Sædís Rún og stöllur einu skrefi nær riðlakeppninni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 14:02 Sædís Rún í leik með íslenska landsliðinu. Christof Koepsel/Getty Images Sædís Rún Heiðarsdóttir spilaði síðari hálfleikinn í 3-1 sigri Vålerenga á Farul Constanta frá Rúmeníu. Sigurinn hleypir Vålerenga einu skrefi nær riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og er merkilegur fyrir þær sakir að liðið var manni færri og marki undir frá því á 30. mínútu. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Vålerenga þar sem rúmenska liðið komst yfir eftir stundarfjórðung og þegar hálftími var liðinn fékk Selma Pettersen beint rautt spjald og lið Vålerenga því manni færri það sem eftir lifði leiks. Elise Thorsnes jafnaði hins vegar metin í uppbótartíma fyrri hálfleiks og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Sædís Rún kom inn af bekknum í hálfleik og Vålerenga sýndi mátt sinn í síðari hálfleik. Janni Thomsen kom þeim yfir í upphafi síðari hálfleiks og gulltryggði svo sigurinn með öðru marki sínu og þriðja marki Vålerenga þegar tólf mínútur lifðu leiks. Lokatölur 3-1 og Vålerenga komið í umspil um sæti í riðlakeppninni. Þá skoraði María Catharina Gros Ólafsdóttir tvö marka Linköping í ótrúlegum 8-0 sigri Linköping á First Vienna. Hún skoraði annað mark Linköping á 33. mínútu liðsins og það síðara á 63. mínútu. María var svo tekin af velli tveimur mínútúm síðar. Liðin töpuðu bæði fyrsta leik sínum í keppninni og voru því úr leik fyrir leik dagsins. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjá meira
Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Vålerenga þar sem rúmenska liðið komst yfir eftir stundarfjórðung og þegar hálftími var liðinn fékk Selma Pettersen beint rautt spjald og lið Vålerenga því manni færri það sem eftir lifði leiks. Elise Thorsnes jafnaði hins vegar metin í uppbótartíma fyrri hálfleiks og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Sædís Rún kom inn af bekknum í hálfleik og Vålerenga sýndi mátt sinn í síðari hálfleik. Janni Thomsen kom þeim yfir í upphafi síðari hálfleiks og gulltryggði svo sigurinn með öðru marki sínu og þriðja marki Vålerenga þegar tólf mínútur lifðu leiks. Lokatölur 3-1 og Vålerenga komið í umspil um sæti í riðlakeppninni. Þá skoraði María Catharina Gros Ólafsdóttir tvö marka Linköping í ótrúlegum 8-0 sigri Linköping á First Vienna. Hún skoraði annað mark Linköping á 33. mínútu liðsins og það síðara á 63. mínútu. María var svo tekin af velli tveimur mínútúm síðar. Liðin töpuðu bæði fyrsta leik sínum í keppninni og voru því úr leik fyrir leik dagsins. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjá meira