Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2024 18:50 Úr leik kvöldsins. @ehfcl Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. Munurinn var vissulega orðinn sjö mörk í hálfleik, staðan þá 13-20. Í síðari hálfleik beit Kolstad frá sér og tókst að minnka muninn í aðeins tvö mörk eftir að skora fjögur mörk í röð. Nær komust heimamenn ekki og Börsungar unnu leikinn nokkuð örugglega. That's why we love handball! 🫶Fair play to Emil Nielsen 🤝#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/iXzJHiauBT— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Sveinn Jóhannsson var markahæstur Íslendinganna í liði Kolstad með þrjú mörk. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði eitt mark og gaf tvær stoðsendingar á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark. Í liði Barcelona var Dika Mem markahæstur með sex mörk ásamt því að gefa þrjár stoðsendingar. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar og Barcelona því komið með tvö stig á meðan Kolstad er án stiga. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓𝐁𝐚𝐫𝐜̧𝐚 take their first win of the season against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝! 𝑬𝒎𝒊𝒍 𝑵𝒊𝒆𝒍𝒔𝒆𝒏 stands out with 12 saves in his team's 35:30 away win! 🔥#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/FKt8lhJ0m5— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Í Portúgal skoraði Stiven Tobar Valencia tvö mörk í sjö marka útisigri Benfica á Madeira. Eftir tap í fyrstu umferð er Benfica því komið á blað. Súrt bikartap í Svíþjóð Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði ekki skot þegar lið hennar Aarhus United tapaði með fimm mörkum gegn Team Esbjerg í dönsku efstu deild kvenna, lokatölur þar 31-26. Í Svíþjóð töpuðu Aldís Ásta Heimisdóttir og stöllur í Skara í bikarnum gegn Onnereds. Lokatölur 26-23 sem þýðir að Onnereds vinnur einvígið með minnsta mun, 49-48. Aldís Ásta skoraði fjögur mörk í leiknum. Þá töpuðu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten með tveggja marka mun gegn á heimavelli gegn Kriens, lokatölur 36-38. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Sænski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Munurinn var vissulega orðinn sjö mörk í hálfleik, staðan þá 13-20. Í síðari hálfleik beit Kolstad frá sér og tókst að minnka muninn í aðeins tvö mörk eftir að skora fjögur mörk í röð. Nær komust heimamenn ekki og Börsungar unnu leikinn nokkuð örugglega. That's why we love handball! 🫶Fair play to Emil Nielsen 🤝#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/iXzJHiauBT— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Sveinn Jóhannsson var markahæstur Íslendinganna í liði Kolstad með þrjú mörk. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði eitt mark og gaf tvær stoðsendingar á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark. Í liði Barcelona var Dika Mem markahæstur með sex mörk ásamt því að gefa þrjár stoðsendingar. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar og Barcelona því komið með tvö stig á meðan Kolstad er án stiga. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓𝐁𝐚𝐫𝐜̧𝐚 take their first win of the season against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝! 𝑬𝒎𝒊𝒍 𝑵𝒊𝒆𝒍𝒔𝒆𝒏 stands out with 12 saves in his team's 35:30 away win! 🔥#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/FKt8lhJ0m5— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Í Portúgal skoraði Stiven Tobar Valencia tvö mörk í sjö marka útisigri Benfica á Madeira. Eftir tap í fyrstu umferð er Benfica því komið á blað. Súrt bikartap í Svíþjóð Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði ekki skot þegar lið hennar Aarhus United tapaði með fimm mörkum gegn Team Esbjerg í dönsku efstu deild kvenna, lokatölur þar 31-26. Í Svíþjóð töpuðu Aldís Ásta Heimisdóttir og stöllur í Skara í bikarnum gegn Onnereds. Lokatölur 26-23 sem þýðir að Onnereds vinnur einvígið með minnsta mun, 49-48. Aldís Ásta skoraði fjögur mörk í leiknum. Þá töpuðu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten með tveggja marka mun gegn á heimavelli gegn Kriens, lokatölur 36-38.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Sænski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira