Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. september 2024 13:09 Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum í gær. SAMSETT Stjörnurnar skinu skært í hátísku á rauða dreglinum í gærkvöldi. Tilefnið var Emmy verðlaunahátíðin sem fór fram í nótt í Peacock leikhúsinu í Los Angeles. Mjúkir pastellitir vöktu athygli sem og sterkari litapalletur á borð við eldrauðan. Þá völdu margir að klæðast silfri en leikkonan Christine Baranski bar af í gylltum Oscar de la Renta síðkjól. Christine Baranski glæsileg í Oscar de la Renta galakjól.Kevin Mazur/Getty Images Simona Tabasco í nýstárlegum galakjól frá Marni. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Q úr RuPaul's Drag Race skein skært í þessum tryllta sérhannaða kjól.Amy Sussman/Getty Images Brie Larson í stílhreinum dökkbláum kjól frá Chanel.Amy Sussman/Getty Images Eiza González er ljósbleikur draumur í kjól og fjaðrajakka frá Tamara RalphKevin Mazur/Getty Images Maya Erskine í drapplituðum blómakjól frá Rodarte.Monica Schipper/GA/The Hollywood Reporter via Getty Images Anna Sawai rosaleg í rauðu frá Veru Wang.Amy Sussman/Getty Images Goðsögnin Kristin Scott Thomas í pastel fjólubláu frá Miu Miu.Frazer Harrison/Getty Images Ayo Edebiri bar af í Bottega Veneta. Frazer Harrison/Getty Images Jeremy Allen White huggulegur í Calvin Klein.Amy Sussman/Getty Images Stórleikkonan Gillian Anderson skein skært í silfurkjól frá Emiliu Wickstead.Amy Sussman/Getty Images Bowen Yang í kremuðum jakkafötum frá Bode.Kevin Mazur/Getty Images Kristen Wiig í frumlegum og ótrúlega töff kjól frá Oscar de la Renta.Amy Sussman/Getty Images Jennifer Aniston í Oscar de la Renta síðkjól og smáatriðin algjörlega tryllt.Kevin Mazur/Getty Images Meryl Streep æðisleg í ljósbleikri dragt frá Alexander McQueen.Amy Sussman/Getty Images Paulina Alexis geislaði í Christian Siriano síðkjól.Frazer Harrison/Getty Images Stjörnuparið Sarah Paulson og Holland Taylor, Sarah í Prada og Holland í Louis Vuitton.Amy Sussman/Getty Images Reese Witherspoon í Dior síðkjól í svörtu og hvítu.Kevin Mazur/Getty Images Viola Davis í trylltum tvískiptum galakjól frá Zuhair Murad.Amy Sussman/Getty Images Kourtney Kardashian og Travis Barker svartklædd í stíl.Gilbert Flores/Variety via Getty Images Ella Purnell silfurskvísa í gellukjól frá Rabanne.Kevin Mazur/Kevin Mazur/Getty Images Rísandi stjarnan Nava Mau í glansandi rauðum kjól frá Gigi Goode úr RuPaul's Drag Race.Frazer Harrison/Getty Images Alan Cumming flottur á því!Kevin Mazur/Getty Images Maya Rudolph í rólegri litapallettu frá Chloé.Kevin Mazur/Getty Images Flottir feðgar! Dan Levy í Loewe og Eugene Levy.Kevin Mazur/Kevin Mazur/Getty Images Selena Gomez í svörtum síðkjól frá Ralph Lauren með silfruð smáatriði.Amy Sussman/Getty Images Dakota Fanning algjör perla í fitti frá nýrri hátískulínu Giorgio Armani.Frazer Harrison/Getty Images Saoirse Ronan með bert á milli í Louis Vuitton.Amy Sussman/Getty Images Andrew Scott í æðislegum jakkafötum frá tískudrottningunni Vivienne Westwood.Amy Sussman/Getty Images) Aaron Moten æðislegur í rauðu en hann er giftur hinni íslensku Lilju Rúriksdóttur.Amy Sussman/Getty Images Hollywood Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Emmy-verðlaunin Tengdar fréttir Þakkaði fyrir sig á íslensku Bandaríska stórleikkonan Jodie Foster þakkaði sérstaklega fyrir sig á íslensku þegar hún tók við Emmy verðlaununum í nótt fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum True Detective: Night Country. Eins og alþjóð veit voru þættirnir að mestu teknir upp á Dalvík. 16. september 2024 11:47 Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. 16. september 2024 09:56 Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Förðunarfræðingurinn Hafdís Pálsdóttir skein skært á Emmy verðlaununum um síðustu helgi þar sem hún og teymið hennar fengu tilnefningu. Blaðamaður ræddi við hana um ferilinn, tilnefninguna og stóra kvöldið. 10. september 2024 11:31 Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Mjúkir pastellitir vöktu athygli sem og sterkari litapalletur á borð við eldrauðan. Þá völdu margir að klæðast silfri en leikkonan Christine Baranski bar af í gylltum Oscar de la Renta síðkjól. Christine Baranski glæsileg í Oscar de la Renta galakjól.Kevin Mazur/Getty Images Simona Tabasco í nýstárlegum galakjól frá Marni. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Q úr RuPaul's Drag Race skein skært í þessum tryllta sérhannaða kjól.Amy Sussman/Getty Images Brie Larson í stílhreinum dökkbláum kjól frá Chanel.Amy Sussman/Getty Images Eiza González er ljósbleikur draumur í kjól og fjaðrajakka frá Tamara RalphKevin Mazur/Getty Images Maya Erskine í drapplituðum blómakjól frá Rodarte.Monica Schipper/GA/The Hollywood Reporter via Getty Images Anna Sawai rosaleg í rauðu frá Veru Wang.Amy Sussman/Getty Images Goðsögnin Kristin Scott Thomas í pastel fjólubláu frá Miu Miu.Frazer Harrison/Getty Images Ayo Edebiri bar af í Bottega Veneta. Frazer Harrison/Getty Images Jeremy Allen White huggulegur í Calvin Klein.Amy Sussman/Getty Images Stórleikkonan Gillian Anderson skein skært í silfurkjól frá Emiliu Wickstead.Amy Sussman/Getty Images Bowen Yang í kremuðum jakkafötum frá Bode.Kevin Mazur/Getty Images Kristen Wiig í frumlegum og ótrúlega töff kjól frá Oscar de la Renta.Amy Sussman/Getty Images Jennifer Aniston í Oscar de la Renta síðkjól og smáatriðin algjörlega tryllt.Kevin Mazur/Getty Images Meryl Streep æðisleg í ljósbleikri dragt frá Alexander McQueen.Amy Sussman/Getty Images Paulina Alexis geislaði í Christian Siriano síðkjól.Frazer Harrison/Getty Images Stjörnuparið Sarah Paulson og Holland Taylor, Sarah í Prada og Holland í Louis Vuitton.Amy Sussman/Getty Images Reese Witherspoon í Dior síðkjól í svörtu og hvítu.Kevin Mazur/Getty Images Viola Davis í trylltum tvískiptum galakjól frá Zuhair Murad.Amy Sussman/Getty Images Kourtney Kardashian og Travis Barker svartklædd í stíl.Gilbert Flores/Variety via Getty Images Ella Purnell silfurskvísa í gellukjól frá Rabanne.Kevin Mazur/Kevin Mazur/Getty Images Rísandi stjarnan Nava Mau í glansandi rauðum kjól frá Gigi Goode úr RuPaul's Drag Race.Frazer Harrison/Getty Images Alan Cumming flottur á því!Kevin Mazur/Getty Images Maya Rudolph í rólegri litapallettu frá Chloé.Kevin Mazur/Getty Images Flottir feðgar! Dan Levy í Loewe og Eugene Levy.Kevin Mazur/Kevin Mazur/Getty Images Selena Gomez í svörtum síðkjól frá Ralph Lauren með silfruð smáatriði.Amy Sussman/Getty Images Dakota Fanning algjör perla í fitti frá nýrri hátískulínu Giorgio Armani.Frazer Harrison/Getty Images Saoirse Ronan með bert á milli í Louis Vuitton.Amy Sussman/Getty Images Andrew Scott í æðislegum jakkafötum frá tískudrottningunni Vivienne Westwood.Amy Sussman/Getty Images) Aaron Moten æðislegur í rauðu en hann er giftur hinni íslensku Lilju Rúriksdóttur.Amy Sussman/Getty Images
Hollywood Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Emmy-verðlaunin Tengdar fréttir Þakkaði fyrir sig á íslensku Bandaríska stórleikkonan Jodie Foster þakkaði sérstaklega fyrir sig á íslensku þegar hún tók við Emmy verðlaununum í nótt fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum True Detective: Night Country. Eins og alþjóð veit voru þættirnir að mestu teknir upp á Dalvík. 16. september 2024 11:47 Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. 16. september 2024 09:56 Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Förðunarfræðingurinn Hafdís Pálsdóttir skein skært á Emmy verðlaununum um síðustu helgi þar sem hún og teymið hennar fengu tilnefningu. Blaðamaður ræddi við hana um ferilinn, tilnefninguna og stóra kvöldið. 10. september 2024 11:31 Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Þakkaði fyrir sig á íslensku Bandaríska stórleikkonan Jodie Foster þakkaði sérstaklega fyrir sig á íslensku þegar hún tók við Emmy verðlaununum í nótt fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum True Detective: Night Country. Eins og alþjóð veit voru þættirnir að mestu teknir upp á Dalvík. 16. september 2024 11:47
Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. 16. september 2024 09:56
Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Förðunarfræðingurinn Hafdís Pálsdóttir skein skært á Emmy verðlaununum um síðustu helgi þar sem hún og teymið hennar fengu tilnefningu. Blaðamaður ræddi við hana um ferilinn, tilnefninguna og stóra kvöldið. 10. september 2024 11:31