„Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. september 2024 06:30 Leikarinn og leikstjórinn Níels Thibaud Girard sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. Vilhelm Gunnarsson „Ég er að koma undan stórkostlegu sumri þar sem ég eignaðist dóttur í júní og hef ég gefið mig alfarið á vald hennar og er núna akkúrat að hefja störf aftur eftir sumarfrí með henni,“ segir Níels Thibaud Girerd, leikari og leikstjóri. Hann segir lífið gott og skemmtilegt. Níels, eða Nilli eins og hann er iðulega kallaður, útskrifaðist frá leikarabraut Sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands árið 2021. Fyrir það hafði hann tekið þátt í fjölda leik-og sviðslistatengdum verkefnum auk dagskrárgerðar og framleiðslu. „Ég er að fara hefja æfingaferli á sýningu sem frumsýnir í Desember í Hannesarholti sem heitir „Níels er Napóleon“ Þar sem ég fæ þann einstaka heiður að leika hershöfðingjan sjálfan, Napóleon Bonaparte ævi hans og starf. Einnig verður sýningin með vínsmökkun fyrir þá sem hafa áhuga að kynnast keisaranum og öllum hans konum í gegnum keiminn. Ég er ferlega spenntur fyrir þessu verkefni. Verður öðruvísi en án efa afar skemmtilegt,“ segir Níels og kveðst fullur eftivæntingar fyrir komandi leikári. Níels ThibaudVísir/Vilhelm Gunnarsson Níels sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. Fullt nafn: Níels Thibaud Girerd Aldur: 30 Starf: Leikari og leikstjóri Lýstu sjálfri þér í þremur orðum: ABSALÚTT – BLÁR - STANDBY Þín mesta gæfa í lífinu? Ég er afar þakklátur fyrir margt. En mín mesta gæfa er án efa dóttir mín. Hún er 58 sentimetrar - ish, með blá augu og nefið hans pabba. Hvað sérðu þig eftir tíu ár? 40 ára og Standby Hvað viltu upplifa áður en þú deyrð? Gífurlega margt. Mig langar að ná fullkomnun tökum á minni fallegu bjöguðu frönsku. Sjá Niflungahringinn í Bayreuth, það eru 16 klukkustundir af tónlist á fjórum dögum. Hafa verið góður faðir dóttur minnar. Mig mundi langa einnig að hafa fengið að vinna í eitthvað af þessum stóru óperuhúsum út í heimi, það væri án efa fyrir mína parta dásamleg reynsla. Borða kjöt í Buenos Aires og sjá Damascus. Annars að þegar að stundinni kemur líta yfir farin veg og vera hamingjusamur með æviskeiðið. Ertu með einhvern bucket-lista? Alls ekki. Ég veit ekki hvenær né hvort ég mundi gera slíkan. En lífið svarar því fyrir mig einn daginn. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Það skiptir ekki máli hvaða ákvörðun þú tekur, svo lengi sem þú stendur með henni og framkvæmir ákvörðunina af heilindum. Hvað hefur mótað þig mest? Það eru án efa mínar bestu konur. Móðir mín, Helga Bryndís, frænkur mínar Helga og Bryndís og amma mín Ragnheiður. Þær sáu allar til þess að ég kæmist til manns og þeim á ég allt að þakka. Bryndís var einmitt kennarinn minn, hjálpaði mér í námi þegar ég var í grunnskóla og menntaskóla. Kennari lífsins og góðra gilda. Móðir mín sýndi mér heiminn og sá um sérstaklega gott menningaruppeldi, kurteisi og umhyggju. Hvað gerirðu til að endurhlaða batteríin? Sund. Toppurinn. Uppskrift að drauma sunnudegi? Það væri líklegast að muna ekki að það væri sunnudagur. Sunnudagur er náttúrulega upphaf og endir alls og vikunnar. Ég fæðist á sunnudegi, fannst það einkar leiðinlegur dagur sérstaklega þegar grunnskóla og menntaskóla árin voru. Þessi tilfinning hefur einhvern veginn haldist þannig því miður. En fínn dagur svo sem. Uppáhalds frídagur minn eru mánudagar. Samfélagið komið aftur af stað og svona. Uppáhalds staðurinn á heimilinu? Stofan mín. Fallega fjögurra veggja stofa með einum búrgúndí rauðum vegg. Fallegasti staður á landinu? Það er síbreytilegt en í dag ætla ég að segja Skriðuklaustur og allt það svæði í kringum það. Þau hafa matinn í Gunnarshúsi, arkitektúrinn og náttúruna. Ég var stórhrifinn þegar ég heimsótti svæðið í sumar. En í heiminum? Vínarborg Hvað er það fyrsta sem þú gerir þú vaknar? Það er mjög misjafnt. Ég er svolítið að vinna með þessa dagana að segja upphátt þegar ég vakna: Skohhh nýr dagur. En annars er það að fá sér kaffibolla. En það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Ég les og skoða allskonar. Ég skoða afar margt uppí rúmi áður en ég fer að sofa í símanum, eflaust agalegar venjur þar sem þetta fer allt fram í gegnum símann. En þetta geri ég áður en ég læt aftur augum. Hugarðu að heilsunni, þá hvernig? Ég hjóla, sæki rækt, drekk mjólk og borða vel. Uppskrift sem hentar mér. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég á minningu síðan ég var barn þar sem ég vissi ekki hvort mig langaði að verða læknir eða leikari þegar ég yrði stór. Ég kem nefnilega af læknafjölskyldu sem sótti mikið listir og hefur og hafði mikla ánægju af slíku. En starfið var eitthvað sem ég vildi bara ákveða eflaust til að hafa eitthvað fyrir stafni. En svo mörgum árum síðar komst ég svo að því að læknirinn og leikarinn eru náskyldar stéttir. Þetta eru L-in tvö, þetta eru störf sem geta bjargað okkur ólíkan hátt. Hvenær fórstu að gráta síðast og af hverju? Ég grét þar sem góð og mikilvæg kona í mínu lífi og fjölskyldu minnar var að kveðja lífið. Hún var 96 ára þannig hún lifði lengi og vel. En þetta er alltaf erfitt. Ertu A eða B týpa? B týpa og geri það fallega. Hvaða tungumál talarðu? Ég tala Íslensku, ensku, fallega frönsku, fallega dönsku og örlitla þýsku þegar ég kemst í gírinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Jájájájájájá. Hvaða ofurkröftum myndir þú vilja búa yfir? Fljúga ekki spurning. Hvað stendur í síðustu FB-skilaboðunum sem þú sendir? Brilliant. Draumabíllinn þinn? Volkswagen bjalla, rauður frá 1990. Leður- eða strigaskór? Leður - absalútt. Fyrsti kossinn? Busaball MH 2010. Óttastu eitthvað? Já. Ég hef aldrei verið ánægður í myrkri. En hræðist ég það ? Já mögulega. Hvað ertu að hámhorfa á? Ekkert að svo stöddu. Annars er The Crown, sería 4, síðasta hámhorf mitt. Hvaða lag kemur þér alltaf í gírinn? Allt í einu með Stjórninni. Meistaraverk. Hin hliðin Ástin og lífið Tengdar fréttir „Minn stærsti ótti er og hefur alltaf verið geimverur“ „Ég er venjuleg íslenska stelpa með voða óvenjulegt líf,“ segir fyrirsætan Birta Abiba Þórhallsdóttir sem er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Árið 2019 sigraði Birta Miss Universe Iceland-keppnina og komst í topp tíu hópinn í stóru Miss Universe keppninni erlendis. 30. ágúst 2024 08:26 „Sorgin er fylgifiskur framtíðar minnar“ „Ég græt þegar minningarnar um Ölmu systur hellast yfir mig og sorgin bankar. En það varir aldrei lengi því það er stutt í brosið yfir öllu því stórkostlega sem hún gaf mér,“ segir hugmynda- og þúsundþjalasmiðurinn Jón Gunnar Geirdal sem missti systur sína eftir tveggja ára baráttu við krabbamein árið 2020. Jón Gunnar er kvæntur, á fjögur börn og lítur þakklætis augum á lífið. 23. ágúst 2024 07:02 Væri til í bónorð áður en hún deyr „Ég klessti harkalega á vegg fyrir rúmum tveimur árum og það kenndi mér mjög mikið. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall en kom bara í ljós að ég var undir miklu álagi og taugakerfið var orðið mjög viðkvæmt,“ segir Guðrún Helga Sörtveit, áhrifavaldur og lífskúnstner. Hún fór í kjölfarið í mikla sjálfsvinnu sem hefur komið henni á betri stað til frambúðar. 23. júlí 2024 07:00 „Mikilvægt að huga að því að þroskast í faginu“ „Mamma hefur alltaf verið mjög styðjandi og hvetjandi og hún sagði alltaf við mig þegar ég var lítil: Það sem maður byrjar á það klárar maður. Oft koma upp aðstæður eða verkefni þar sem mann langar að gefast upp og hætta í miðju kafi en þá hugsa ég alltaf um þetta,“ segir Katrín Halldóra Sigurðardóttir leik- og söngkona. 3. júní 2024 09:03 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Níels, eða Nilli eins og hann er iðulega kallaður, útskrifaðist frá leikarabraut Sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands árið 2021. Fyrir það hafði hann tekið þátt í fjölda leik-og sviðslistatengdum verkefnum auk dagskrárgerðar og framleiðslu. „Ég er að fara hefja æfingaferli á sýningu sem frumsýnir í Desember í Hannesarholti sem heitir „Níels er Napóleon“ Þar sem ég fæ þann einstaka heiður að leika hershöfðingjan sjálfan, Napóleon Bonaparte ævi hans og starf. Einnig verður sýningin með vínsmökkun fyrir þá sem hafa áhuga að kynnast keisaranum og öllum hans konum í gegnum keiminn. Ég er ferlega spenntur fyrir þessu verkefni. Verður öðruvísi en án efa afar skemmtilegt,“ segir Níels og kveðst fullur eftivæntingar fyrir komandi leikári. Níels ThibaudVísir/Vilhelm Gunnarsson Níels sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. Fullt nafn: Níels Thibaud Girerd Aldur: 30 Starf: Leikari og leikstjóri Lýstu sjálfri þér í þremur orðum: ABSALÚTT – BLÁR - STANDBY Þín mesta gæfa í lífinu? Ég er afar þakklátur fyrir margt. En mín mesta gæfa er án efa dóttir mín. Hún er 58 sentimetrar - ish, með blá augu og nefið hans pabba. Hvað sérðu þig eftir tíu ár? 40 ára og Standby Hvað viltu upplifa áður en þú deyrð? Gífurlega margt. Mig langar að ná fullkomnun tökum á minni fallegu bjöguðu frönsku. Sjá Niflungahringinn í Bayreuth, það eru 16 klukkustundir af tónlist á fjórum dögum. Hafa verið góður faðir dóttur minnar. Mig mundi langa einnig að hafa fengið að vinna í eitthvað af þessum stóru óperuhúsum út í heimi, það væri án efa fyrir mína parta dásamleg reynsla. Borða kjöt í Buenos Aires og sjá Damascus. Annars að þegar að stundinni kemur líta yfir farin veg og vera hamingjusamur með æviskeiðið. Ertu með einhvern bucket-lista? Alls ekki. Ég veit ekki hvenær né hvort ég mundi gera slíkan. En lífið svarar því fyrir mig einn daginn. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Það skiptir ekki máli hvaða ákvörðun þú tekur, svo lengi sem þú stendur með henni og framkvæmir ákvörðunina af heilindum. Hvað hefur mótað þig mest? Það eru án efa mínar bestu konur. Móðir mín, Helga Bryndís, frænkur mínar Helga og Bryndís og amma mín Ragnheiður. Þær sáu allar til þess að ég kæmist til manns og þeim á ég allt að þakka. Bryndís var einmitt kennarinn minn, hjálpaði mér í námi þegar ég var í grunnskóla og menntaskóla. Kennari lífsins og góðra gilda. Móðir mín sýndi mér heiminn og sá um sérstaklega gott menningaruppeldi, kurteisi og umhyggju. Hvað gerirðu til að endurhlaða batteríin? Sund. Toppurinn. Uppskrift að drauma sunnudegi? Það væri líklegast að muna ekki að það væri sunnudagur. Sunnudagur er náttúrulega upphaf og endir alls og vikunnar. Ég fæðist á sunnudegi, fannst það einkar leiðinlegur dagur sérstaklega þegar grunnskóla og menntaskóla árin voru. Þessi tilfinning hefur einhvern veginn haldist þannig því miður. En fínn dagur svo sem. Uppáhalds frídagur minn eru mánudagar. Samfélagið komið aftur af stað og svona. Uppáhalds staðurinn á heimilinu? Stofan mín. Fallega fjögurra veggja stofa með einum búrgúndí rauðum vegg. Fallegasti staður á landinu? Það er síbreytilegt en í dag ætla ég að segja Skriðuklaustur og allt það svæði í kringum það. Þau hafa matinn í Gunnarshúsi, arkitektúrinn og náttúruna. Ég var stórhrifinn þegar ég heimsótti svæðið í sumar. En í heiminum? Vínarborg Hvað er það fyrsta sem þú gerir þú vaknar? Það er mjög misjafnt. Ég er svolítið að vinna með þessa dagana að segja upphátt þegar ég vakna: Skohhh nýr dagur. En annars er það að fá sér kaffibolla. En það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Ég les og skoða allskonar. Ég skoða afar margt uppí rúmi áður en ég fer að sofa í símanum, eflaust agalegar venjur þar sem þetta fer allt fram í gegnum símann. En þetta geri ég áður en ég læt aftur augum. Hugarðu að heilsunni, þá hvernig? Ég hjóla, sæki rækt, drekk mjólk og borða vel. Uppskrift sem hentar mér. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég á minningu síðan ég var barn þar sem ég vissi ekki hvort mig langaði að verða læknir eða leikari þegar ég yrði stór. Ég kem nefnilega af læknafjölskyldu sem sótti mikið listir og hefur og hafði mikla ánægju af slíku. En starfið var eitthvað sem ég vildi bara ákveða eflaust til að hafa eitthvað fyrir stafni. En svo mörgum árum síðar komst ég svo að því að læknirinn og leikarinn eru náskyldar stéttir. Þetta eru L-in tvö, þetta eru störf sem geta bjargað okkur ólíkan hátt. Hvenær fórstu að gráta síðast og af hverju? Ég grét þar sem góð og mikilvæg kona í mínu lífi og fjölskyldu minnar var að kveðja lífið. Hún var 96 ára þannig hún lifði lengi og vel. En þetta er alltaf erfitt. Ertu A eða B týpa? B týpa og geri það fallega. Hvaða tungumál talarðu? Ég tala Íslensku, ensku, fallega frönsku, fallega dönsku og örlitla þýsku þegar ég kemst í gírinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Jájájájájájá. Hvaða ofurkröftum myndir þú vilja búa yfir? Fljúga ekki spurning. Hvað stendur í síðustu FB-skilaboðunum sem þú sendir? Brilliant. Draumabíllinn þinn? Volkswagen bjalla, rauður frá 1990. Leður- eða strigaskór? Leður - absalútt. Fyrsti kossinn? Busaball MH 2010. Óttastu eitthvað? Já. Ég hef aldrei verið ánægður í myrkri. En hræðist ég það ? Já mögulega. Hvað ertu að hámhorfa á? Ekkert að svo stöddu. Annars er The Crown, sería 4, síðasta hámhorf mitt. Hvaða lag kemur þér alltaf í gírinn? Allt í einu með Stjórninni. Meistaraverk.
Hin hliðin Ástin og lífið Tengdar fréttir „Minn stærsti ótti er og hefur alltaf verið geimverur“ „Ég er venjuleg íslenska stelpa með voða óvenjulegt líf,“ segir fyrirsætan Birta Abiba Þórhallsdóttir sem er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Árið 2019 sigraði Birta Miss Universe Iceland-keppnina og komst í topp tíu hópinn í stóru Miss Universe keppninni erlendis. 30. ágúst 2024 08:26 „Sorgin er fylgifiskur framtíðar minnar“ „Ég græt þegar minningarnar um Ölmu systur hellast yfir mig og sorgin bankar. En það varir aldrei lengi því það er stutt í brosið yfir öllu því stórkostlega sem hún gaf mér,“ segir hugmynda- og þúsundþjalasmiðurinn Jón Gunnar Geirdal sem missti systur sína eftir tveggja ára baráttu við krabbamein árið 2020. Jón Gunnar er kvæntur, á fjögur börn og lítur þakklætis augum á lífið. 23. ágúst 2024 07:02 Væri til í bónorð áður en hún deyr „Ég klessti harkalega á vegg fyrir rúmum tveimur árum og það kenndi mér mjög mikið. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall en kom bara í ljós að ég var undir miklu álagi og taugakerfið var orðið mjög viðkvæmt,“ segir Guðrún Helga Sörtveit, áhrifavaldur og lífskúnstner. Hún fór í kjölfarið í mikla sjálfsvinnu sem hefur komið henni á betri stað til frambúðar. 23. júlí 2024 07:00 „Mikilvægt að huga að því að þroskast í faginu“ „Mamma hefur alltaf verið mjög styðjandi og hvetjandi og hún sagði alltaf við mig þegar ég var lítil: Það sem maður byrjar á það klárar maður. Oft koma upp aðstæður eða verkefni þar sem mann langar að gefast upp og hætta í miðju kafi en þá hugsa ég alltaf um þetta,“ segir Katrín Halldóra Sigurðardóttir leik- og söngkona. 3. júní 2024 09:03 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
„Minn stærsti ótti er og hefur alltaf verið geimverur“ „Ég er venjuleg íslenska stelpa með voða óvenjulegt líf,“ segir fyrirsætan Birta Abiba Þórhallsdóttir sem er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Árið 2019 sigraði Birta Miss Universe Iceland-keppnina og komst í topp tíu hópinn í stóru Miss Universe keppninni erlendis. 30. ágúst 2024 08:26
„Sorgin er fylgifiskur framtíðar minnar“ „Ég græt þegar minningarnar um Ölmu systur hellast yfir mig og sorgin bankar. En það varir aldrei lengi því það er stutt í brosið yfir öllu því stórkostlega sem hún gaf mér,“ segir hugmynda- og þúsundþjalasmiðurinn Jón Gunnar Geirdal sem missti systur sína eftir tveggja ára baráttu við krabbamein árið 2020. Jón Gunnar er kvæntur, á fjögur börn og lítur þakklætis augum á lífið. 23. ágúst 2024 07:02
Væri til í bónorð áður en hún deyr „Ég klessti harkalega á vegg fyrir rúmum tveimur árum og það kenndi mér mjög mikið. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall en kom bara í ljós að ég var undir miklu álagi og taugakerfið var orðið mjög viðkvæmt,“ segir Guðrún Helga Sörtveit, áhrifavaldur og lífskúnstner. Hún fór í kjölfarið í mikla sjálfsvinnu sem hefur komið henni á betri stað til frambúðar. 23. júlí 2024 07:00
„Mikilvægt að huga að því að þroskast í faginu“ „Mamma hefur alltaf verið mjög styðjandi og hvetjandi og hún sagði alltaf við mig þegar ég var lítil: Það sem maður byrjar á það klárar maður. Oft koma upp aðstæður eða verkefni þar sem mann langar að gefast upp og hætta í miðju kafi en þá hugsa ég alltaf um þetta,“ segir Katrín Halldóra Sigurðardóttir leik- og söngkona. 3. júní 2024 09:03