Fredericia var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, en kafsigldi mótherjum sínum í síðari hálfleik. Munurinn jókst og jókst þangað til lokaflautið gall, staðan þá 32-25 Fredericia í vil.
Hvorki Einar Þorsteinn Ólafsson né Arnór Viðarsson komust á blað fyrir Fredericia sem er komið í átta lið úrslit.