KR fær króatískan miðherja Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2024 14:17 Vlatko Granic er nýjasti leikmaður KR. Mynd/KR KR heldur áfram að styrkja hóp sinn fyrir komandi leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta. Króatískur miðherji er genginn í raðir félagsins. KR-ingar hafa styrkt sig duglega í sumar eftir að hafa fagnað sigri í næst efstu deild í vor. Landsliðsmaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson gekk í raðir félagsins líkt og Orri Hilmarsson og Þorvaldur Orri Árnason. Allir þrír eru uppaldir vestur í bæ. Lettinn Linards Jaunzems kom til félagsins fyrir helgi og KR hækkar nú meðalhæðina í liðinu með komu króatísks miðherja. Sá heitir Vlatko Granic. Hann er þrítugur Króati og er 206 sentímetrar að hæð. Vlatko lék með Weatherford College og Loyola University í háskólaboltanum í Bandaríkjunum en frá 2018 hefur hann leikið víðs vegar um Evrópu, meðal annars í Bretlandi, Tékklandi, Króatíu, Búlgaríu, Slóvakíu og síðast á Ítalíu. Nú bætist Ísland við þann lista. Á síðasta tímabili lék hann með Ristopro Fabriano í ítölsku B-deildinni, en þar var Vlatko með 11,7 stig og 5,8 fráköst í leik. Haft er eftir Jakobi Erni Sigurðarsyni, þjálfara KR, um Vlatko: „Ég er mjög ánægður að fá Vlatko í KR. Hann kemur með hæð og reynslu í liðið og er fjölhæfur leikmaður sem getur nýst okkur á margan hátt. Ég tel að hann muni passa vel inn í þann góða hóp sem við erum með,“ segir Jakob í tilkynningu KR. KR hefur leik í Bónus-deild karla þann 5. október næst komandi. Liðið sækir Tindastól heim á Sauðárkrók í fyrsta leik. KR Bónus-deild karla Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
KR-ingar hafa styrkt sig duglega í sumar eftir að hafa fagnað sigri í næst efstu deild í vor. Landsliðsmaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson gekk í raðir félagsins líkt og Orri Hilmarsson og Þorvaldur Orri Árnason. Allir þrír eru uppaldir vestur í bæ. Lettinn Linards Jaunzems kom til félagsins fyrir helgi og KR hækkar nú meðalhæðina í liðinu með komu króatísks miðherja. Sá heitir Vlatko Granic. Hann er þrítugur Króati og er 206 sentímetrar að hæð. Vlatko lék með Weatherford College og Loyola University í háskólaboltanum í Bandaríkjunum en frá 2018 hefur hann leikið víðs vegar um Evrópu, meðal annars í Bretlandi, Tékklandi, Króatíu, Búlgaríu, Slóvakíu og síðast á Ítalíu. Nú bætist Ísland við þann lista. Á síðasta tímabili lék hann með Ristopro Fabriano í ítölsku B-deildinni, en þar var Vlatko með 11,7 stig og 5,8 fráköst í leik. Haft er eftir Jakobi Erni Sigurðarsyni, þjálfara KR, um Vlatko: „Ég er mjög ánægður að fá Vlatko í KR. Hann kemur með hæð og reynslu í liðið og er fjölhæfur leikmaður sem getur nýst okkur á margan hátt. Ég tel að hann muni passa vel inn í þann góða hóp sem við erum með,“ segir Jakob í tilkynningu KR. KR hefur leik í Bónus-deild karla þann 5. október næst komandi. Liðið sækir Tindastól heim á Sauðárkrók í fyrsta leik.
KR Bónus-deild karla Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira