James Earl Jones er látinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. september 2024 21:07 James Earl Jones lést á heimili sínu í dag. getty Bandaríski leikarinn James Earl Jones er látinn, 93. ára að aldri. Jones var hvað þekktastur sem röddin á bakvið illmennið Svarthöfða í Stjörnustríðsmyndunum. Jones var goðsögn innan kvikmyndabransans og einn fárra leikara sem tókst að vinna svokölluð EGOT-verðlaun, það er að vinna til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlaun. Hann vann Emmy-verðlaun tvisvar, ein Grammy-verðlaun, þrenn Tony-verðlaun auk þess að fá heiðursverðlaun Akademíu Óskarsverðlaunanna árið 2012. Jones hóf kvikmyndaferilinn í Stanley Kubrick-myndinni Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb árið 1964. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni The Great White Hope árið 1971. Þá sló hann í gegn í hlutverki Svarthöfða í fyrri Stjörnustríðs-þríleiknum (1977-1983) og tók upp þráðinn í Stjörnustríðsmyndum árin 2005 (Revenge of the Sith) og 2016 (Rogue One: A Star Wars Story). James Earl Jones talaði fyrir Svarthöfða í 45 ár.Getty/Jim Spellman Það sama gerði hann með hlutverk Mufasa í teiknimyndinni Konungi ljónanna frá árinu 1994 og lék hann á ný í endurgerð myndarinnar árið 2019. Jones fæddist þann 17. janúar 1931 í Arkabutla í Mississippi-ríki. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Star Wars Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Jones var goðsögn innan kvikmyndabransans og einn fárra leikara sem tókst að vinna svokölluð EGOT-verðlaun, það er að vinna til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlaun. Hann vann Emmy-verðlaun tvisvar, ein Grammy-verðlaun, þrenn Tony-verðlaun auk þess að fá heiðursverðlaun Akademíu Óskarsverðlaunanna árið 2012. Jones hóf kvikmyndaferilinn í Stanley Kubrick-myndinni Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb árið 1964. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni The Great White Hope árið 1971. Þá sló hann í gegn í hlutverki Svarthöfða í fyrri Stjörnustríðs-þríleiknum (1977-1983) og tók upp þráðinn í Stjörnustríðsmyndum árin 2005 (Revenge of the Sith) og 2016 (Rogue One: A Star Wars Story). James Earl Jones talaði fyrir Svarthöfða í 45 ár.Getty/Jim Spellman Það sama gerði hann með hlutverk Mufasa í teiknimyndinni Konungi ljónanna frá árinu 1994 og lék hann á ný í endurgerð myndarinnar árið 2019. Jones fæddist þann 17. janúar 1931 í Arkabutla í Mississippi-ríki.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Star Wars Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira