Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Sindri Sverrisson skrifar 3. október 2024 08:31 Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij skoða leik Álftaness og Keflavíkur með sínum hætti. Vísir Pavel Ermolinskij ætlar ásamt félögum sínum að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. Þeir Helgi Már Magnússon hituðu með hressilegum hætti upp fyrir leik Álftaness og Keflavíkur. Pavel mun svo lýsa honum með Jóni Arnóri Stefánssyni á Stöð 2 BD í kvöld. Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan og í beinu útsendingunni í kvöld má í raun búast við hverju sem er, frá stútfullum körfuboltaviskubrunnum. „Ég myndi ímynda mér að þetta sé eins og að sitja á barnum, eða inni í stofu, með okkur að horfa á leikinn. Við grípum bara það sem okkur finnst áhugavert, og erum ekki að fara að taka einhverja „play by play“ lýsingu. Við greinum það sem við sjáum og ræðum, og mögulega ræðum við eitthvað allt annað,“ segir Helgi um beinu útsendinguna í kvöld. Komið er að fyrstu umferð og fyrir valinu varð leikur Álftaness og Keflavíkur. „Það er helst út af því að við teljum að bæði þessi lið geti strax í fyrsta leik svarað nokkrum spurningum,“ segir Pavel. „Ég er búinn að finna nafn á leikinn. Ég nefndi hann „Meira partý – minna partý“-leikurinn. Ég skal útskýra. Keflavík er stanslaust djamm. Staffapartý, karókíkvöld, utanlandsferðir… það er alltaf eitthvað um að vera hjá þeim. Það er andrúmsloftið. Alltaf gaman. Álftanes er meira eins og rúðustrikuð endurskoðunarskrifstofa. Eitt, tvö kokteilboð og bingókvöld í mesta lagi,“ segir Pavel. Þeir Helgi rýndu í myndbönd frá viðureignum liðanna síðasta vetur og fóru með skemmtilegum hætti enn frekar yfir muninn á þeim, en þáttinn má sjá hér að ofan. Bein útsending frá GAZ-leik Pavels hefst á Stöð 2 BD klukkan 19:05 í kvöld. Hægt verður að horfa á alla leiki umferðarinnar á Sportrásum Stöðvar 2 og Skiptiborðið verður á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 19:10. Bónus-deild karla UMF Álftanes Keflavík ÍF Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Sjá meira
Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan og í beinu útsendingunni í kvöld má í raun búast við hverju sem er, frá stútfullum körfuboltaviskubrunnum. „Ég myndi ímynda mér að þetta sé eins og að sitja á barnum, eða inni í stofu, með okkur að horfa á leikinn. Við grípum bara það sem okkur finnst áhugavert, og erum ekki að fara að taka einhverja „play by play“ lýsingu. Við greinum það sem við sjáum og ræðum, og mögulega ræðum við eitthvað allt annað,“ segir Helgi um beinu útsendinguna í kvöld. Komið er að fyrstu umferð og fyrir valinu varð leikur Álftaness og Keflavíkur. „Það er helst út af því að við teljum að bæði þessi lið geti strax í fyrsta leik svarað nokkrum spurningum,“ segir Pavel. „Ég er búinn að finna nafn á leikinn. Ég nefndi hann „Meira partý – minna partý“-leikurinn. Ég skal útskýra. Keflavík er stanslaust djamm. Staffapartý, karókíkvöld, utanlandsferðir… það er alltaf eitthvað um að vera hjá þeim. Það er andrúmsloftið. Alltaf gaman. Álftanes er meira eins og rúðustrikuð endurskoðunarskrifstofa. Eitt, tvö kokteilboð og bingókvöld í mesta lagi,“ segir Pavel. Þeir Helgi rýndu í myndbönd frá viðureignum liðanna síðasta vetur og fóru með skemmtilegum hætti enn frekar yfir muninn á þeim, en þáttinn má sjá hér að ofan. Bein útsending frá GAZ-leik Pavels hefst á Stöð 2 BD klukkan 19:05 í kvöld. Hægt verður að horfa á alla leiki umferðarinnar á Sportrásum Stöðvar 2 og Skiptiborðið verður á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 19:10.
Bónus-deild karla UMF Álftanes Keflavík ÍF Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum