Konan komst úr bílnum af sjálfsdáðum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. september 2024 15:37 Slysið varð nærri Skagaströnd. Vísir/Vilhelm Bifreið hjóna sem lentu í alvarlegu umferðarslysi við Fossá á Skaga í gær var á hvolfi ofan í Fossá þegar að lögregla og viðbragðsaðilar komu á vettvang. Hjónin óku eftir malarvegi en svo virðist sem að maðurinn sem lést hafi misst stjórn á bílnum og ekið út af. Þetta staðfestir Birgir Jónasson, lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, í skriflegu svari til fréttastofu. Eiginkona mannsins sem lést komst úr bifreiðinni að sjálfsdáðum. Hún og vegfarendur náðu manninum úr bifreiðinni og hófu endurlífgunartilraunir. Áður var greint frá því að bifreiðin hafi verið á tveggja metra dýpi en það kom fram í grein South China Morning Post um málið. Að sögn Birgis er það ekki rétt og bendir hann á að vatnið í ánni á umræddum stað er mismunandi djúpt eða á bilinu 40 til 150 sentímetrar. Eins og áður hefur verið greint frá lést lögregluþjónn frá Hong Kong í slysinu en eiginkona hans, sem er einnig lögreglumaður frá Hong Kong, var flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Ekki er grunur um ölvunarakstur né hraðaakstur en hámarkshraði á umræddum vegi er 80 kílómetrar á klukkustund. Ekki hafa borist frekari fréttir af líðan konunnar en Birgir Jónasson, lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sagði í samtali við Vísi í gær að hún væri í stöðugu ástandi. Haft er eftir lögreglunni að bílaleigubíllinn sem hjónin óku hafi verið tiltölulega nýr. Samgönguslys Húnabyggð Tengdar fréttir Lögregluþjónn frá Hong Kong lést við Fossá á Skaga Maðurinn sem lést í bílslysi við Fossá á Skaga í gær var lögregluþjónn frá Hong Kong. Eiginkona hans, sem slasaðist, er einnig lögregluþjónn. 25. september 2024 10:26 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Þetta staðfestir Birgir Jónasson, lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, í skriflegu svari til fréttastofu. Eiginkona mannsins sem lést komst úr bifreiðinni að sjálfsdáðum. Hún og vegfarendur náðu manninum úr bifreiðinni og hófu endurlífgunartilraunir. Áður var greint frá því að bifreiðin hafi verið á tveggja metra dýpi en það kom fram í grein South China Morning Post um málið. Að sögn Birgis er það ekki rétt og bendir hann á að vatnið í ánni á umræddum stað er mismunandi djúpt eða á bilinu 40 til 150 sentímetrar. Eins og áður hefur verið greint frá lést lögregluþjónn frá Hong Kong í slysinu en eiginkona hans, sem er einnig lögreglumaður frá Hong Kong, var flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Ekki er grunur um ölvunarakstur né hraðaakstur en hámarkshraði á umræddum vegi er 80 kílómetrar á klukkustund. Ekki hafa borist frekari fréttir af líðan konunnar en Birgir Jónasson, lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sagði í samtali við Vísi í gær að hún væri í stöðugu ástandi. Haft er eftir lögreglunni að bílaleigubíllinn sem hjónin óku hafi verið tiltölulega nýr.
Samgönguslys Húnabyggð Tengdar fréttir Lögregluþjónn frá Hong Kong lést við Fossá á Skaga Maðurinn sem lést í bílslysi við Fossá á Skaga í gær var lögregluþjónn frá Hong Kong. Eiginkona hans, sem slasaðist, er einnig lögregluþjónn. 25. september 2024 10:26 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Lögregluþjónn frá Hong Kong lést við Fossá á Skaga Maðurinn sem lést í bílslysi við Fossá á Skaga í gær var lögregluþjónn frá Hong Kong. Eiginkona hans, sem slasaðist, er einnig lögregluþjónn. 25. september 2024 10:26