Eignaðist barn utan hjónabands Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2024 08:03 Dave Grohl er forsprakki sveitarinnar Foo Fighters. EPA Dave Grohl, forsprakki bandarísku hljómsveitarinnar Foo Fighers, hefur viðurkennt að hann hafi eignast dóttur utan hjónabands. Í færslu á Instagram sem birt var í gær segir hinn 55 ára söngvari að hann ætli sér að vera „elskandi og stuðningsríkt foreldri“ dóttur sinnar. Grohl á þrjár dætur með eiginkonu sinni, Jordyn Blum, en þau gangu í hjónaband árið 2003. Grohl segir í færslunni að hann elski fjölskyldu sína og að hann væri að gera „allt til að endurheimta traust þeirra og öðlast fyrirgefningu þeirra“. View this post on Instagram A post shared by Dave Grohl (@davestruestories) Grohl tekur í færslunni ekki fram hver móðir barnsins sé, en hann hefur slökkt á athugasemdum við færsluna. Blum, eiginkona Grohl, hefur starfað sem sjónvarpsframleiðandi og fyrirsæta, en þau eiga saman dæturnar Violet Maye, átján ára, Harper Willow, fimmtán ára, og Ophelia Saint sem er tíu ára. Grohl, sem var áður trommari sveitarinnar Nirvana, var giftur ljósmyndaranum Jennifer Leigh Youngblood á árunum 1994 til 1997. Í frétt BBC segir að þau hafi skilið eftir að Grohl viðurkenndi að hafa verið henni ótrúr. Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Í færslu á Instagram sem birt var í gær segir hinn 55 ára söngvari að hann ætli sér að vera „elskandi og stuðningsríkt foreldri“ dóttur sinnar. Grohl á þrjár dætur með eiginkonu sinni, Jordyn Blum, en þau gangu í hjónaband árið 2003. Grohl segir í færslunni að hann elski fjölskyldu sína og að hann væri að gera „allt til að endurheimta traust þeirra og öðlast fyrirgefningu þeirra“. View this post on Instagram A post shared by Dave Grohl (@davestruestories) Grohl tekur í færslunni ekki fram hver móðir barnsins sé, en hann hefur slökkt á athugasemdum við færsluna. Blum, eiginkona Grohl, hefur starfað sem sjónvarpsframleiðandi og fyrirsæta, en þau eiga saman dæturnar Violet Maye, átján ára, Harper Willow, fimmtán ára, og Ophelia Saint sem er tíu ára. Grohl, sem var áður trommari sveitarinnar Nirvana, var giftur ljósmyndaranum Jennifer Leigh Youngblood á árunum 1994 til 1997. Í frétt BBC segir að þau hafi skilið eftir að Grohl viðurkenndi að hafa verið henni ótrúr.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning