Icelandair fyrsta samstarfsflugfélag bandarísks risa Árni Sæberg skrifar 26. september 2024 11:29 Icelandair og Southwest hafa samið um samstarf. Icelandair Icelandair og bandaríska flugfélagið Southwest hafa undirritað viljayfirlýsingu um að hefja samstarf á árinu 2025. Samstarfið mun gefa viðskiptavinum tækifæri á þægilegum tengingum á milli leiðakerfa flugfélaganna tveggja. Icelandair verður þar með fyrsta samstarfsflugfélag Southwest. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að aukin áhersla á samstarf við flugfélög hafi útvíkkað markaðstækifæri Icelandair og styrkt leiðakerfi félagsins, sem samanstandi af 34 áfangastöðum í Evrópu og 17 í Norður-Ameríku. Fyrst um sinn muni flugfélögin bjóða upp á flugtengingar um Baltimore-Washington flugvöll. Spennt og stolt „Við erum mjög spennt fyrir því að Southwest bætist í öflugan hóp samstarfsflugfélaga okkar og erum stolt af því að þau hafi valið okkar sem sitt fyrsta samstarfsflugfélag. Samstarfið mun opna spennandi ferðamöguleika fyrir okkar viðskiptavini og okkar öfluga leiðakerfi í Evrópu mun sömuleiðis opnast fyrir viðskiptavinum Southwest,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair. Icelandair hafi skýra stefnu um að hefja samstarf við flugfélög sem þekkt eru fyrir að veita frábæra þjónustu og öflugar tengingar, og það sé Southwest svo sannarlega. „Við bjóðum Southwest velkomin í hóp samstarfsaðila og hlökkum til að vinna saman að því að bjóða viðskiptavinum okkar upp á þægilega og ánægjulega ferðaupplifun.“ 120 áfangastaðir í Norður-Ameríku „Icelandair verður fyrsta samstarfsflugfélagið okkar en félagið deilir með okkur áherslum á hlýjar móttökur og góða upplifun. Með samstarfinu munum við framlengja leiðakerfi okkar enn frekar, en nú bjóðum við upp á flug til um 120 áfangastaða í Norður-Ameríku. Við erum þakklát fyrir traustið og samstarfsviljann sem nú hefur tengt leiðakerfi okkar frábæru flugfélaga með það að markmiði að bæta þjónustuna við viðskiptavini beggja vegna Atlantshafsins,“ er haft eftir Ryan Green, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Southwest. Icelandair Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að aukin áhersla á samstarf við flugfélög hafi útvíkkað markaðstækifæri Icelandair og styrkt leiðakerfi félagsins, sem samanstandi af 34 áfangastöðum í Evrópu og 17 í Norður-Ameríku. Fyrst um sinn muni flugfélögin bjóða upp á flugtengingar um Baltimore-Washington flugvöll. Spennt og stolt „Við erum mjög spennt fyrir því að Southwest bætist í öflugan hóp samstarfsflugfélaga okkar og erum stolt af því að þau hafi valið okkar sem sitt fyrsta samstarfsflugfélag. Samstarfið mun opna spennandi ferðamöguleika fyrir okkar viðskiptavini og okkar öfluga leiðakerfi í Evrópu mun sömuleiðis opnast fyrir viðskiptavinum Southwest,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair. Icelandair hafi skýra stefnu um að hefja samstarf við flugfélög sem þekkt eru fyrir að veita frábæra þjónustu og öflugar tengingar, og það sé Southwest svo sannarlega. „Við bjóðum Southwest velkomin í hóp samstarfsaðila og hlökkum til að vinna saman að því að bjóða viðskiptavinum okkar upp á þægilega og ánægjulega ferðaupplifun.“ 120 áfangastaðir í Norður-Ameríku „Icelandair verður fyrsta samstarfsflugfélagið okkar en félagið deilir með okkur áherslum á hlýjar móttökur og góða upplifun. Með samstarfinu munum við framlengja leiðakerfi okkar enn frekar, en nú bjóðum við upp á flug til um 120 áfangastaða í Norður-Ameríku. Við erum þakklát fyrir traustið og samstarfsviljann sem nú hefur tengt leiðakerfi okkar frábæru flugfélaga með það að markmiði að bæta þjónustuna við viðskiptavini beggja vegna Atlantshafsins,“ er haft eftir Ryan Green, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Southwest.
Icelandair Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira