Daniil fjarlægði topplagið af Spotify Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. september 2024 16:00 Daniil er einn vinsælasti rappari landsins. Axel Magnús Kristjánsson Rapparinn Daniil fjarlægði lagið Freak af öllum streymisveitum tveimur dögum eftir útgáfu þess. Lagið rataði í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans á Spotify. Daniil segir ástæðuna fyrir því að hann hafi tekið lagið úr spilun vera að hann hafi verið óánægður með útkomuna. „Þegar ég gef út lög verð ég að hafa allt upp á tíu. Ég hlustaði á það eftir að það kom út og fannst það geta verið miklu betra. Ég vil ekki gefa aðdáendum mínum einhver lög sem ég er ekki nógu sáttur við, þó svo að aðdáendur mínir hafa verið sáttir við það,“ segir Daniil í samtali við Vísi. Spurður hvort betrumbætt útgáfa lagsins verði gefin út svarar Daniil því játandi. Aðdáendur lagsins þurfa því ekki að örvænta. „Ég er að fullkomna það þannig að það mun hljóma eins og það á hljóma. Það kemur annar tónlistarmaður inn í það með mér. Það kemur út á væntanlegri plötu sem kemur úr í byrjun næsta árs.“ Brot úr laginu má þó enn heyra á vef Genius. Plötuumslag lagsins. Rísandi stjarna Daniil er með þeim vinsælustu í íslensku rappsenunni og hefur náð miklum árangri undanfarin ár. Hann var meðal annars kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í fyrra. Sjá einnig: Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Í spilaranum hér að neðan má sá flutning Daniils og Joey Christ á Hlustendaverðlaununum í mars í fyrra: Tónlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Sjá meira
Daniil segir ástæðuna fyrir því að hann hafi tekið lagið úr spilun vera að hann hafi verið óánægður með útkomuna. „Þegar ég gef út lög verð ég að hafa allt upp á tíu. Ég hlustaði á það eftir að það kom út og fannst það geta verið miklu betra. Ég vil ekki gefa aðdáendum mínum einhver lög sem ég er ekki nógu sáttur við, þó svo að aðdáendur mínir hafa verið sáttir við það,“ segir Daniil í samtali við Vísi. Spurður hvort betrumbætt útgáfa lagsins verði gefin út svarar Daniil því játandi. Aðdáendur lagsins þurfa því ekki að örvænta. „Ég er að fullkomna það þannig að það mun hljóma eins og það á hljóma. Það kemur annar tónlistarmaður inn í það með mér. Það kemur út á væntanlegri plötu sem kemur úr í byrjun næsta árs.“ Brot úr laginu má þó enn heyra á vef Genius. Plötuumslag lagsins. Rísandi stjarna Daniil er með þeim vinsælustu í íslensku rappsenunni og hefur náð miklum árangri undanfarin ár. Hann var meðal annars kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í fyrra. Sjá einnig: Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Í spilaranum hér að neðan má sá flutning Daniils og Joey Christ á Hlustendaverðlaununum í mars í fyrra:
Tónlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning