Bretar afturkalla sum leyfi fyrir vopnaútflutningi til Ísrael Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. september 2024 06:26 Utanríkisráðherrann David Lammy sagði ákvörðunina dapurlega en ítrekaði að ekki væri um að ræða allsherjarbann. epa/Andy Rain Stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa ákveðið að afturkalla heimildir til vopnaútflutnings til Ísrael, vegna hættunnar á því að vopnin verði notuð við brot á alþjóðalögum. Samkvæmt breska utanríkisráðuneytinu var það niðurstaða tveggja mánaða innri rannsóknar að framganga Ísraelsmanna í átökunum á Gasa væri áhyggjuefni. Ákvörðun ráðuneytisins réðist ekki síst af framgöngu Ísrael gagnvart palstínskum föngum og neyðaraðstoð til handa íbúum Gasa. Þeir sem stóðu að rannsókninni tóku ekki afstöðu til þess hvort vopnaútflutningur frá Bretlandi hefði leitt til eyðileggingar á Gasa en ljóst þótti að ástandið og mikið mannfall væri verulegt áhyggjuefni. Hinar afturkölluðu heimildir ná til íhluta í herþotur, þyrlur og dróna, svo eitthvað sé nefnt. Um er að ræða 30 af 350 leyfum. Íhlutir í F-35 herþotur verða undanskildir, þar sem Bretar senda þá til Bandaríkjanna. Engar sendingar verða hins vegar leyfðar beint til Ísrael. Ákvörðunin er talin munu sæta gagnrýni vestanhafs og þá hefur Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, harmað hana en hann segir hana koma á tíma þar sem Ísraelsmenn séu að berjast á mörgum vígstöðum. Utanríkisráðherrann Israel Katz segir ákvörðunina vonbrigði og óheppileg skilaboð til Hamas og Íran. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Ísrael Bretland Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Samkvæmt breska utanríkisráðuneytinu var það niðurstaða tveggja mánaða innri rannsóknar að framganga Ísraelsmanna í átökunum á Gasa væri áhyggjuefni. Ákvörðun ráðuneytisins réðist ekki síst af framgöngu Ísrael gagnvart palstínskum föngum og neyðaraðstoð til handa íbúum Gasa. Þeir sem stóðu að rannsókninni tóku ekki afstöðu til þess hvort vopnaútflutningur frá Bretlandi hefði leitt til eyðileggingar á Gasa en ljóst þótti að ástandið og mikið mannfall væri verulegt áhyggjuefni. Hinar afturkölluðu heimildir ná til íhluta í herþotur, þyrlur og dróna, svo eitthvað sé nefnt. Um er að ræða 30 af 350 leyfum. Íhlutir í F-35 herþotur verða undanskildir, þar sem Bretar senda þá til Bandaríkjanna. Engar sendingar verða hins vegar leyfðar beint til Ísrael. Ákvörðunin er talin munu sæta gagnrýni vestanhafs og þá hefur Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, harmað hana en hann segir hana koma á tíma þar sem Ísraelsmenn séu að berjast á mörgum vígstöðum. Utanríkisráðherrann Israel Katz segir ákvörðunina vonbrigði og óheppileg skilaboð til Hamas og Íran. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Ísrael Bretland Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira