Skrúfaði titrarann í sundur til að forða nágrönnum frá ónæði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2024 13:12 Kristrún birti kómíska færslu um atvikið í Facebook-hópnum Fyndna frænka í gær. „Ég var búin að vera með hann í sambandi í tvo sólarhringa og ákvað að prófa að hlaða hann með hleðslutæki af boom-boxi, þá fór allt í gang. Það reyndist hins vegar ekki góð hugmynd því strax fóru hlutirnir úr böndunum,“ segir Kristrún Úlfarsdóttir um örlagarík endalok partýstjóra heimilisins í samtali við Vísi. Partýstjórinn er stærðarinnar titrari sem var kominn til ára sinna. Kristrún birti kómíska færslu um atvikið í Facebook-hópnum Fyndna frænka í gær. Frásögnin hefur vægast sagt vakið mikla lukku en um 700 manns hafa líkað við færsluna enda þykir Kristrún með eindæmum orðheppin í hnyttinni frásögn. Titrarann keypti Kristrún á vefversluninni Amazon fyrir um þremur árum. Hún segir tækið hafa verið notað reglulega. „R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast,“ segir í færslunni. Líkt og fyrr segir greip Kristrún til sinna ráða og sótti annað hleðslutæki. Við það ofnhitnaði tækið og bræddi sér. „Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn,“ skrifar Kristrún. „Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest.“ Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan: R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast. Ég fann annað hleðslutæki sem þér greininlega líkaði ekki við. Það er ekki endilega mér að kenna að það bræddi úr þér og mér fannst það ekki fallega gert að fara af stað eftir tveggja sólahringa verkfall, neitaðir að slökkva á þér og brunalyktin sem kom úr afturendanum á þér var svakaleg, tala nú ekki um reykinn!! Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn. Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest. Mér finnst heldur ekki sniðugt að gera þetta þegar ég var að kalla á fjölskylduna í mat, en sem betur fer urðu börnin ekki vitni að þessum gjörningi þínum. Takk fyrir öll partýin vinur minn, ég mun sakna þín. Kynlíf Málefni fjölbýlishúsa Ástin og lífið Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Kristrún birti kómíska færslu um atvikið í Facebook-hópnum Fyndna frænka í gær. Frásögnin hefur vægast sagt vakið mikla lukku en um 700 manns hafa líkað við færsluna enda þykir Kristrún með eindæmum orðheppin í hnyttinni frásögn. Titrarann keypti Kristrún á vefversluninni Amazon fyrir um þremur árum. Hún segir tækið hafa verið notað reglulega. „R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast,“ segir í færslunni. Líkt og fyrr segir greip Kristrún til sinna ráða og sótti annað hleðslutæki. Við það ofnhitnaði tækið og bræddi sér. „Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn,“ skrifar Kristrún. „Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest.“ Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan: R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast. Ég fann annað hleðslutæki sem þér greininlega líkaði ekki við. Það er ekki endilega mér að kenna að það bræddi úr þér og mér fannst það ekki fallega gert að fara af stað eftir tveggja sólahringa verkfall, neitaðir að slökkva á þér og brunalyktin sem kom úr afturendanum á þér var svakaleg, tala nú ekki um reykinn!! Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn. Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest. Mér finnst heldur ekki sniðugt að gera þetta þegar ég var að kalla á fjölskylduna í mat, en sem betur fer urðu börnin ekki vitni að þessum gjörningi þínum. Takk fyrir öll partýin vinur minn, ég mun sakna þín.
Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan: R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast. Ég fann annað hleðslutæki sem þér greininlega líkaði ekki við. Það er ekki endilega mér að kenna að það bræddi úr þér og mér fannst það ekki fallega gert að fara af stað eftir tveggja sólahringa verkfall, neitaðir að slökkva á þér og brunalyktin sem kom úr afturendanum á þér var svakaleg, tala nú ekki um reykinn!! Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn. Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest. Mér finnst heldur ekki sniðugt að gera þetta þegar ég var að kalla á fjölskylduna í mat, en sem betur fer urðu börnin ekki vitni að þessum gjörningi þínum. Takk fyrir öll partýin vinur minn, ég mun sakna þín.
Kynlíf Málefni fjölbýlishúsa Ástin og lífið Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira