Sigurður Ingi segir skort á sálfræðingum vandamál Jakob Bjarnar skrifar 24. september 2024 13:58 Hart var sótt að Sigurði Inga í fyrirspurnartíma þingsins nú rétt í þessu. Þórhildur Sunna spurði hann, í tengslum við andlega líðan þjóðarinnar, hvort hann sæi ekki eftir því að hafa virt vilja löggjafaþingsins að vettugi með því að fjármagna ekki ályktanir þess? vísir/vilhelm Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata beindi spurningu til Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum; hvort hann sæi ekki eftir því að hafa ekki tryggt nægilegt fjármagn 2020 til þess að vinna að andlegri líðan. Sigurður Ingi sagði vandann meðal annars þann að skortur væri á sálfræðingum. Vopnaburður ungmenna og geðheilsa þeirra var til umræðu á þinginu. Sigurður Ingi sagði skýran vilja hjá löggjafanum búa til umgjörð sem tryggir að við getum bætt okkur á því sviði. Staðið hafi yfir viðræður við sjúkratryggingar en þeim ekki lokið. Þá sagði ráðherra að það væri mikið að gera og skortur væri á starfandi sálfræðingum. „Ef við ætluðum að uppfylla allar þær óskir, kröfur og væntingar.“ Sigurður Ingi sagði aukinheldur að ríkisstjórnin væri að skoða að setja viðbótar fjármuni í málaflokkinn en ofbeldi hafi aukist meðal barna og unglinga. Þórhildur Sunna var ekki sátt við svör Sigurðar Inga. Hún hafi einfaldlega ekki fengið svar við spurningum sínum: „Hvort ráðherra sæi eftir því að hafa ekki tryggt nægjanlegt fjármagn 2020 til málaflokksins.“ Þórhildur Sunna sagði þetta til marks um endalausa vanvirðingu við ákvarðanir alþingis með að neita að fjármagna þær. „Sér ráðherra eftir þess að hafa virt vilja löggjafans að vettugi og mun hann tryggja niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu fyrir næstu kosningar?“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar fylgdi fyrirspurn Þorhildar Sunnu eftir og sagði andlega heilsu afgangsstærð og það væri skelfilegt að horfa upp á það. Sótt var hart að Sigurði Inga sem sagði það rétt, það væri vandamál hvernig talað væri til fólks. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Píratar Framsóknarflokkurinn Viðreisn Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Sjá meira
Vopnaburður ungmenna og geðheilsa þeirra var til umræðu á þinginu. Sigurður Ingi sagði skýran vilja hjá löggjafanum búa til umgjörð sem tryggir að við getum bætt okkur á því sviði. Staðið hafi yfir viðræður við sjúkratryggingar en þeim ekki lokið. Þá sagði ráðherra að það væri mikið að gera og skortur væri á starfandi sálfræðingum. „Ef við ætluðum að uppfylla allar þær óskir, kröfur og væntingar.“ Sigurður Ingi sagði aukinheldur að ríkisstjórnin væri að skoða að setja viðbótar fjármuni í málaflokkinn en ofbeldi hafi aukist meðal barna og unglinga. Þórhildur Sunna var ekki sátt við svör Sigurðar Inga. Hún hafi einfaldlega ekki fengið svar við spurningum sínum: „Hvort ráðherra sæi eftir því að hafa ekki tryggt nægjanlegt fjármagn 2020 til málaflokksins.“ Þórhildur Sunna sagði þetta til marks um endalausa vanvirðingu við ákvarðanir alþingis með að neita að fjármagna þær. „Sér ráðherra eftir þess að hafa virt vilja löggjafans að vettugi og mun hann tryggja niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu fyrir næstu kosningar?“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar fylgdi fyrirspurn Þorhildar Sunnu eftir og sagði andlega heilsu afgangsstærð og það væri skelfilegt að horfa upp á það. Sótt var hart að Sigurði Inga sem sagði það rétt, það væri vandamál hvernig talað væri til fólks.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Píratar Framsóknarflokkurinn Viðreisn Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Sjá meira