Vill vera oddviti áfram og hlakkar til slagsins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. október 2024 12:37 Njáll Trausti Friðbertsson er oddviti Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi, og stefnir á að vera það áfram í næstu kosningum. Vísir/Vilhelm Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi, mun sækjast eftir endurkjöri í fyrsta sæti á lista flokksins í kjördæmin. Hann hefur fengið mótframboð og því stefnir í slag um oddvitasætið. „Já, já, ég sækist eftir endurkjöri í oddvitasæti í Norðausturkjördæmi,“ sagði Njáll Trausti þegar fréttamaður heyrði í honum hljóðið, og innti hann eftir viðbrögðum við framboði Jens Garðars Helgasonar, aðstoðarforstjóra laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur, í sama sæti. „Þetta er bara besta mál. Þetta er lýðræðið og ekkert óeðlilegt við það, og ég hlakka bara til,“ segir Njáll Trausti. Blásið verður til svokallaðs tvöfalds kjördæmisþings til að raða á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. „Það er byrjað að kjósa um fyrsta sætið, það er klárað og talið. Svo er kosið um annað sætið og svo framvegis,“ segir Njáll. Hann segir að um leynilega kosningu meðal þeirra sem eigi rétt á að sitja þingið verði að ræða. Því verði lýðræðislega staðið að valinu, þó ekki verði blásið til hefðbundins prófkjörs. „Það gefst enginn tími fyrir [prófkjör], þetta er stuttur tímarammi.“ Ef svo færi að þú fengir ekki fyrsta sætið, lentir til dæmis í öðru sæti á lista, myndirðu taka því? „Já, ég reikna með því,“ segir Njáll Trausti. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Sjá meira
„Já, já, ég sækist eftir endurkjöri í oddvitasæti í Norðausturkjördæmi,“ sagði Njáll Trausti þegar fréttamaður heyrði í honum hljóðið, og innti hann eftir viðbrögðum við framboði Jens Garðars Helgasonar, aðstoðarforstjóra laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur, í sama sæti. „Þetta er bara besta mál. Þetta er lýðræðið og ekkert óeðlilegt við það, og ég hlakka bara til,“ segir Njáll Trausti. Blásið verður til svokallaðs tvöfalds kjördæmisþings til að raða á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. „Það er byrjað að kjósa um fyrsta sætið, það er klárað og talið. Svo er kosið um annað sætið og svo framvegis,“ segir Njáll. Hann segir að um leynilega kosningu meðal þeirra sem eigi rétt á að sitja þingið verði að ræða. Því verði lýðræðislega staðið að valinu, þó ekki verði blásið til hefðbundins prófkjörs. „Það gefst enginn tími fyrir [prófkjör], þetta er stuttur tímarammi.“ Ef svo færi að þú fengir ekki fyrsta sætið, lentir til dæmis í öðru sæti á lista, myndirðu taka því? „Já, ég reikna með því,“ segir Njáll Trausti.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Sjá meira