Mætti strax í heimsókn til Rodgers Valur Páll Eiríksson skrifar 16. október 2024 11:28 Þeir Rodgers og Adams komu þáttastjórnendum á óvart. Adams kíkti við hjá leikstjórnandanum. Skjáskot/Twitter Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, virðist ánægður með nýjan liðsfélaga sinn Davante Adams. Þeir léku saman um árabil með Green Bay Packers og sameinast á ný eftir að Adams var skipt til Jets. Rodgers var fljótur að bjóða honum í heimsókn. Örfáar klukkustundir höfðu liðið frá því að tilkynnt af um skipti Adams frá Las Vegas Raiders til New York Jets þegar Rodgers var gestur í hlaðvarpi Pat McAfee í gegnum fjarfundarbúnað. Rodgers kom þáttastjórnendum á óvart þegar hann leit við í þáttinn. Þá var Adams kominn í heimsókn til Rodgers og leit við í þættinum við mikil fagnaðarlæti líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. HOLY SHITGOOD TO SEE YOU @tae15adams #PMSLive https://t.co/iBDD2WwGJy pic.twitter.com/FWqwe1jsGF— Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) October 15, 2024 Jets skiptu nýverið um þjálfara þegar Robert Saleh var sagt upp störfum en samkvæmt bandarískum miðlum hafði Rodgers töluvert um þá ákvörðun að segja. Hann á að hafa verið ósáttur við störf hans. Ljóst er að Rodgers leiðist ekki síður að endurnýja kynnin við útherjann Adams en þeir félagar léku stórvel saman með Green Bay Packers árin 2014 til 2021, þá sérstaklega seinni hlutann. Jets töpuðu fyrsta leik undir stjórn bráðabirgðastjórans Jeff Ulbrich. Sá tapaðist naumlega, 23-20, fyrir Buffalo Bills á heimavelli. Jets hefur unnið tvo leiki en tapað fjórum á leiktíðinni en stuðningsmenn liðsins vonast eflaust eftir því að það birti til með sameiningu Rodgers og Adams. Bills gerðu einnig stór skipti á markaðnum og náðu í útherjann Amari Cooper í gær frá Cleveland Browns sem mun að líkindum þreyta frumraun sína gegn Tennessee Titans á sunnudag. Fyrsti leikur Rodgers og Adams saman með Jets er gegn Pittsburgh Steelers klukkan hálf eitt aðfaranótt mánudags. NFL Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Örfáar klukkustundir höfðu liðið frá því að tilkynnt af um skipti Adams frá Las Vegas Raiders til New York Jets þegar Rodgers var gestur í hlaðvarpi Pat McAfee í gegnum fjarfundarbúnað. Rodgers kom þáttastjórnendum á óvart þegar hann leit við í þáttinn. Þá var Adams kominn í heimsókn til Rodgers og leit við í þættinum við mikil fagnaðarlæti líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. HOLY SHITGOOD TO SEE YOU @tae15adams #PMSLive https://t.co/iBDD2WwGJy pic.twitter.com/FWqwe1jsGF— Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) October 15, 2024 Jets skiptu nýverið um þjálfara þegar Robert Saleh var sagt upp störfum en samkvæmt bandarískum miðlum hafði Rodgers töluvert um þá ákvörðun að segja. Hann á að hafa verið ósáttur við störf hans. Ljóst er að Rodgers leiðist ekki síður að endurnýja kynnin við útherjann Adams en þeir félagar léku stórvel saman með Green Bay Packers árin 2014 til 2021, þá sérstaklega seinni hlutann. Jets töpuðu fyrsta leik undir stjórn bráðabirgðastjórans Jeff Ulbrich. Sá tapaðist naumlega, 23-20, fyrir Buffalo Bills á heimavelli. Jets hefur unnið tvo leiki en tapað fjórum á leiktíðinni en stuðningsmenn liðsins vonast eflaust eftir því að það birti til með sameiningu Rodgers og Adams. Bills gerðu einnig stór skipti á markaðnum og náðu í útherjann Amari Cooper í gær frá Cleveland Browns sem mun að líkindum þreyta frumraun sína gegn Tennessee Titans á sunnudag. Fyrsti leikur Rodgers og Adams saman með Jets er gegn Pittsburgh Steelers klukkan hálf eitt aðfaranótt mánudags.
NFL Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira