orðið á gosstöðvunum í nótt og ekki má búast við gosmóðu yfir suðvesturhorninu í dag. „Það hefur verið góður gangur og strókavirkni í þessum tveimur gýgum sem eru virkir. Þetta er auðvitað bara sama svæði og hefur verið, í norðausturenda kvikugangsins,“ segir Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Erfitt sé að átta sig á hvort hraunið hafi breitt mikið úr sér. „Maður sér ekki nógu vel á þessum vefmyndavélum, þær eru ekki nógu hátt uppi til að maður sjái hvernig hraunbreiðan er að dreifa úr sér. Líklega er hún hægt og rólega að færa sig. Það voru teknar myndir í gærkvöldi og þá voru ekki miklar hreyfingar. Líklega verðum við að bíða eftir gervitunglamynd eða að einvher fljúgi aftur dróna yfir,“ segir Bjarki. Síðustu daga hefur gosmóðu orðið vart á suðvesturhorni landsins. Bjarki segir ekkert slíkt núna. „Það er líka norðanátt þannig að það fýkur allt á haf út. Það á ekki að trufla mikið hér en það snýst í suðvestanátt eða vestanátt síðdegis eða í kvöld og þá gæti komið eitthvað yfir Suðurlandið.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
„Það hefur verið góður gangur og strókavirkni í þessum tveimur gýgum sem eru virkir. Þetta er auðvitað bara sama svæði og hefur verið, í norðausturenda kvikugangsins,“ segir Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Erfitt sé að átta sig á hvort hraunið hafi breitt mikið úr sér. „Maður sér ekki nógu vel á þessum vefmyndavélum, þær eru ekki nógu hátt uppi til að maður sjái hvernig hraunbreiðan er að dreifa úr sér. Líklega er hún hægt og rólega að færa sig. Það voru teknar myndir í gærkvöldi og þá voru ekki miklar hreyfingar. Líklega verðum við að bíða eftir gervitunglamynd eða að einvher fljúgi aftur dróna yfir,“ segir Bjarki. Síðustu daga hefur gosmóðu orðið vart á suðvesturhorni landsins. Bjarki segir ekkert slíkt núna. „Það er líka norðanátt þannig að það fýkur allt á haf út. Það á ekki að trufla mikið hér en það snýst í suðvestanátt eða vestanátt síðdegis eða í kvöld og þá gæti komið eitthvað yfir Suðurlandið.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira