„Stór hluti af samfélaginu okkar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2024 10:31 Oliwia og Björn á góðri stundu í Central Park í New York. Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Björn hefur látið að sé kveða í umræðu þegar kemur að rekstrarumhverfi fyrirtækja og er gagnrýninn í þeim málum og ekki síður á menntakerfið. Hann er hagfræðingur að mennt með meistaragráðu frá Oxford háskólanum. Hann er í sambandi með Oliwiu Antczak, en þau kynntust fyrir tæplega fjórum árum á Tinder. Í dag eiga þau drenginn Ólaf Björnsson. „Ég held að sjötíu til áttatíu prósent af fólki kynnist þar,“ segir Björn og heldur áfram. „Við völdum nafn sem tónar aðeins við hennar nafn og er líka auðvelt að bera fram í Póllandi. Við búum aftur á móti hér og hún er búin að læra íslensku sem hennar annað mál. Við erum hér með barnabækur þar sem helmingurinn er á íslensku og hinn helmingurinn er á pólsku, og kosturinn er að ég er að læra þetta í leiðinni.“ Bjóst ekki við þessu Hann segist vona að drengurinn tali bæði íslensku og pólsku í framtíðinni. Björn viðurkennir að hann hefði aldrei grunað neitt annað en að eigast alíslenska konu. „Tölfræðilega er þetta orðið líklegra en áður því það eru um þrjátíu þúsund Pólverjar á Íslandi og næstum því tíu prósent af íbúunum. Þetta er orðið stór hluti af samfélaginu okkar. Viðskiptaráð er mjög fylgjandi opnum landamærum þegar kemur að flutningi vinnuafls og vörum og þjónustu. Við vorum að tala fyrir afnámi tolla um daginn og erum fylgjandi því að vera hluti af þessum evrópska vinnumarkaði,“ segir Björn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hann fer meðal annars yfir menntunarmálin hér á landi. Hann vill meina að menntun íslenskra barna hafi versnað til muna þegar hætt var að leggja fyrir íslensk ungmenni samræmd próf árið 2009. Ísland í dag Pólland Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Sjá meira
Björn hefur látið að sé kveða í umræðu þegar kemur að rekstrarumhverfi fyrirtækja og er gagnrýninn í þeim málum og ekki síður á menntakerfið. Hann er hagfræðingur að mennt með meistaragráðu frá Oxford háskólanum. Hann er í sambandi með Oliwiu Antczak, en þau kynntust fyrir tæplega fjórum árum á Tinder. Í dag eiga þau drenginn Ólaf Björnsson. „Ég held að sjötíu til áttatíu prósent af fólki kynnist þar,“ segir Björn og heldur áfram. „Við völdum nafn sem tónar aðeins við hennar nafn og er líka auðvelt að bera fram í Póllandi. Við búum aftur á móti hér og hún er búin að læra íslensku sem hennar annað mál. Við erum hér með barnabækur þar sem helmingurinn er á íslensku og hinn helmingurinn er á pólsku, og kosturinn er að ég er að læra þetta í leiðinni.“ Bjóst ekki við þessu Hann segist vona að drengurinn tali bæði íslensku og pólsku í framtíðinni. Björn viðurkennir að hann hefði aldrei grunað neitt annað en að eigast alíslenska konu. „Tölfræðilega er þetta orðið líklegra en áður því það eru um þrjátíu þúsund Pólverjar á Íslandi og næstum því tíu prósent af íbúunum. Þetta er orðið stór hluti af samfélaginu okkar. Viðskiptaráð er mjög fylgjandi opnum landamærum þegar kemur að flutningi vinnuafls og vörum og þjónustu. Við vorum að tala fyrir afnámi tolla um daginn og erum fylgjandi því að vera hluti af þessum evrópska vinnumarkaði,“ segir Björn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hann fer meðal annars yfir menntunarmálin hér á landi. Hann vill meina að menntun íslenskra barna hafi versnað til muna þegar hætt var að leggja fyrir íslensk ungmenni samræmd próf árið 2009.
Ísland í dag Pólland Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Sjá meira