Lék eftir eigin handtöku í fagnaðarlátum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 09:31 Tyreek Hill á blaðamannafundi í gær en á hinni myndinni má sjá liðsfélaga hans leiða hann í burtu í þykistu handtöku eftir að Hill skoraði. Getty/Megan Briggs/Don Juan Moore Útherjinn Tyreek Hill átti stórfurðulegan dag í gær þegar Miami Dolphins hóf NFL tímabilið á endurkomusigri á heimavelli sínum. Hill byrjaði nefnilega daginn á því að vera handtekinn fyrir utan leikvanginn. Það sem meira er að hann var snúinn niður í jörðina og handjárnaður fyrir framan fólk sem var á leið á leikinn. Ótrúlegar senur. Hill var stoppaður fyrir hraðakstur fyrir utan leikvanginn en á síðan að hafa verið með kjaft og stæla við lögreglumanninn. Hann heldur sakleysi sínu fram og atvikið minnir mikið þegar kylfingurinn Scottie Scheffler var handtekinn fyrir annan daginn á PGA meistaramótinu. Þær ákærur voru seinna felldar niður. Úrslitin úr NFL deildinni í gær: Pittsburgh Steelers 18-10 Atlanta Falcons Arizona Cardinals 28-34 Buffalo Bills Tennessee Titans 17-24 Chicago Bears New England Patriots 16-10 Cincinnati Bengals Houston Texans 29-27 Indianapolis Colts Jacksonville Jaguars 17-20 Miami Dolphins Carolina Panthers 10-47 New Orleans Saints Minnesota Vikings 28-6 New York Giants Las Vegas Raiders 10-22 Los Angeles Chargers Denver Broncos 20-26 Seattle Seahawks Dallas Cowboys 33-17 Cleveland Browns Washington Commanders 20-37 Tampa Bay Buccaneers Los Angeles Rams 20-26 Detroit Lions Green Bay Packers 29-34 Philadelphia Eagles Baltimore Ravens 20-27 Kansas City Chiefs Tveir liðsfélagar Hill voru á svæðinu og reyndu að miðla málum. Lögreglan fór með Hill upp á lögreglustöð en honum var síðan sleppt. Lögreglan í Miami hefur sett lögreglumanninn, sem handtók Hill, í tímabundið leyfi á meðan málið verður rannsakað. Hill var þrátt fyrir þetta mættur í slaginn tveimur klukkutímum síðar þegar leikurinn hófst. Hann átti síðan eftir að skora frábært snertimark þegar hann sýndi enn á ný stórbrotinn hraða sinn og hæfileika. Það sem vakti líka athygli er að Hill fagnaði snertimarkinu sínu með því að þykjast vera handjárnaður fyrir aftan bak. Svo kom liðsfélagi hans og leiddi hann í burtu eins og lögreglumaður. Hann hafði húmor fyrir öllu saman. Það má sjá það hér fyrir neðan en myndbandið sést ef flett er tvisvar. View this post on Instagram A post shared by Overtime SZN (@overtimeszn) NFL Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sjá meira
Hill byrjaði nefnilega daginn á því að vera handtekinn fyrir utan leikvanginn. Það sem meira er að hann var snúinn niður í jörðina og handjárnaður fyrir framan fólk sem var á leið á leikinn. Ótrúlegar senur. Hill var stoppaður fyrir hraðakstur fyrir utan leikvanginn en á síðan að hafa verið með kjaft og stæla við lögreglumanninn. Hann heldur sakleysi sínu fram og atvikið minnir mikið þegar kylfingurinn Scottie Scheffler var handtekinn fyrir annan daginn á PGA meistaramótinu. Þær ákærur voru seinna felldar niður. Úrslitin úr NFL deildinni í gær: Pittsburgh Steelers 18-10 Atlanta Falcons Arizona Cardinals 28-34 Buffalo Bills Tennessee Titans 17-24 Chicago Bears New England Patriots 16-10 Cincinnati Bengals Houston Texans 29-27 Indianapolis Colts Jacksonville Jaguars 17-20 Miami Dolphins Carolina Panthers 10-47 New Orleans Saints Minnesota Vikings 28-6 New York Giants Las Vegas Raiders 10-22 Los Angeles Chargers Denver Broncos 20-26 Seattle Seahawks Dallas Cowboys 33-17 Cleveland Browns Washington Commanders 20-37 Tampa Bay Buccaneers Los Angeles Rams 20-26 Detroit Lions Green Bay Packers 29-34 Philadelphia Eagles Baltimore Ravens 20-27 Kansas City Chiefs Tveir liðsfélagar Hill voru á svæðinu og reyndu að miðla málum. Lögreglan fór með Hill upp á lögreglustöð en honum var síðan sleppt. Lögreglan í Miami hefur sett lögreglumanninn, sem handtók Hill, í tímabundið leyfi á meðan málið verður rannsakað. Hill var þrátt fyrir þetta mættur í slaginn tveimur klukkutímum síðar þegar leikurinn hófst. Hann átti síðan eftir að skora frábært snertimark þegar hann sýndi enn á ný stórbrotinn hraða sinn og hæfileika. Það sem vakti líka athygli er að Hill fagnaði snertimarkinu sínu með því að þykjast vera handjárnaður fyrir aftan bak. Svo kom liðsfélagi hans og leiddi hann í burtu eins og lögreglumaður. Hann hafði húmor fyrir öllu saman. Það má sjá það hér fyrir neðan en myndbandið sést ef flett er tvisvar. View this post on Instagram A post shared by Overtime SZN (@overtimeszn)
Úrslitin úr NFL deildinni í gær: Pittsburgh Steelers 18-10 Atlanta Falcons Arizona Cardinals 28-34 Buffalo Bills Tennessee Titans 17-24 Chicago Bears New England Patriots 16-10 Cincinnati Bengals Houston Texans 29-27 Indianapolis Colts Jacksonville Jaguars 17-20 Miami Dolphins Carolina Panthers 10-47 New Orleans Saints Minnesota Vikings 28-6 New York Giants Las Vegas Raiders 10-22 Los Angeles Chargers Denver Broncos 20-26 Seattle Seahawks Dallas Cowboys 33-17 Cleveland Browns Washington Commanders 20-37 Tampa Bay Buccaneers Los Angeles Rams 20-26 Detroit Lions Green Bay Packers 29-34 Philadelphia Eagles Baltimore Ravens 20-27 Kansas City Chiefs
NFL Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sjá meira