Mætti strax í heimsókn til Rodgers Valur Páll Eiríksson skrifar 16. október 2024 11:28 Þeir Rodgers og Adams komu þáttastjórnendum á óvart. Adams kíkti við hjá leikstjórnandanum. Skjáskot/Twitter Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, virðist ánægður með nýjan liðsfélaga sinn Davante Adams. Þeir léku saman um árabil með Green Bay Packers og sameinast á ný eftir að Adams var skipt til Jets. Rodgers var fljótur að bjóða honum í heimsókn. Örfáar klukkustundir höfðu liðið frá því að tilkynnt af um skipti Adams frá Las Vegas Raiders til New York Jets þegar Rodgers var gestur í hlaðvarpi Pat McAfee í gegnum fjarfundarbúnað. Rodgers kom þáttastjórnendum á óvart þegar hann leit við í þáttinn. Þá var Adams kominn í heimsókn til Rodgers og leit við í þættinum við mikil fagnaðarlæti líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. HOLY SHITGOOD TO SEE YOU @tae15adams #PMSLive https://t.co/iBDD2WwGJy pic.twitter.com/FWqwe1jsGF— Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) October 15, 2024 Jets skiptu nýverið um þjálfara þegar Robert Saleh var sagt upp störfum en samkvæmt bandarískum miðlum hafði Rodgers töluvert um þá ákvörðun að segja. Hann á að hafa verið ósáttur við störf hans. Ljóst er að Rodgers leiðist ekki síður að endurnýja kynnin við útherjann Adams en þeir félagar léku stórvel saman með Green Bay Packers árin 2014 til 2021, þá sérstaklega seinni hlutann. Jets töpuðu fyrsta leik undir stjórn bráðabirgðastjórans Jeff Ulbrich. Sá tapaðist naumlega, 23-20, fyrir Buffalo Bills á heimavelli. Jets hefur unnið tvo leiki en tapað fjórum á leiktíðinni en stuðningsmenn liðsins vonast eflaust eftir því að það birti til með sameiningu Rodgers og Adams. Bills gerðu einnig stór skipti á markaðnum og náðu í útherjann Amari Cooper í gær frá Cleveland Browns sem mun að líkindum þreyta frumraun sína gegn Tennessee Titans á sunnudag. Fyrsti leikur Rodgers og Adams saman með Jets er gegn Pittsburgh Steelers klukkan hálf eitt aðfaranótt mánudags. NFL Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sjá meira
Örfáar klukkustundir höfðu liðið frá því að tilkynnt af um skipti Adams frá Las Vegas Raiders til New York Jets þegar Rodgers var gestur í hlaðvarpi Pat McAfee í gegnum fjarfundarbúnað. Rodgers kom þáttastjórnendum á óvart þegar hann leit við í þáttinn. Þá var Adams kominn í heimsókn til Rodgers og leit við í þættinum við mikil fagnaðarlæti líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. HOLY SHITGOOD TO SEE YOU @tae15adams #PMSLive https://t.co/iBDD2WwGJy pic.twitter.com/FWqwe1jsGF— Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) October 15, 2024 Jets skiptu nýverið um þjálfara þegar Robert Saleh var sagt upp störfum en samkvæmt bandarískum miðlum hafði Rodgers töluvert um þá ákvörðun að segja. Hann á að hafa verið ósáttur við störf hans. Ljóst er að Rodgers leiðist ekki síður að endurnýja kynnin við útherjann Adams en þeir félagar léku stórvel saman með Green Bay Packers árin 2014 til 2021, þá sérstaklega seinni hlutann. Jets töpuðu fyrsta leik undir stjórn bráðabirgðastjórans Jeff Ulbrich. Sá tapaðist naumlega, 23-20, fyrir Buffalo Bills á heimavelli. Jets hefur unnið tvo leiki en tapað fjórum á leiktíðinni en stuðningsmenn liðsins vonast eflaust eftir því að það birti til með sameiningu Rodgers og Adams. Bills gerðu einnig stór skipti á markaðnum og náðu í útherjann Amari Cooper í gær frá Cleveland Browns sem mun að líkindum þreyta frumraun sína gegn Tennessee Titans á sunnudag. Fyrsti leikur Rodgers og Adams saman með Jets er gegn Pittsburgh Steelers klukkan hálf eitt aðfaranótt mánudags.
NFL Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sjá meira