Nýtt eftirlitskerfi á ytri landamærum Schengen-svæðisins Bjarki Sigurðsson skrifar 6. október 2024 21:28 Arngrímur Guðmundsson er lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra. Vísir/Bjarni Í næsta mánuði stendur til að taka í notkun nýtt eftirlitskerfi á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Lögreglufulltrúi segir að með nýja kerfinu sé meðal annars vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í Evrópu. Verkefnið er kallað Entry/Exit og er leitt af embætti ríkislögreglustjóra. Verkefnið er unnið af öllum aðildarríkjum Schengen-samstarfsins og snýr eingöngu að íbúum utan svæðisins. Með nýja kerfinu fer skráning á þeim sem koma inn á svæðið fram rafrænt og tekin verða fingraför og andlitsmynd af þeim sem koma inn á svæðið. Telja að kerfið tryggi landamærin betur Búið er að koma þessum kössum sem sjá um það fyrir á Keflavíkurflugvelli og vonast er til þess að þeir og kerfið allt verði tekið í notkun í næsta mánuði en það gæti tafist enda þurfa öll ríkin að byrja á sama tíma. Með þessu er vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í álfunni. „Það sem þetta kerfir gerir er að það opnar á upplýsingar á milli allra aðildarlanda Schengen-svæðisins. Þetta tryggir samræmda landamæragæslu á öllum ytri landamærunum hjá okkur. Kerfið styður við vinnu landamæravarða og um leið teljum við að það tryggi landamærin enn frekar,“ segir Arngrímur Guðmundsson, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, sem leiðir verkefnið. Í framhaldi af innleiðingunni er stefnt að því að Schengen-ríki taki upp ferðaheimildarkerfi. „Sem gerir það að verkum að eftir þann tíma þurfa allir borgarar þriðja ríkis sem hyggjast fara inn á Schengen-svæðið að sækja um ferðaheimild. Þetta er sambærilegt og ESTA í Bandaríkjunum og ETA í Kanada,“ segir Arngrímur. Keflavíkurflugvöllur Landamæri Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Innflytjendamál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Verkefnið er kallað Entry/Exit og er leitt af embætti ríkislögreglustjóra. Verkefnið er unnið af öllum aðildarríkjum Schengen-samstarfsins og snýr eingöngu að íbúum utan svæðisins. Með nýja kerfinu fer skráning á þeim sem koma inn á svæðið fram rafrænt og tekin verða fingraför og andlitsmynd af þeim sem koma inn á svæðið. Telja að kerfið tryggi landamærin betur Búið er að koma þessum kössum sem sjá um það fyrir á Keflavíkurflugvelli og vonast er til þess að þeir og kerfið allt verði tekið í notkun í næsta mánuði en það gæti tafist enda þurfa öll ríkin að byrja á sama tíma. Með þessu er vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í álfunni. „Það sem þetta kerfir gerir er að það opnar á upplýsingar á milli allra aðildarlanda Schengen-svæðisins. Þetta tryggir samræmda landamæragæslu á öllum ytri landamærunum hjá okkur. Kerfið styður við vinnu landamæravarða og um leið teljum við að það tryggi landamærin enn frekar,“ segir Arngrímur Guðmundsson, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, sem leiðir verkefnið. Í framhaldi af innleiðingunni er stefnt að því að Schengen-ríki taki upp ferðaheimildarkerfi. „Sem gerir það að verkum að eftir þann tíma þurfa allir borgarar þriðja ríkis sem hyggjast fara inn á Schengen-svæðið að sækja um ferðaheimild. Þetta er sambærilegt og ESTA í Bandaríkjunum og ETA í Kanada,“ segir Arngrímur.
Keflavíkurflugvöllur Landamæri Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Innflytjendamál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira