Frá um hríð og fundar með taugalæknum Valur Páll Eiríksson skrifar 18. september 2024 16:30 Tagovailoa liggur eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í leiknum við Buffalo Bills á fimmtudaginn síðasta. Carmen Mandato/Getty Images Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins í NFL-deildinni, mun ekki spila með liðinu næstu vikur eftir þriðja heilahristing hans á ferlinum. Fundir með læknum eru næstir á dagskrá. Tagovailoa lenti saman við Damar Hamlin, leikmann Buffalo Bills, í leik liðanna á fimmtudaginn síðasta. Hann steinlá eftir höfuðhögg og sýndi svokallað skylmingaviðbragð, sem fylgir oft heilahristingum. Hann missti stjórn á útlimum sínum og hægri hönd hans sperrtist upp. Tagovailoa hefur nú verið settur á meiðslalistann hjá Dolphins og mun því missa af næstu fjórum leikjum, hið minnsta. Sé leikmaður settur á þann lista er það lágmarksfjöldi leikja sem viðkomandi missir af. Félagið mun standa þétt við bakið á Tagovailoa sem er ekki að lenda í höfuðmeiðslum í fyrsta sinn. Hann hlaut tvo heilahristinga með minna en viku millibili á þarsíðustu leiktíð. Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs mun Tua ráðfæra sig við taugalækna og heilasérfræðingum á næstu vikum er hann leitar lausna á sínum málum. Margir velta því upp hvort ferill hans sé á enda runninn vegna ítrekaðra höfuðmeiðslanna en samkvæmt heimildum vestanhafs er Tua ekki á þeim buxunum að hætta. Fyrsti leikurinn sem Tagovailoa má spila er gegn Arizona Cardinals í áttundu umferð þann 27. október. Það er talið ólíklegt að hann snúi svo fljótt aftur á völlinn og mun Miami-liðið veita honum allan þann tíma sem hann þarf til að ná bata. NFL Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Sjá meira
Tagovailoa lenti saman við Damar Hamlin, leikmann Buffalo Bills, í leik liðanna á fimmtudaginn síðasta. Hann steinlá eftir höfuðhögg og sýndi svokallað skylmingaviðbragð, sem fylgir oft heilahristingum. Hann missti stjórn á útlimum sínum og hægri hönd hans sperrtist upp. Tagovailoa hefur nú verið settur á meiðslalistann hjá Dolphins og mun því missa af næstu fjórum leikjum, hið minnsta. Sé leikmaður settur á þann lista er það lágmarksfjöldi leikja sem viðkomandi missir af. Félagið mun standa þétt við bakið á Tagovailoa sem er ekki að lenda í höfuðmeiðslum í fyrsta sinn. Hann hlaut tvo heilahristinga með minna en viku millibili á þarsíðustu leiktíð. Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs mun Tua ráðfæra sig við taugalækna og heilasérfræðingum á næstu vikum er hann leitar lausna á sínum málum. Margir velta því upp hvort ferill hans sé á enda runninn vegna ítrekaðra höfuðmeiðslanna en samkvæmt heimildum vestanhafs er Tua ekki á þeim buxunum að hætta. Fyrsti leikurinn sem Tagovailoa má spila er gegn Arizona Cardinals í áttundu umferð þann 27. október. Það er talið ólíklegt að hann snúi svo fljótt aftur á völlinn og mun Miami-liðið veita honum allan þann tíma sem hann þarf til að ná bata.
NFL Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Sjá meira