Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og málin gerð upp í Bestu mörkunum Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2024 06:02 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Val þurfa að verja 3. sætið, og gætu sett stórt strik í reikninginn hjá Víkingum í titilbaráttunni. vísir/Diego Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Tveir stórleikir eru í Bestu deild karla og næstsíðasta umferð Bestu deildar kvenna verður gerð upp í Bestu mörkunum. FH mætir Breiðabliki í dag, og Valur tekur á móti Víkingi í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leikjum liða sem öll hafa að miklu að keppa í Bestu deild karla. Barist er um þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði er, og Víkingur og Breiðablik eru í harðri baráttu um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn, jöfn að stigum. Helena Ólafsdóttir verður með Bestu mörkin á Stöð 2 Sport klukkan 16, eftir síðasta leikinn í næstsíðustu umferð efri hlutar Bestu deildar kvenna. Þar verður eflaust rýnt aðeins í komandi úrslitaleik Vals og Breiðabliks sem bæði unnu í gær. NFL-deildin verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 3, LPGA-mótaröðin í golfi er á Stöð 2 Sport 4, og Glódís Perla Viggósdóttir verður á ferðinni með Bayern München í Þýskalandi á Vodafone Sport. Lista yfir allar beinu útsendingarnar má sjá hér að neðan. Stöð 2 Sport 13.50 FH - Breiðablik (Besta deild karla) 16.00 Bestu mörkin (Besta deild kvenna) 19.00 Valur - Víkingur (Besta deild karla) 21.20 Ísey tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 2 16.55 Packers - Vikings (NFL) 20.20 Chargers Chiefs (NFL) Stöð 2 Sport 3 16.55 NFL Red Zone (NFL) Stöð 2 Sport 4 18.00 Walmart NW Arkansas Championship (LPGA) Stöð 2 Sport 5 13.50 Vestri - HK (Besta deild karla) 16.50 Fylkir - KA (Besta deild karla) Stöð 2 Besta deildin 13.50 Þróttur R. - Þór/KA (Besta deild kvenna) Stöð 2 Besta deildin 2 13.50 KR - Fram (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.55 Werder Bremen - Bayern München (Bundesliga kvenna) 13.55 Swansea - Bristol City (EFL Championship) 17.00 Swiss Darts Trophy (PDC European Tour) 23.05 Avalanche - Utah (NHL) Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Sjá meira
FH mætir Breiðabliki í dag, og Valur tekur á móti Víkingi í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leikjum liða sem öll hafa að miklu að keppa í Bestu deild karla. Barist er um þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði er, og Víkingur og Breiðablik eru í harðri baráttu um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn, jöfn að stigum. Helena Ólafsdóttir verður með Bestu mörkin á Stöð 2 Sport klukkan 16, eftir síðasta leikinn í næstsíðustu umferð efri hlutar Bestu deildar kvenna. Þar verður eflaust rýnt aðeins í komandi úrslitaleik Vals og Breiðabliks sem bæði unnu í gær. NFL-deildin verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 3, LPGA-mótaröðin í golfi er á Stöð 2 Sport 4, og Glódís Perla Viggósdóttir verður á ferðinni með Bayern München í Þýskalandi á Vodafone Sport. Lista yfir allar beinu útsendingarnar má sjá hér að neðan. Stöð 2 Sport 13.50 FH - Breiðablik (Besta deild karla) 16.00 Bestu mörkin (Besta deild kvenna) 19.00 Valur - Víkingur (Besta deild karla) 21.20 Ísey tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 2 16.55 Packers - Vikings (NFL) 20.20 Chargers Chiefs (NFL) Stöð 2 Sport 3 16.55 NFL Red Zone (NFL) Stöð 2 Sport 4 18.00 Walmart NW Arkansas Championship (LPGA) Stöð 2 Sport 5 13.50 Vestri - HK (Besta deild karla) 16.50 Fylkir - KA (Besta deild karla) Stöð 2 Besta deildin 13.50 Þróttur R. - Þór/KA (Besta deild kvenna) Stöð 2 Besta deildin 2 13.50 KR - Fram (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.55 Werder Bremen - Bayern München (Bundesliga kvenna) 13.55 Swansea - Bristol City (EFL Championship) 17.00 Swiss Darts Trophy (PDC European Tour) 23.05 Avalanche - Utah (NHL)
Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Sjá meira