Munu fljúga til Nashville næsta sumar Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2024 14:07 Icelandair hyggst fljúga til Nashville í Tennessee fjórum sinnum í viku næsta sumar. Icelandair mun bæta Nashville í Tennessee við flugáætlun sína sumarið 2025. Frá þessu segir í tilkynningu frá Icelandair en flugfélagið mun þá fljúga til átján áfangastaða í Norður-Ameríku og 34 í Evrópu. „Flogið verður fjórum sinnum í viku til Nashville frá 16. maí og út október á næsta ári. Tilkynnt var um nýja áfangastaðinn á blaðamannafundi á Nashville flugvelli nú rétt í þessu. Nashville er spennandi nýr áfangastaður og er borgin fræg fyrir tónlist, menningu og matargerð. Hún er oft nefnd tónlistarborgin, enda er hún höfuðborg kántrítónlistar en hún er ekki síður fræg fyrir popp, rokk, gospel og jasstónlist. Í RCA Studio B, sem nefnt hefur verið heimili þúsund smella er til að mynda hægt að sjá hvar Elvis Presley, Dolly Parton, Roy Orbison, Everly bræður og margir fleiri tóku upp sum sinna frægustu laga. Fyrr í dag tilkynntu Icelandair og bandaríska flugfélagið Southwest tilvonandi samstarf. Fyrst um sinn verður horft til flugtenginga um Baltimore flugvöll, en stefnt er að því að útvíkka samstarfið frekar og tengja áætlanir flugfélaganna um fleiri flugvelli,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, segir að það sé mjög ánægjulegt að bæta Nashville við öflugt leiðakerfi Icelandair og tengja tónlistarborgina við 34 áfangastaði í Evrópu. „Þannig hyggjumst við bjóða íbúum Tennessee upp á bestu leiðina til Íslands og áfram til Evrópu. Þá mun þessi nýja flugleið opna fyrir spennandi tengingar fyrir farþega frá Íslandi og Evrópu til fjölda áfangastaða vítt og breitt um Bandaríkin í gegnum Nashville.“ Icelandair Fréttir af flugi Bandaríkin Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Icelandair en flugfélagið mun þá fljúga til átján áfangastaða í Norður-Ameríku og 34 í Evrópu. „Flogið verður fjórum sinnum í viku til Nashville frá 16. maí og út október á næsta ári. Tilkynnt var um nýja áfangastaðinn á blaðamannafundi á Nashville flugvelli nú rétt í þessu. Nashville er spennandi nýr áfangastaður og er borgin fræg fyrir tónlist, menningu og matargerð. Hún er oft nefnd tónlistarborgin, enda er hún höfuðborg kántrítónlistar en hún er ekki síður fræg fyrir popp, rokk, gospel og jasstónlist. Í RCA Studio B, sem nefnt hefur verið heimili þúsund smella er til að mynda hægt að sjá hvar Elvis Presley, Dolly Parton, Roy Orbison, Everly bræður og margir fleiri tóku upp sum sinna frægustu laga. Fyrr í dag tilkynntu Icelandair og bandaríska flugfélagið Southwest tilvonandi samstarf. Fyrst um sinn verður horft til flugtenginga um Baltimore flugvöll, en stefnt er að því að útvíkka samstarfið frekar og tengja áætlanir flugfélaganna um fleiri flugvelli,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, segir að það sé mjög ánægjulegt að bæta Nashville við öflugt leiðakerfi Icelandair og tengja tónlistarborgina við 34 áfangastaði í Evrópu. „Þannig hyggjumst við bjóða íbúum Tennessee upp á bestu leiðina til Íslands og áfram til Evrópu. Þá mun þessi nýja flugleið opna fyrir spennandi tengingar fyrir farþega frá Íslandi og Evrópu til fjölda áfangastaða vítt og breitt um Bandaríkin í gegnum Nashville.“
Icelandair Fréttir af flugi Bandaríkin Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira