Varla komist í kast við lögin fyrr en hann flutti kókaín til landsins Jón Þór Stefánsson skrifar 26. september 2024 14:10 Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Albert Lleshi hefur hlotið tveggja ára og átta mánaða langan fangelsisdóm fyrir að flytja rétt rúm tvö kíló af kókaíni til landsins. Í ákæru segir að hann hafi falið efnin í farangurstöksu sem hann kom með til landsins með flugi til Keflavíkurflugvallar frá Þýskalandi þann 28. október í fyrra. Styrkleiki efnanna hafi verið áttatíu prósent, og þau ætluð til söludreifingar hér á landi. Maðurinn játaði sök og gerði grein fyrir persónulegum högum sínum fyrir dómi. Hann sagðist hafa búið hér á landi í tíu á rog aldrei komist í kast við lögin að frátöldu umferðarlagabroti árið 2021. Albert sagðist iðrast þess að hafa tekið þátt í fíkniefnainnflutningnum og sagðist hafa látið tilleiðast að taka þátt í honum. Sjálfur hefði hann ekki átt efnin eða fjármagnað kaupin, heldur verið í hefðbundnu hlutverki burðardýrs. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að ekki verði litið fram hjá því að maðurinn hefði flutt til landsins mikið magn af sterku kókaíni. Dómurinn áætlaði að söluhagnaður af kókaíninu hefði numið um eða yfir fjörutíu milljónum króna. Þó maðurinn hefði einungis haft hlutverk burðardýrs hafi hans þáttur þó verið nauðsynlegur fyrir brotið. Líkt og áður segir hlaut Albert Lleshi tveggja ára og átta mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða tæplega 1,4 milljónir í sakarkostnað. Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Fíkniefnabrot Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira
Í ákæru segir að hann hafi falið efnin í farangurstöksu sem hann kom með til landsins með flugi til Keflavíkurflugvallar frá Þýskalandi þann 28. október í fyrra. Styrkleiki efnanna hafi verið áttatíu prósent, og þau ætluð til söludreifingar hér á landi. Maðurinn játaði sök og gerði grein fyrir persónulegum högum sínum fyrir dómi. Hann sagðist hafa búið hér á landi í tíu á rog aldrei komist í kast við lögin að frátöldu umferðarlagabroti árið 2021. Albert sagðist iðrast þess að hafa tekið þátt í fíkniefnainnflutningnum og sagðist hafa látið tilleiðast að taka þátt í honum. Sjálfur hefði hann ekki átt efnin eða fjármagnað kaupin, heldur verið í hefðbundnu hlutverki burðardýrs. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að ekki verði litið fram hjá því að maðurinn hefði flutt til landsins mikið magn af sterku kókaíni. Dómurinn áætlaði að söluhagnaður af kókaíninu hefði numið um eða yfir fjörutíu milljónum króna. Þó maðurinn hefði einungis haft hlutverk burðardýrs hafi hans þáttur þó verið nauðsynlegur fyrir brotið. Líkt og áður segir hlaut Albert Lleshi tveggja ára og átta mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða tæplega 1,4 milljónir í sakarkostnað.
Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Fíkniefnabrot Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira