NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 09:30 Ricky Pearsall spilar væntanlega ekki sinn fyrsta NFL leik nærri því strax eftir að hafa verið skotinn í gær. Getty/Michael Zagaris Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. „Hann var skotinn í brjóstkassann. Staðan er alvarleg en ástand hans er stöðugt,“ sagði félagið hans San Francisco 49ers á samfélagsmiðlunum X. 49ers wide receiver Ricky Pearsall is in serious but stable condition.A statement from the team: pic.twitter.com/RceFbCcFBa— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024 Pearsall er útherji hjá 49ers liðinu sem er eitt besta lið NFL-deildarinnar. CNN hefur heimildir fyrir því að sautján ára strákur hafi reynt að ræna Pearsall út á götu í Union Square. Ágreiningur þeirra endaði með því að Pearsall var skotinn en báðir lágu á eftir. Hinn 23 ára gamli Pearsall var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins í apríl en spilaði fyrir Arizona State og Florida Gators í háskólaboltanum. NFL tímabilið hefst á fimmtudaginn. 49ers first-round pick Ricky Pearsall walking to the ambulance after being shot today during an attempted robbery in San Francisco.📹 @ZakSNews of @KTVU pic.twitter.com/BlwnENgBLK— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024 NFL Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Sjá meira
„Hann var skotinn í brjóstkassann. Staðan er alvarleg en ástand hans er stöðugt,“ sagði félagið hans San Francisco 49ers á samfélagsmiðlunum X. 49ers wide receiver Ricky Pearsall is in serious but stable condition.A statement from the team: pic.twitter.com/RceFbCcFBa— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024 Pearsall er útherji hjá 49ers liðinu sem er eitt besta lið NFL-deildarinnar. CNN hefur heimildir fyrir því að sautján ára strákur hafi reynt að ræna Pearsall út á götu í Union Square. Ágreiningur þeirra endaði með því að Pearsall var skotinn en báðir lágu á eftir. Hinn 23 ára gamli Pearsall var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins í apríl en spilaði fyrir Arizona State og Florida Gators í háskólaboltanum. NFL tímabilið hefst á fimmtudaginn. 49ers first-round pick Ricky Pearsall walking to the ambulance after being shot today during an attempted robbery in San Francisco.📹 @ZakSNews of @KTVU pic.twitter.com/BlwnENgBLK— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024
NFL Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Sjá meira