Miðaldra kveikjur: Hlutir sem benda til þess að þú sért miðaldra Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. október 2024 07:03 Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Um og yfir fertugt verða ákveðin kaflaskil í lífi fólks þar sem áherslur, venjur og hegðunarmynstur tekur breytingum. Ný heimilistæki, hreinsiefni og góð tilboð fara að vekja áhuga þinn. Hrukkurnar á enninu eru orðnar dýpri, og kynlífið, sem áður var óvænt skemmtun, verður hluti af vikulegri dagskrá, svo lengi mætti telja. Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Líkamlegar breytingar Eru hrukkurnar orðnar fleiri, hárið farið að grána og húðin ekki eins stinn og áður? Getty Lesgleraugu Sjónin farin að segja til sín og lesgleraugu orðin nauðsynleg við lestur eða yfir sjónvarpinu á kvöldin. Getty Þrif og skipulag Þú ferð að gleðjast yfir góðum blettahreinsi og skipulagsboxum í ískápinn. Getty Kynlífið á dagskrá Kynlífið sem áður var óvænt og spennandi er nú orðið hluti af vikulegu skipulagi. Getty Heimilistæki Ný heimilistæki vekja mikla lukku, ryksuga, þvottavél og jafnvel rafknúin gluggaskafa. Ungir læknar og forstjórar Þegar þér finnst læknar, lögregluþjónar og fólk í forstjórastöðum allt í einu „bara krakkar“. Getty Helgin heima Þegar þú velur að vera heima að baka pítsu og horfa á Vikuna með Gísla Marteini í stað þess að fara með vinum þínum í drykk í bæinn. Það er bara svo kósý! Gísli Marteinn slær á létta strengi í Vikunni á hverju föstudagskvöldi.RÚV Tískan fer í hringi Þegar þú sérð tískuna frá því að þú varst unglingur koma aftur. Tískan fer jú í hringi. Getty Skilríki í ríkinu Gleðitilfinningin sem fer yfir þig þegar þú ert beðinn um skilríki í ríkinu og þú hugsar: „OK ég er alveg enn með þetta.“ Getty Óskiljanleg nýyrði ungmenna Þegar þú ert hætt að skilja hvað unga kynslóðin er að segja og nota orð eins og: slay, period, demure og low key. Getty Þú kvartar meira Hlutir sem þú tókst ekki eftir hér áður fyrr er farið að fara í taugarnar á þér. Þú ferð að tuða yfir nágrannanum, bílstjóranum sem keyrir of hægt á hægri akrein, háu matarverði eða starfsmanninum í búðinni sem bauð þér ekki góðan daginn. Getty Forðast háværa staði Þú forðast háværa og fjölmenna staði, þetta er einfaldlega of mikið áreiti. Getty Hjónabandið eins og fyrirtæki Rómantíkin og sambandið á það til að gleymast og eru flest samtölin farin að snúast um börnin og fjárhag heimilins. Líkt og áður segir þarf að setja kynlífið á vikulega dagskrá. Getty Þróun samfélagsmiðla Það getur reynst erfitt að halda í við stöðuga þróun samfélagsmiðla og þér fer að líða eins og þú sért að dragast aftur úr samtímanum. Getty Fagnaðu hækkandi aldri og hverri hrukku, það er merki um gæfu og visku! Tímamót Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Líkamlegar breytingar Eru hrukkurnar orðnar fleiri, hárið farið að grána og húðin ekki eins stinn og áður? Getty Lesgleraugu Sjónin farin að segja til sín og lesgleraugu orðin nauðsynleg við lestur eða yfir sjónvarpinu á kvöldin. Getty Þrif og skipulag Þú ferð að gleðjast yfir góðum blettahreinsi og skipulagsboxum í ískápinn. Getty Kynlífið á dagskrá Kynlífið sem áður var óvænt og spennandi er nú orðið hluti af vikulegu skipulagi. Getty Heimilistæki Ný heimilistæki vekja mikla lukku, ryksuga, þvottavél og jafnvel rafknúin gluggaskafa. Ungir læknar og forstjórar Þegar þér finnst læknar, lögregluþjónar og fólk í forstjórastöðum allt í einu „bara krakkar“. Getty Helgin heima Þegar þú velur að vera heima að baka pítsu og horfa á Vikuna með Gísla Marteini í stað þess að fara með vinum þínum í drykk í bæinn. Það er bara svo kósý! Gísli Marteinn slær á létta strengi í Vikunni á hverju föstudagskvöldi.RÚV Tískan fer í hringi Þegar þú sérð tískuna frá því að þú varst unglingur koma aftur. Tískan fer jú í hringi. Getty Skilríki í ríkinu Gleðitilfinningin sem fer yfir þig þegar þú ert beðinn um skilríki í ríkinu og þú hugsar: „OK ég er alveg enn með þetta.“ Getty Óskiljanleg nýyrði ungmenna Þegar þú ert hætt að skilja hvað unga kynslóðin er að segja og nota orð eins og: slay, period, demure og low key. Getty Þú kvartar meira Hlutir sem þú tókst ekki eftir hér áður fyrr er farið að fara í taugarnar á þér. Þú ferð að tuða yfir nágrannanum, bílstjóranum sem keyrir of hægt á hægri akrein, háu matarverði eða starfsmanninum í búðinni sem bauð þér ekki góðan daginn. Getty Forðast háværa staði Þú forðast háværa og fjölmenna staði, þetta er einfaldlega of mikið áreiti. Getty Hjónabandið eins og fyrirtæki Rómantíkin og sambandið á það til að gleymast og eru flest samtölin farin að snúast um börnin og fjárhag heimilins. Líkt og áður segir þarf að setja kynlífið á vikulega dagskrá. Getty Þróun samfélagsmiðla Það getur reynst erfitt að halda í við stöðuga þróun samfélagsmiðla og þér fer að líða eins og þú sért að dragast aftur úr samtímanum. Getty Fagnaðu hækkandi aldri og hverri hrukku, það er merki um gæfu og visku!
Tímamót Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira