Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2024 09:31 Markvarðasamfélagið stendur saman. vísir/getty Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hrósaði handboltamarkvörðum í hástert og sagði þá vera hugrökkustu menn heims. Schmeichel var gestur í hlaðvarpinu The Overlap þar sem hann var spurður út í handboltalegar markvörslur sínar. Daninn byrjaði þá að tala um handboltamarkverði sem hann hefur miklar mætur á. „Ég elska að horfa á markverðina. Bestu markverðina í heiminum. Þetta er list. Sá sem er að skjóta er svo nálægt og þeir geta gert hvað sem er með höndinni, sett boltann hvert sem er í markinu. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Schmeichel með stjörnur í augunum. „Markvörðurinn okkar er nýhættur, gaur sem heitir Niklas Landin. Hann er tveir metrar á hæð en getur tekið annan fótinn og sett hann í höfuðhæð á sekúndubroti. Þetta er stórkostlegt. Þeir eru ekki aðeins góðir, þeir eru hugrakkasta fólk sem ég hef séð á ævinni.“ Love this tribute to Niklas Landin by Peter Schmeichel pic.twitter.com/kc5D9agXkF— Patrick Kendrick (@patrickendrick) October 3, 2024 Landin hætti í landsliðinu eftir Ólympíuleikana þar sem sem Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Hann vann allt sem hægt var að vinna á landsliðsferlinum. Landin leikur núna með Álaborg í heimalandinu eftir að hafa verið lengi í Þýskalandi. Fótbolti Handbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Schmeichel var gestur í hlaðvarpinu The Overlap þar sem hann var spurður út í handboltalegar markvörslur sínar. Daninn byrjaði þá að tala um handboltamarkverði sem hann hefur miklar mætur á. „Ég elska að horfa á markverðina. Bestu markverðina í heiminum. Þetta er list. Sá sem er að skjóta er svo nálægt og þeir geta gert hvað sem er með höndinni, sett boltann hvert sem er í markinu. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Schmeichel með stjörnur í augunum. „Markvörðurinn okkar er nýhættur, gaur sem heitir Niklas Landin. Hann er tveir metrar á hæð en getur tekið annan fótinn og sett hann í höfuðhæð á sekúndubroti. Þetta er stórkostlegt. Þeir eru ekki aðeins góðir, þeir eru hugrakkasta fólk sem ég hef séð á ævinni.“ Love this tribute to Niklas Landin by Peter Schmeichel pic.twitter.com/kc5D9agXkF— Patrick Kendrick (@patrickendrick) October 3, 2024 Landin hætti í landsliðinu eftir Ólympíuleikana þar sem sem Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Hann vann allt sem hægt var að vinna á landsliðsferlinum. Landin leikur núna með Álaborg í heimalandinu eftir að hafa verið lengi í Þýskalandi.
Fótbolti Handbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira